Mosfellingur - 29.11.2018, Blaðsíða 46
- Aðsendar greinar46
Mosfellsbær er fjölskylduvænn bær
og eftirsóknarverður til búsetu.
Fjárhagsáætlun 2019 – 2022 ber
þess merki að við mætum nú nýj-
um áskorunum og bætum verulega
í svo skólar Mosfellsbæjar geti veitt
sem allra besta þjónustu. Á það við
leikskóla, grunnskóla og frístunda-
selin. Nú erum við að uppskera og
verður starfsfólki og stjórnendum seint
fullþakkað að hlúa vel að stofnunum Mos-
fellsbæjar.
Aukið fjármagn til skólanna
og stoðþjónustan bætt
Í heild er áætlað að fjárframlög vegna
fræðslumála á árinu 2019 nemi um 50% af
útgjöldum bæjarfélagsins til málaflokka og
er aukningin um 17% á milli ára og mikil
áhersla lögð á að bæta stoðþjónustuna.
Í skólastefnu Mosfellsbæjar kemur fram
að öll börn eigi að fá nám við hæfi í leik-
og grunnskólum en foreldrar hafi einnig
val um sérskóla. Á síðasta skólaári
fór af stað verkefni í Lágafellsskóla
þegar Fellið var sett á laggirnar.
Markmið þess verkefnis er að
mæta þörfum barna sem eiga við
tilfinninga- og hegðunarvanda að
etja auk námserfiðleika.
Nú í haust fóru af stað sambæri-
leg verkefni í Varmárskóla sem
hlotið hafa heitin Atómstöðin, Gerpla og
Heimsljós. Hlutverk þessara þriggja úrræða
er ólíkt en öll hafa þau að markmiði, líkt og
Fellið, að mæta þörfum barna á námi við
hæfi. Áfram verður stutt við uppbyggingu og
þróun á þessum úrræðum innan skólanna.
Einnig hefur verið lögð áhersla á að bæta
skólabrag og bæta þannig líðan nemenda.
Um 11% barna í leikskólum Mosfells-
bæjar eru af erlendum uppruna og um 9%
í grunnskólum. Í Varmárskóla er kominn
vísir að nýbúadeild og verður haldið áfram
að styðja við þá þróunarvinnu sem þar á sér
stað undir stjórn fagfólks.
Helstu áherslur í fjárhagsáætlun
2019 - 20122
• Skólastefna Mosfellsbæjar endurskoðuð
• Stoðþjónustan efld
• Upplýsinga- og tæknimál í grunn-
og leikskólum verði áfram efld
• Fjölgað um stöðugildi í Listaskólanum
til að sinna kennslu úti í grunnskólunum
• Hefja rekstur í fyrsta áfanga Helgafells-
skóla í ársbyrjun.
Leikskólagjöld lækka
Í fjárhagsáætlun 2019 er áfram bætt við
dagvistunarþjónustu fyrir yngstu bæjar-
búana með því að bæta við 20 plássum á
ungbarnadeildum Hlíðar og Huldubergs.
Í fjárhagsáætlun 2018 lækkuðu dagvist-
argjöldin fyrir yngstu börnin þannig að frá
og með 13 mánaða aldri greiða foreldrar
samkvæmt gjaldskrá gildandi leikskóla-
gjalds óháð því hvort að barnið sé í leik-
skóla á vegum Mosfellsbæjar, einkarekn-
um leikskóla eða hjá dagforeldri. Almenn
gjaldskrá leikskóla mun lækka um 5% frá
hausti 2019.
Um nýjan Helgafellsskóla
Að lokum er mikilvægt að minnast á nýj-
an grunnskóla í Helgafellshverfinu. Fyrsti
áfangi skólans verður tekinn í notkun um
næstu áramót en þá hefja 1.-5. bekkur nám
við skólann auk einnar deildar í leikskóla
þar sem eru 5 ára börn. Árið þar á eftir
verður skólinn fyrir 1.–6. bekk og heldur
þannig áfram upp í 10. bekk. Við upphaf
skólaársins 2019-2020 er áætlað að annar
áfangi byggingarinnar verði tilbúinn.
Það er bjart framundan og Mosfellsbær
að stækka og blómstra sem aldrei fyrr. En
hér hefur aðeins verið nefndur hluti af
þeim góðu verkefnum sem framundan eru.
Höldum áfram að hlúa að því sem okkur
er kærast.
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
formaður fræðslunefndar Mosfellsbæjar
Skýrar áherslur í fræðslumálum
17% aukning fjármagns á milli ára
Gríðarmikil uppbygging hefur átt sér stað í Helga-
fellshverfi undanfarin ár. Hver byggingin á fætur
annarri hefur risið í hverfinu og er breytingin
mikil frá hruni þegar eitt fjölbýlishús stóð efst í
landinu auk nokkurra stakra húsa.
Auk mikilla framkvæmda við uppbyggingu
íbúðahúsnæðis í hverfinu er bygging Helgafells-
skóla í fullum gangi og ráðgert er að hann hefji
starfsemi í upphafi næsta árs.
Upphaflega var gert ráð fyrir rúmlega 1.000 íbúðum í
Helgafellshverfi. Eftir hrun fór að lifna aftur yfir nýbygging-
arframkvæmdum og hefur Mosfellsbær nú þegar samþykkt
fjölgun íbúða um um það bil 150 samkvæmt yfirliti sem
var lagt fram á 470. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
þann 26. október síðastliðinn. Fjölgun íbúða í hverfinu frá
fyrstu skipulagsáætlunum er því um 15%.
Senn líður að því að uppbygging á 4. áfanga í Helga-
fellshverfi hefjist. Íbúar í Helgafellshverfi kannast eflaust
við þá miklu umferð sem hefur verið samfara uppbygging-
unni; umferð vörubifreiða, steypubifreiða og alls
kyns annarra bifreiða sem tengjast uppbyggingu
í hverfinu beint.
Þegar framkvæmdir hefjast við 4. áfanga verður
það ekki bara umferð bifreiða sem tengjast upp-
byggingunni, heldur einnig umferð bifreiða þeirra
fjölmörgu íbúa sem fluttir eru í Helgafellshverfi og
einnig umferð bifreiða til og frá nýjum Helgafells-
skóla sem staðsettur er í miðju hverfinu. Eins og
þeir sem hverfið þekkja vita er enn sem komið er aðeins
ein aðalleið inn og út úr Helgafellshverfi, um Álafossveg.
Það er því mjög brýnt að fundin verði önnur aðkoma
fyrir umferð sem tengist uppbyggingu áfangans, þannig
að sú umferð þurfi ekki að fara í gegum íbúðahverfið og
framhjá nýjum skóla.
Stefán Ómar Jónsson
bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar
og aðalmaður í skipulagsnefnd
Uppbygging í Helgafellshverfi – fjölgun íbúða og stóraukin umferð
Á myndinni má sjá grófar útlínur 4. áfanga í Helgafellshverfi.
Nú nálgast jólin óðfluga og
aðventan er rétt handan við
hornið. Flestir virðast sammála
um að það besta við þessa hátíð
ljóss og friðar sé samvera með
fólkinu sem maður elskar.
Fólk fer ýmsar leiðir til að
njóta samvistanna, skreyta,
baka, borða góðan mat, spila,
leika sér úti og svo mætti lengi telja.
„Samverudagatal“
Hvernig væri t.d. að gera dagatal fyrir
þessi jól sem snérist um leiki, hreyfingu
og samveru fjölskyldunnar?
Leyfa öllum í fjölskyld-
unni að taka þátt í
gerð þess í sam-
einingu og síðan
fengi hver og einn
að vera með einn dag
sem kæmi hinum á
óvart?
Hægt væri að hafa
vasaljósagöngu, skauta-
ferð, spilakvöld, bakstur-
kvöld, kósýkvöld, stjörnuskoðun
og ýmislegt fleira spennandi í daga-
talinu. Dagatal sem þetta þarf ekki að
kosta krónu en það er alveg klárt að það
skapar skemmtilegar samverustundir og
dýrmætar minningar.
Samvera í jólapakkann?
Það er um að gera að huga tímanlega
að jólagjöfum svo
það sem á að gleðja
skapi ekki streitu hjá
þeim sem gefur. Ef við ætl-
um að kaupa jólagjafir þá er
sjálfsagt að versla eins mikið í
heimabyggð og hægt er og svo
má líka hugsa hvort maður geti
búið til jólagjafir sjálfur.
Margir eiga nóg af öllu og þá er
spurning hvort gjafakort á upplifun af
einhverju tagi sé ekki málið? Og hvað
með samveru í jólapakkann?
Ég minnist þess t.d. með hlýju þegar
við fengum gjafakort upp
á kvöldverðarboð með
heimagerðu lasagna
frá syni okkar, það var
toppurinn þau jólin!
Verum meðvituð
um hvað við þurfum og
reynum að vera nægju-
söm og hófstillt. Aðvent-
an og jólin eiga að snúast
um samveru, vináttu og
kærleik. Hlúum að því og
þá erum við að gefa okkur
sjálfum og fólkinu í kringum okkur
bestu gjafirnir sem hægt er að hugsa sér.
Njótum samverunnar.
Ólöf Kristín Sívertsen,
lýðheilsufræðingur og verkefnisstjóri
Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heils vin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálss n, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfa gið jo @ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
Heilsuvin í Mosfellsbæ er hlutafélag í eigu
fyrirtækja og einstaklinga í heilsuþjónustu í
Mosfellsbæ. Starf framkvæmdastjóra felur í sér
almennt utanumhald um starf klasans, kynningar-
og markaðsstarf, öflun nýrra hluthafa fyrir
klasann, umsjón með umsóknum um styrki,
bókhald og fleira.
Nánari upplýsingar um Heilsuvin er að finna á
slóðinni www.heilsuvin.com. Nánari upplýsingar
um starfið veitir Jón Pálsson, stjórnarformaður
Heilsuvinjar gegnum netfangið jon@ans.is.
Umsóknir skulu sendar á netfangið
heilsuvin@heilsuvin.com fyrir 3. mars
næstkomandi.
Heilsuvin í Mosfellsbæ
óskar eftir að ráða fram-
kvæmdastjóra í allt að
50% starf
heilsuvin í mosfellsbæ
Njótum samverunnar
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
e
r
h
l
u
t
a
f
é
l
a
g
í
e
i
g
u
f
y
r
i
r
t
æ
k
j
a
o
g
e
i
n
s
t
a
k
l
i
n
g
a
í
h
e
i
l
s
u
þ
j
ó
n
u
s
t
u
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
.
S
t
a
r
f
f
r
a
m
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
f
e
l
u
r
í
s
é
r
a
l
m
e
n
n
t
u
t
a
n
u
m
h
a
l
d
u
m
s
t
a
r
f
k
l
a
s
a
n
s
,
k
y
n
n
i
n
g
a
r
-
o
g
m
a
r
k
a
ð
s
s
t
a
r
f
,
ö
f
l
u
n
n
ý
r
r
a
h
l
u
t
h
a
f
a
f
y
r
i
r
k
l
a
s
a
n
n
,
u
m
s
j
ó
n
m
e
ð
u
m
s
ó
k
n
u
m
u
m
s
t
y
r
k
i
,
b
ó
k
h
a
l
d
o
g
f
l
e
i
r
a
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
H
e
i
l
s
u
v
i
n
e
r
a
ð
f
i
n
n
a
á
s
l
ó
ð
i
n
n
i
w
w
w
.
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
.
N
á
n
a
r
i
u
p
p
l
ý
s
i
n
g
a
r
u
m
s
t
a
r
f
i
ð
v
e
i
t
i
r
J
ó
n
P
á
l
s
s
o
n
,
s
t
j
ó
r
n
a
r
f
o
r
m
a
ð
u
r
H
e
i
l
s
u
v
i
n
j
a
r
g
e
g
n
u
m
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
j
o
n
@
a
n
s
.
i
s
.
U
m
s
ó
k
n
i
r
s
k
u
l
u
s
e
n
d
a
r
á
n
e
t
f
a
n
g
i
ð
h
e
i
l
s
u
v
i
n
@
h
e
i
l
s
u
v
i
n
.
c
o
m
f
y
r
i
r
3
.
m
a
r
s
n
æ
s
t
k
o
m
a
n
d
i
.
H
e
i
l
s
u
v
i
n
í
M
o
s
f
e
l
l
s
b
æ
ó
s
k
a
r
e
f
t
i
r
a
ð
r
á
ð
a
f
r
a
m
-
k
v
æ
m
d
a
s
t
j
ó
r
a
í
a
l
l
t
a
ð
5
0
%
s
t
a
r
f
heilsu
hornið Nú fer senn að líða að jólum og
lífsgæðakapphlaupið eykst til
muna. Stressið og álagið færist í
aukana og við þeytumst um göt-
urnar eins og sjálfvirk vélmenni
sem varla eru til staðar.
Við mætum í vinnuna og eigum
við þá eftir að versla inn, útbúa
mat, taka til og að sinna börnun-
um okkar. Ekki má gleyma að jólin nálgast
og þá bætast við hin ýmsu verkefni eins og
að skreyta, versla jólagjafirnar, hitta vini og
ættingja í jólaboðum og mæta ef til vill á
jólaskemmtanir.
Hér koma tvö atriði sem gott er að vera
meðvitaður um áður en álagið yfirtekur
gleðina í lífinu.
1. Staldra við til að njóta augnabliksins.
Oft á tíðum erum við föst í daglegri rútínu,
þá getur gleymst að anda inn og út og fanga
þau einstöku augnablik sem skipta okkur
máli.
Ég mæli því eindregið með að stoppa og
staldra við, allavega einu sinni á dag og vera
meðvitaður um það sem þú ert að gera hér
og nú. Því oftar sem við náum að tileinka
okkur að staldra við eitt augnablik, standa
eða líta upp frá þeim verkefnum
sem við erum að takast á við, þá
verður okkur ljóst mikilvægi þess
að vera meðvitaður um umhverfið
og okkur sjálf.
2. Sjálfsrækt. Í nútímasamfélagi
gleymum við oft að hlúa að sjálf-
um okkur, við erum svo upptekinn
af að þóknast öðrum, hugsa um börnin,
makann, hitta vini og vinnufélaga. Ég er
ekki að segja að þetta sé ekki mikilvægur
þáttur en það er einnig mikilvægt að hlúa
vel að sjálfum sér. Sérstaklega þegar við
erum undir miklu álagi.
Sjálfsrækt þarf alls ekki að taka langan
tíma en getur skipt sköpum fyrir andlega
heilsu. Dæmi um sjálfsrækt er að fara í
göngutúr, lesa góða bók, fara í heitt bað eða
skella sér í ræktina.
Ég vona þetta komi að góðum notum
fyrir ykkur í jólagleðinni – munum að njóta
hverrar stundar.
Yfir og út.
Berta Þórhalladóttir
Kennir Tabata í World Class Mósó
á þriðjudögum og fimmtudögum kl: 18:20.
Munum að njóta augnabliksins
Næsta blað kemur út: 20. des
Efni og auglýsingar
skulu berast fyrir kl. 12,
mánudaginn 17. des.
jólablaðið 2018