Mosfellingur - 11.01.2018, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 11.01.2018, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar Spóahöfði - Fallegt endaraðhús Fallegt 184 m2 endaraðhús með rislofti og innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, geymslu og bílskúr. Á millilofti er sjónvarpsstofa og vinnuherbergi. Tvær timburverandir og hellulagt bílaplan. Þetta er falleg eign í góðu hverfi á vinsælum stað í Mosfellsbæ, stutt er í grunnskóla, leikskóla og sundlaug, en auk þess er golfvöllur og fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni. V. 75,9 m. www.fastmos.is MOSFELLINGUR 1. tbl. 17. árg. fimmtudagur 11. janúar 2018 DrEift frít t inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á K jalarnESi og í K jóS Fylgstu með okkur á Facebook www.facebook.com/fastmos Vefútgáfawww.mosfellingur.is R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður jón kalman hefur gefið út tólf skáldsögur og þrjár ljóðabækur Mynd/RaggiÓla Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 Mosfellingur ársins einn fremsti rithöfundur þjóðarinnar til fjölda ára saga ástu fékk fimm stjörnur úr öllum áttum orðaður við nóbels- verðlaun í bókmenntum 2017 Jón Kalman Stefánsson

x

Mosfellingur

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-8265
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
369
Gefið út:
2002-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Karl Tómasson (2002-2005)
Hilmar Gunnarsson (2005-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Landsmálablöð. Fréttir.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (11.01.2018)
https://timarit.is/issue/400384

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (11.01.2018)

Aðgerðir: