Stjarnan - 01.12.1933, Blaðsíða 6

Stjarnan - 01.12.1933, Blaðsíða 6
STJARNAN 182 gjöra við kjallarastigann, eða ertu ein- ungis glaður yfir því aS þér hefir verið bjargaS, og þú hefir fengiS vinnu? Skrifstofustúlkan var farin aS missa kjarkinn, hún var nærri búin aS eyÖa öll- um sparipeningunum sínum, og enginn gat lánað neitt, svo fékk hún boS: “Komdu aftur á skrifstofuna, viS þurf- um hjálp.” Hvílíkar gleSifréttir. Augu hennar ljómuSu af gleSi .... Var gleÖin einungis yfir því að hún hefSi fengiö vinnu, eSa af því að nú gæti hún hjálpað öðrum ? Erum vér vissir um aS vér getum aldrei gengið framhjá brunni án þess aS líta niSur í hann, án þess að rétta hendi. Maður fær nýja vinnu, sem hann er ó- vanur viS og óttast fyrir aS hann geti ekki staÖist hana, svo kemur annar, sem hefir gengiS í gegn um sömu reynslu og hughreystir hann: “BerSu þig karlmann- lega,” kallar hann, “það er kvíSinn, sem amar þér, gaktu að verkinu og drífSu þaS áfram, það gjörSi eg, og nú vildi eg ekki skifta um þó eg ætti kost á.” í ókunnu héraÖi, enginn, sem maður þekkir, ó, að maður gæti séS eitthvert kunnugt andlit, svo kemur kona og heils- ar glaSlega .... “Þú ert nýkomin hing- aS. Eg kom fyrir ári síðan. Eg hélt fyrst að eg mundi deyja úr leiöindum, en þau hurfu smámsaman og eins verður fyrir þér. Reyndu aS koma til kirkju á hvíldardaginn, eg vonast eftir þér.” .... LeiSindin og einverutilfinningin hverfa og þú reynir aS þú hefir góða nágranna. En viltu muna eftir þessum brunni fram- vegis, sem svo margir hafa dottiS niSur í ? Að njóta blessunar án þess aS veita hana öSrum líkist stöSuvatni sem ekkert afrensli hefir, vatniS í því fúlnar. Kona nokkur, sem var rétt aS því kom- in að missa hið skrautlega heimili sitt, gat ekki hrint slíkri sorg úr huga sér, svo hún lét á sig hatt og kápu og ætlaöi aS taka sér langa göngutúr. “Eg ætla að reyna að hrista það af mér meS því að ganga Út,” hugsaSi hún meS sér. AuðvitaS gat hreyfingin ekki breytt kringumstæðunum, en hún gat létt huga hennar. Hún varð aS létta af sér þessu voÖalega fargi, ann- ars mundi hún alveg yfirbugast, og þaS yrði ný byrSi í viöbót fyrir mann hennar. Hún lét pakka af smákökum í tösku sína, því hún hafSi ekkert borSað unt morguninn, og var hrædd um aS hún gæti vanmegnast af sulti. Hún beygSi út af aðalbrautinni inn á hliSargrötu, og svo inn á aSra, svo fór hún eftir mjóum götu- slóSum sem lágu gegn um skóg, áfram, áfram, án þess að hafa neitt ákveÖiÖ tak- mark að stefna aS. Svo sá hún lítinn kofa, þar sem reykinn lagöi upp úr ofnpípunni. Henni kom fyrst til hugar aS flýja, vera mætti aS glæpa- menn ættu þarna heima, en svo sá hún kvenmannsandlit viS gluggann og lítið barn. Alt í einu fanst henni eins og kraft- arnir væru aS þrotum komnir, og hún ætlaði að hníga niSur. Hún hélt upp að húsinu og barSi að dvrum. Konan sem fyrir var opnaði dyrnar. Hún var fátæklega búin og var að bæta sokka, sem ekki sást í fvrir bót- um. Tvö börn, bæði berfætt, voru að leika sér á gólfinu aS gömlum pappa- kössum. “Má eg hvíla mig hjá þér fáeinar rnínútur ?” spuröi gesturinn, “eg er hrædd um að eg hafi gengiS of langt.” ÞaS var meir en velkomið og henni var boðinn eini stóllinn, sem til var brúkan- legur. “Má eg bjóSa þér heitan drykk?” spurSi konan vingjarnlega. “Já, þakka þér fyrir, eg þarf þess meS, og svo getum viS haft samsæti.” BráSum var drykkurinn til búinn og hún lét smákökurnar á borSiÖ. Börnin komu hálf-feimin, þau voru hrein og þokkaleg. ÞaS var aSeins te og kökur á borÖinu, en gesturinn sá á því hvernig börnin átu kökurnar, að þau höföu lengi ekki bragðað slíkan rétt. Þau sprikluSu aS gleði og brosti svo ánægjulega framan í ókunnugu konuna. MóSirin tók eftir þessu og augu hennar fy'.tust tárum, kon- urnar litu hvor á aSra og báðar fóru aS

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.