Mosfellingur - 29.11.2018, Blaðsíða 53

Mosfellingur - 29.11.2018, Blaðsíða 53
gÓÐIr MeNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS síðan 1996 ALÚÐ VIRÐING TRAUST REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. sá bjartsýni Komið þið sæl, það er komið að reglulegum tuðpistli frá mér úr Huldu- hlíðinni, og að þessu sinni er úr mörgu að velja í tuðdeildinni. Það virðist ekki vanta fallbyssufóður í tuðvélina enda e r hægt að nöldra yfir nánast öllu. Ég er n ú eiginlega landsliðsmaður þegar kemur að nöldri og eiginlega fyrirliði liðsins e f því er að skipta. Það væri til dæmis hægt að tuða yfir því að lítrinn af bensíni hækki og hækki, hvort sem það er út af hækkand i gengi eða út af einhverju rugli í Banda - ríkjaforseta. Það væri hægt að tuða yfir því að það er byrjað að spila jólalög á sumum útvarpsstöðum landsins og þa ð í byrjun nóvember. Það væri hægt að nöldra endalaust yfir pólitíkinni og/eð a fólkinu í pólitíkinni, hvort sem það er á Alþingi eða í bæjarpólitíkinni. Það vær i hægt að grenja yfir íslensku krónunni og endalausum óstöðugleika hennar. Það væri hægt að væla yfir því að Wow air s é farið á hausinn og að það sé ekki lengu r hægt að fljúga milli Íslands og Evrópu fyrir sama gjald og það kostar að fara á landsleik í Laugardalnum. Það væri ennþá hægt að nöldra yfir braggamálin u (enda óskiljanleg skita þar á ferð). En ég bara nenni því ekki í dag. Ég er búin að skreyta og er komin í léttan jólafíling. Ég er að undirbúa skötuna í vinnunni og það fer að styttast í fyrstu heimsókn frá einum af sveinunum þrettán. Liverpool er ekki enn byrjað a ð skíta upp á bak (njóta á meðan það en d- ist), jólabjórinn er kominn í verslanir og José Mourinho er ennþá stjóri Man Utd. Ég held bara að ég nenni ekki að sjóða í einn nöldurpistil að þessu sinni . Ég er bara aldrei þessu vant í nokkuð góðu skapi þessa dagana. Ég held að við séum orðin of góðu vön þegar við gerum ekkert annað en að nöldra yfir svona smámunum eins og virkir í athugasemdum missa svefn yfir. Það eru ömurlegir hlutir að gerast úti um allan sem við minnumst ekkert á og okkur virðist drullusama um, en þjóðfélagið hér á Klakanum fer á hliðina ef Birgitta Haukdal notar orðið hjúkrunarkona??? En gleðileg jól frá mér úr Hulduhlíðinn i og munið að versla við Björgunarsveit- ina fyrir áramót. Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggðsmá auglýsingar Heimilisþrif Býð upp á þrif í heimahús- um fyrir fólk sem vantar hjálp við heimilisstörfin. 1-2 sinnum í viku. Hafið samband í síma 822-7750 (Lenka) eða í gegnum netfangið lenkali777@gmail.com Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is www.bmarkan.is MOSFELLINGUR jólablaðið kemur út 20. desember SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hádegiS 17. deSember. Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is Allar almennar bílaviðgerðir Völuteigi 27, 270 Mosfellsbæ Símar: 537 0230 - 693 8164 • bvo1944@gmail.com Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Þjónusta við Mosfellinga - 53 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapartar ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 Notaðir TOYOTA varahlutir Bílapart r ehf Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ www.bilapartar.is Sími: 587 7659 GLERTÆKNI ehf Völuteigi 21 - gler í alla glugga - S . 5 6 6 - 8 8 8 8 • w w w. g l e r ta e k n i . i S Við sækjum slysabætur www.febaetur.is febaetur@febaetur.is Sundagörðum 2, 104 Reykjavík 547-4700 www.facebook.com /umferdaslys Verslaðu á www.netgolfvorur.is Erum staðsett á Akranesi - Sendum frítt. panta@netgolfvorur.is - sími 824-1418 Öll almenn vörubíla og kranaþjónusta • Grabbi, grjótkló, og fl. • Útvega öll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmiss verkefni eða leigu. • Sláttuþjónusta og fl. Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042 HáHolt 14 - SíMi 586 1210 Til sölu Bygginga- vöruverslun Mosfellsbæjar Bymos ehf. er til sölu á góðu verði. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Kalla í síma 897 6158 eða KíKið við í verslun minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.