Stjarnan - 01.07.1932, Blaðsíða 5

Stjarnan - 01.07.1932, Blaðsíða 5
STJÁRNAN IOI hefðu eitrað brunna og krossfest börn, og menn hefndu sín grimmilega á þessu vesalings saklausa fólki .... þegar þeir voru ofsóttir í einni borg flýSu þeir í a'Öra, og dreif'Öust þannig út um alt land- ið. ASalsmenn níddust á þeim, presta- stéttin bannfærSi þá, kaupmenn hötuSu þá fyrir verzlunarsamkepnina, og alþýSan fyrirleit þá. Saga þessarar þjóSar er saga um manndráp og blóSsúthellingar. (History of the Jews), 3. bindi bls. 222 og 223. “Útlægir frá sínu eigin landi, án kon- ungs eSa sambandsstjórnar, og dreifSir út um allan heim, hafa GySingarnir þó haldist viS. Þeir hafa veriS drepnir þús- undum saman, en samt hafa þeir blómgv- ast aftur út frá hinum lífseiga stofni sín- um. GySingar finnast altaf og alstaSar. Áframhald tilveru þeirra og ódauSlegt þjóSarlíf, vekur undrun hjá stjórnvitr- ingnum, en djúpa lotningarfulla aödáun hjá hinum trúhneigSa. 3. bindi, bls. 298, 299. “Þessi eina þjóS, hvorki fjölmenn né voldug, í samanburSi viS stórveldi þeirra tíma, var upprætt úr föSurlandi sínu og dreifS meSal allra þjóSa, en hefir þó gegn um 19 aldir undir stöSugum ofsóknum getaS haldiS þjóSerni sinu. Þetta er hiS stærsta og óskiljanlegasta furSuverk, sem fyrir hefir komiS í sögu heimsins. “En eins undravert er hitt, aS alt þetta var nákvæmlega sagt fyrir samkvæmt því sem vantrúarmenn kannast viS, aS minsta kosti 2500 árum áSur en viöburSirnir áttu sér staS. Eg er sannfærSur um aS spádómurinn var gefinn fyrir 3400 árum. Hvernig gat Móses, Ezekíel og Jeremía vitaS þetta þúsundum ára áSur en þaS kom fram? Er nokkur hér sem vill halda því fram aS rithöfundum Biblíunnar hafi skjátlast, þegar þeir sögSu fyrir lífsferil GySingaþ j óSarinnar ? “Setjum nú svo, aS GySingar, eins og Amalekitar, Filistear, Móabítar, Kaldear, Egyptar og Rómverjar, og fjöldi annara þjóSa, sem uppi var samtímis, hefSu ver- iS algjörlega eyöilagSir, blandast saman viS aSrar þjóSir eSa veriS kyrrir í landi sínu eins og Persar, eSa dreifst út á milli þjóSanna, og svo smám saman horfiS úr sögunni, eSa hefSu þeir safnast á einn staS og haldist þar viS, hve hreyknir hefSu ekki vantrúarmennirnir þá getaS bent á spádómana um þjóS þessa, sem dæmi upp á óáreiSanlegleik Biblíunnar. Herra Einarsson hafSi lengi ekki látið á sér bera, en nú hreifSi hann sig eins og honum væri heldur órótt þar sem hann sat. RæSumaSur veitti þessu eftirtekt og spurSi þess vegna: “Herra Einarsson, hefir þú nokkra athugasemd ?” “Já,” svaraSi hann og stóS upp. “Alt sem þú segir um GySingana sýnist á góS- um rökum bygt. Eg kannast viS aS þaS er mikils vert atriSi, og eg hefi aldrei fundiS mig færan um aS mótmæla því eSa skýra þaS. Samt sem áöur eru spádóm- arnir ekki eins óskeikulir eins og þú held- ur fram. Til dæmis, nú sem stendur eru GySingar ekki eins undirokaSir, ofsóttir og fyrirlitnir eins og spádómarnir halda fram. Þvert ámóti, margir þeirra eru ríkir, voldugir, og mikilsvirtir borgarar í löndum þeim þar sem þeir dvelja. ÞaS er gagnstætt því, sein þú hefir frá aS segja.” “Þökk fyrir,” sagSi ræSumaSur bros- andi. “Eg var einmitt aS hugsa hvort enginn mundi leiSa athygli aS þeirri breyt- ingu til batnaSar, sem orSiS hefir á kjör- um GySinga nú á seinni árum. En ímynd- iS ySur samt ekki aö allir GySingar hafi veriS leystir frá ánauS og ofsóknum. Saga þeirra sýnir aS fiöldi þeirra sætir sömu kjörum og fyr. “í gegn um alla spádómana sem tala um hrakning og þjáningar GySinga finn- ast af og til huggunarorS, sem lýsa eins og vonargeisli, og sýna aS Drottinn ennþá lítur í náS til þeirra. í 3. Mós. 26:44 stendur til dæmis: “En jafnvel þá., er

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.