Mosfellingur - 10.11.2016, Blaðsíða 21

Mosfellingur - 10.11.2016, Blaðsíða 21
www.mosfellingur.is - 21 „Það fæðist enginn atvinnumaður“ - leiðin að árangri – Miðvikudaginn 16. nóvember kl. 20.00 í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ Loga Geirsson, fyrrverandi handboltakappa og landsliðsmann, þarft vart að kynna. Hann hefur leikið sem atvinnumaður með mörgum af bestu handknattleiksliðum heims og var í landsliði Íslands sem vann silfrið svo eftirminnilega á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Í erindi sínu „Það fæðist enginn atvinnumaður“ fer Logi yfir leiðina að árangri svo sem markmiðasetningu, mataræði, sjálfstraust, hugarfar og margt fleira sem vert er að huga að þegar við stefnum að ákveðnum markmiðum. Aðalfundur heilsuklasans Heilsuvinjar verður einnig á dagskrá þar sem fram fara hefðbundin aðalfundarstörf. Boðið verður upp á léttar veitingar. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir! Heilsueandi Samfélag í Mosfellsbæ Vertu með! www.heilsuvin.is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.