Stjarnan - 01.10.1932, Blaðsíða 2
146
STJARNAN
Hann kemur
Hann, sem er “ofar hverri tign og valdi
og mætti, ofar öllum herradómi og sér-
hverju nafni, sem nefnt er, ekki aSeins í
þessari veröld, heldur og í hinni tilkom-
andi.” (Efes. 1:21), liann mun bráSum
koma í skýjum meÖ veldi og dýrS mikilli.
Sem skapari og herra alheimsins, stendur
Kristur svo miklu ofar öllum jarSneskum
stjórnendum, sem himininn er hærri en
jörSin. Hann kemur ekki sem einn kon-
unganna, heldur sem konungur konung-
anna og Drottinn drotnanna. Jesajas kall-
ar hann: “UndraráSgjafa, GuShetju, ei-
lífSarföSur, friSarhöfSingja.”
Þegar Jóhannes skírari boSaSi konm
Krists í heiminn sagSi hann: "Gjörið
iSrun því himnaríki er nálægt.” SvipaS
ur boSskapur hljómar nú til íbúa heims-
ins, því tíminn nálgast er Jesús kemur í
dýrS sinni, til að samansafna fólki sínu,
og veita því friS og frelsi. Endurkoma
Krists verÖur hinn stærsti og hátíSlegasti
atburSur, sem nokkurn tíma hefir átt sér
staS, og allir íbúar heimsins ættu aS búa
sig undir þenna mikilsverSa atburS.
Spádómar Biblíunnar segja skýrt frá
hvaÖ verSa muni áSur og um þaS leyti sem
Jesús kemur. Hvernig hann kemur, til
hvers hann kemur, og hvaSa áhrif koma
hans hefir á heiminn. Þótt vér vitum
hvorki daginn né stundina, þá vitum vér
meS vissu aS koma hans er nálæg. Á-
standiÖ í heiminum er einmitt eins og
sagt er aS þaS muni verSa áSur en Jesús
kemur. “Sjá, brúSguminn kemur, gangiS
út til móts viS hann,” hljómar nú í heim-
inum, og þúsundir manna búa sig til aS
mæta honum. AS vera reiÖubúinn aS
mæta honum, er hiS mest áríðandi í lifi
mannsins. Einungis þeir, sem hafa hafn-
að þekkingu, munu spyrja: HvaS verSur
úr fyrirheitinu um komu hans?” Allir
munu sjá hann þegar hann kemur. “Sjá
hann kemur með skýjunum og hvert auga
mun sjá hann.” Opinb. 1 íbúar
heimsins munu ekki allir verða umventir
og bjóSa hann velkominn, hann mun held-
ur ekki koma til fáeinna útvaldra vina.
Koma Krists verður opinber og á allra
vitund. Þegar lærisveinarnir spurSu hann:
“HvaS mun verða tákn komu þinnar og
enda veraldar?” svaraÖi Jesús: “GætiS
þess aS enginn leiði ySur í villu.” MeS
þessu svari benti hann á, aþ rangar kenn-
ingar um endurkomu hans og tilgang
hennar mundu gjöra trieir og meir vart
viS sig, eftir þvi setn tíminn nálgaSist.
“Því aÖ eins og eldingin gengttr út frá
austri og skín alt til vesturs, þannig ntun
verða koma manns-sonarinns.” Matt. 24:
27.
Enginn fals spámaður eða falskenning,
þótt kraftaverk fylgi, getur jafnast á viS
það sem hér er lýst að muni verða þegar
Jesús kemur. Ekkert jarðneskt ljós er
skærara en eldingin, geislar hennar eru
sterkari en sólarljósiS, og þrengja sér inn
í hvern krók og kima. Jesús sagði aS
hann niundi koma í dýrð sinni, í dýrS
föðursins og hinna heilögu engla. Feg-
urS og kraftur eins engils hristi jörðina
og skelfdi þá sem stóSu á verSi viS gröf
Krists, svo þeir féllu til jarðar sem dauð-
ir væru.
Þegar Jesús kernur og allur herskari
englanna með honum, þá mun himin-
hvolfið ljóma meS svo mikilli dýrS, aÖ
hinir óguðlegu geta ekki séð þaS og lifað.
Þeir munu hrópa til fjallanna og hatnr-
anna að hrynja yfir þá og hylja þá fyrir
ásjónu hans, sem þeir hafa fyrirlitiS. Og
af því þeir geta ekki falið sig þá munu
þeir tortýmast og aS engu gjörast viS
opinberun hans. Einungis þeir sem hér
lifa í samfélagi viS Jesúm, og þroska hjá
sér hans hugarfar, munu geta staÖist
frammi fyrir honum á þeim mikla degi.
T. G. B.