Mosfellingur - 02.02.2017, Blaðsíða 19

Mosfellingur - 02.02.2017, Blaðsíða 19
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2017 VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Menningarmálanefnd auglýsir eftir aðilum sem óska eftir fjárframlögum frá nefndinni vegna listviðburða og menningarmála árið 2017 Hér undir falla áður árviss fjárframlög til margvíslegrar menningarstarfsemi í bænum, auk nýrra. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök eða stofnanir, innan sem utan Mosfellsbæjar. Fjárframlög til lista og menningarmála eru af tvennum toga: • Fjárframlög til almennrar listastarfsemi • Fjárframlög vegna viðburða eða verkefna Umsóknum skal skilað í síðasta lagi þann 1. mars 2017 rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar í samræmi við reglur og leiðbeiningar sem þar er að finna. www.mos.is/listogmenning Nánari upplýsingar í síma s. 525 6700. Nefndin áskilur sér rétt til að samþykkja eða hafna umsókn umsækjanda að hluta eða alfarið, ef ekki er færi á öðru að mati nefndar. Afgreiðsla nefndarinnar er trúnaðarmál. Niðurstöður menningarmálanefndar Mosfellsbæjar munu liggja fyrir eigi síðar en 5. apríl 2017 og eru háðar samþykki bæjarstjórnar. Konudagurinn nálgast Gjafabréf í dekur er dásamleg gjöf fyrir þína uppáhalds. Þú velur úr úrvali meðferða, fyrirfram samansetta dekurpakka með 15% afslætti eða einfaldlega upphæð að eigin vali. Þín vellíðan er okkar markmið www.mosfellingur.is - 19

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.