Mosfellingur - 21.12.2017, Blaðsíða 14

Mosfellingur - 21.12.2017, Blaðsíða 14
 - Frítt, frjálst og óháð bæjarblað14 Aðalfundur Rauða krossins í Mosfellsbæ verður haldinn 18. janúar 2018 kl. 19.00-20.30 Dagskrá fundar: • Val á fundarstjóra og ritara • Kosning deildarstjórnar skv. 21. gr. laga Rauða krossins á Íslandi o Kosning formanns til tveggja ára o Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára o Kosning tveggja stjórnarmanna til eins árs o Kosning tveggja varamanna til eins árs • Önnur mál Fyrir hönd stjórnar Rauða krossins á Íslandi Sveinn Kristinsson formaður Aðalmerki | Samsetning | Mosfellsbæ Framsóknarfélag Mosfellsbæjar sendir Mosfellingum nær og fjær hugheilar jóla- og nýárskveðjur Stjórnin Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi? VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Við þurfum að ráða inn nýja starfsmenn. Stuðningsfulltrúa, vinnutími 08:00 - 13:20 en möguleiki á vinnu í frístund fram eftir degi. Frístundaleiðbeinendur í hlutastörf frá kl. 13:00. Vinnutími samkomulag. Skólaliða, vinnutími 07:50 – 14:00. Frekari upplýsingar um störfin má finna á www.mos.is og www.lagafellsskoli.is Störfin eru laus frá 3. janúar 2018. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Stamos. Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 5259200/8968230. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og umsagnaraðila sendist rafrænt á johannam@lagafellsskoli.is Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 30. desember 2017. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Hengill ehf. HáHolt 14 - sími 586 1210 Ágætu Mosfellingar og nærsveitamenn Sendi ykkur öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári um leið og ég þakka viðskiptin á árinu sem er að líða. Verslunin mun vera lokuð milli jóla og nýárs. Opnað 3. janúar og verður opnunartíminn frá kl. 13:00 til 18:00 virka daga. Eins og mörgum er kunnugt hef ég strítt við veikindi undanfarið ár og get ekki staðið vaktina allan daginn. Vona að viðskiptavinir mínir gamlir og nýir haldið tryggð við Bymos. Með bestu kveðju Kalli Bjartmar Fimmtudaginn 28. desember Guðlaugsson

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.