Mosfellingur - 29.11.2018, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 29.11.2018, Blaðsíða 4
www.lagafellskirkja.is kirkjustarfið HelgiHald næstu vikna sunnudagur 2. desember 1. sunnudagar í aðventu kl. 11:00 Guðsþjónusta í Lágafellskirkju - Sr. Arndís Linn. Kl. 13:00 Sunnudagaskóli í Lágafells- kirkju. Umsjón: Berglind og Þórður. Miðvikudagur 5. desember kl. 14:00 Hátíðarstund félagsstarfs aldraðra á Eirhömrum. Báðir prestar. sunnudagur 9. desember 2. sunnudagar í aðventu kl. 13:00 Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. Umsjón: Berglind og Þórður Kl. 20:00 Aðventukvöld í Lágafellskirkju. Báðir prestar. Miðvikudagur 12. desember kl. 13:30 Helgistund á Eirhömrum. Sr. Arndís Linn. Fimmtudagur 13. desember kl. 20:00 „Syngjum saman uppáhalds aðventu- og jólasöngva“. Söngstund á aðventu í Lágafellskirkju. Umsjón: Þórður Sigurðarson, organisti. sunnudagur 16. desember 3. sunnudagur í aðventu kl. 11:00 Aðventustund barnastarfsins. Berglind, Þórður og sr. Ragnheiður Jónsdóttir. - Fréttir úr bæjarlífinu64 Aðventutónleikar Diddúar í 21. sinn Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna hafa verið sérstakur tónlistarviðburður í menningarlífi Mosfellsbæjar í rúma tvo áratugi. Tónleikarnir verða haldnir í Mosfellskirkju miðvikudaginn 12. desember kl. 20. Diddú syngur ásamt blásarakvartett sem skipaður er einvalaliði. Margir Mosfellingar og gestir hafa árvisst sótt litlu sveitakirkjuna í Mosfellsdal heim af þessu tilefni, enda eru tónleikar í Mosfellskirkju á jólaföstu orðnir ómissandi hluti af undirbúningi fyrir helgihald jóla. Lopi 38 - Ístex gefur út nýja prjónabók Árlega gefur Ístex út uppskriftabók undir nafninu Lopi. Bækurnar hafa verið mjög vinsælar og selst í mörg þúsund eintökum. Nú er komin út glæsileg bók, Lopi 38, með fjölbreyttri hönnun fyrir alla fjölskylduna eftir Védísi Jónsdóttur. Viðtökur hafa verið frábærar og hefur Ístex vart undan í fram- leiðslu litanna í vinsælustu flíkurnar. Kvöld- vöktum hefur því verið bætt við til að anna eftirspurn. Bókin er einnig komin út á ensku og kemur fljótlega út á þýsku. Védís er einn femsti prjónahönnuður okkar hérlendis og hefur hannað fyrir Ístex, Vogue knitting, Rammagerðina og fleiri. Hún hannar einnig alla litaflóruna í Lopa, Kambgarni og Spuna og er mikil gleði í herbúðum Ístex að endurheimta Védísi hönnuð eftir búsetu hennar erlendis. Lopi 38 fæst þar sem lopi er seldur og inniheldur 22 uppskriftir úr Léttlopa, Plötulopa, Einbandi, Álafosslopa og Bulkylopa. Síðastliðin níu ár hefur Creditinfo greint rekstur íslenskra fyrirtækja árlega og birt lista yfir þau fyrirtæki sem hafa sýnt fram á framúrskarandi og stöðugan árangur í rekstri. Þessi fyrirtæki eiga það sammerkt að vera ábyrg í rekstri og skapa þannig sjálfbær verð- mæti fyrir hluthafa og fjárfesta. Að þessu sinni hljóta 857 fyrirtæki viðurkenningu eða um 2% af öllum skráðum fyrirtækjum á Íslandi. Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi? • Fyrirtækið er í lánshæfisflokki 1-3 • Ársreikningi skilað lögum samkvæmt fyrir 1. september • Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo • Framkvæmdastjóri skráður í fyrirtækjaskrá RSK • Rekstrartekjur að lágmarki 50 milljónir króna 2017 (nýtt skilyrði) • Rekstrarhagnaður (EBIT > 0) síðustu þrjú rekstrarár • Jákvæð ársniðurstaða síðustu þrjú rekstrarár • Eiginfjárhlutfall hærra en 20% síðustu þrjú rekstrarár • Eignir yfir 100 milljónir króna 2017, 90 millj- ónir króna 2016 og 80 milljónir króna 2015. Hér til hliðar má sjá þau mosfellsku fyrirtæki og framkvæmdastjóra þess sem komust á lista. 167 Fagverk verktakar ehf. Vilhjálmur Þór Matthíasson 278 Hásteinn ehf. Jónas Henningsson 294 Reykjabúið ehf. Kristín Sverrisdóttir 299 Síld og Fiskur ehf. Sveinn Vilberg Jónsson 324 Sleggjan Þjónustuverkstæði Guðmundur Björnsson 384 Nonni litli ehf. Ragnar Þór Ragnarsson 455 Borgarplast hf. Haukur Skúlason 462 Ísfugl ehf. Jón Magnús Jónsson 519 Blettur ehf. Snæbjörn Hólm Guðmundsson 602 Mosfellsbakarí ehf. Hafliði Ragnarsson 696 Á. Óskarsson og Co ehf. Ágúst Óskarsson 721 Útungun ehf. Jón Magnús Jónsson 726 Alefli ehf. Magnús Þór Magnússon 743 Nýja bílasmiðjan hf. Ágúst Þór Ormsson 786 Laxnes ehf. Haukur Hilmar Þórarinsson 840 Sigurplast ehf. Jóhanna Egilsdóttir 857 Bílapartar ehf. Bára Einarsdóttir fyrirtæki í mosó Fyrirtæki í Mosfellsbæ á lista Creditinfo eru nú 17 talsins framúrskarandi fyrirtæki þrjár viðurkenningar til reykjabændavilhjálmur hjá fagverk verktökum Bókasafnið hefur boðið börnum að koma í safnið og lesa sér til ánægju fyrir sérþjálfaða hunda. Á myndinni má sjá Ástu, Skottu og Söru skemmta sér vel við lesturinn. Það er Sara sem les fyrir Skottu meðan eigandinn Ásta situr hjá. Eins og sjá má er greinilega eitthvað spennandi að gerast í bókinni. Hundar frá Vigdísi - Vinum gæludýra á Íslandi hafa heimsótt Bókasafnið og lagt við hlustir. Hundar sem Hlusta M yn d/ Ra gg iÓ la
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.