Stjarnan - 01.10.1932, Blaðsíða 15

Stjarnan - 01.10.1932, Blaðsíða 15
STJARNAN iS9 Litli trúboðinn í Guinea Lítill drengur Páll að nafni á heima í Nýju Guinea. Hann er tæpra fimm ára at5 aldri og er yngsti meðlimur ung- lingafélagsins J>ar. Á hverri viku lærir hann vers í biblíunni, og þegar rööin kem- ur að honum les hann J>aS upphátt á unglingafélags samkomunum. Ekki ein- ungis lærir hann vers á hverri viku, held- ur getur hann í lok hvers ársfjórSungs endurtekiS öll tólf versin sem hann hefir lært, án þess aS láta minna sig á. Fyrir skömmu fluttu foreldrar Páls í annaS héraS og settu þar upp trúboSs- stöS. Eftir að faSir hans hafSi talaö til fólksins í þessu stóra heiSna þorpi, vildi þaS fá aS heyra drenginn tala, svo Páll litli stóS upp frammi fyrir mann- fjöldanum, og las vers eftir vers utan- bókar fyrir fólkiS, sem var alveg hissa yfir því hve mikiS hann kunni. Margir þeirra sem viSstaddir voru sögðust gjarn- an vilja fá skóla, og surnir drengirnir óskuSu eftir aS ganga á skólann, svo þeir gætu lært biblíuna eins og Páll litli. —W. N. Lock. Smávegis Tannpína eykst meSal Eskimóa í Alaska, aS sama skapi sem þeir neyta meira af fæSutegundum hvítra manna. ÁSur en þeir komust í kynni við hvíta þjóSflokkinn höfSu þeir betri og sterk- ari tennur en nokkur önnur þjóS. Læknir í Vínarborg, dr. Eisenmenger, hefir fundiS upp eSa fullkomnaS vél, sem getur haldiS blóSinu í hreyfingu um stund eftir aS h'jartaS hefir hætt aS starfa. Á þennan hátt hafa menn, sem virtust andaSir, verið endurlífgaSir. Útflutningsnefnd Bandaríkjanna hefir haft 7 meSlimi, en nú hefir Hoover for- seti fækkaS þeim niSur í 3 til aS spara útgjöldin. STJARNAN kemur út mánaðarlega Útgefendur: The Canadian Union Con- ference, S.D.A., 209 Birks Building, Winnipeg, Man. Stjarnan kostar $1.50 á ári í Canada, Bandaríkjunum og ís- landi. Borgist fyrirfram. Ritstjóri: DAVIÐ GUÐBRANDSSON. Afgreiðslu Jcona: MISS S. JOHNSON, Lundar, Man. Samningur er gjörSur milli Canada og Bandaríkjanna, sem þjóSþing beggja landa munu væntanlega staSfesta, um aS gjöra hafskipaleiS upp St. Lawrence fljótiS og alla leið til hafnarborganna viS vestur endann á vatninu Superior. Á þenna hátt munu hafskip geta gengiS 1200 mílur inn í landiS, og greiðir þaS mjög fyrir viSskiftum og vöruflutningi fyrir Vestur-Canada, þegar þaS kemst í framkvæmd. ÁætlaÖur kostnaSur er $800,000,000. LandbúnaSardeild Bandaríkjanna skýr- ir frá aS vinnulaun fyrir landvinnu séu hin lægstu, sem ver.iS hafi í síðastliÖin 30 ár. Bandaríkin hafa stofnaS banka með allmiklu fjármagni til aS lána mönnum fé svo þeir missi ekki eignarréttinn yfir heimilum sínum, þegar þeir geta ekki af sjálfsdáÖum, haldiS uppi rentum og af- borgunum. Morocco berst af öllu afli móti dýr- tíðinni. Landbúnaðurinn þar stendur sig betur heldur en í nokkru öðru landi. Útlendingar í Ameríku sendu 173 milj. dollara i amerískum peningum heim til ættingja sinna áriS sem leið, aS því er verslunarskýrslur Bandaríkjanna segja.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.