Mosfellingur - 21.12.2017, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 21.12.2017, Blaðsíða 1
Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 Einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar Litlikriki - Falleg íbúð Mjög falleg og rúmgóð 105 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð (jarðhæð að sunnanverðu) með afgirtum garði og bílastæði í bílageymslu í lyftuhúsi. Frábær staðsetning efst í hlíðinni í Krikahverfinu, rétt ofan við grunnskóla og steinsnar frá miðbæ Mosfellsbæjar. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stofu. Gott skipulag. Fallegar innréttingar og gólfefni. V. 46,9 m. www.fastmos.is MOSFELLINGUR 16. tbl. 16. árg. fimmtudagur 21. desember 2017 DrEift frítt inn á öll hEiMili og fyrirtæKi í MoSfEllSbæ, á KjalarnESi og í KjóS Meira í leiðinni MICHELIN GÆÐAVOTTAÐ VERKSTÆÐI N1 LANGATANGA 1A - MOSFELLSBÆ - SÍMI 440 1378 R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabaS tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Mosfellingurinn Elísabet S. Ólafsdóttir skrifstofustjóri hjá Ríkissátttasemjara Tekst á við lífið í breyttum aðstæðum 26-27 Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu. stúlkur úr skólakór Varmárskóla Við tendrun jólaljósanna á torginu Mynd/RaggiÓla

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.