Mosfellingur - 08.01.2015, Side 12

Mosfellingur - 08.01.2015, Side 12
 - Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós12 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stormsveitin sjá um tónlistina. Álfakóngur, álfadrottning, Grýla, Leppalúði og þeirra hyski verða á svæðinu. Hin árlega þrettándabrenna Mosfellsbæjar verður haldin laugardaginn 10. janúar 2015 Blysför leggur af stað frá Miðbæjartorginu kl. 18 Þrettándinn 2015 Næg bílastæði við Þverholt Mosfellsbær Björgunarsveitin Kyndill Stormsveitin Leikfélag Mosfellssveitar Skátafélagið Mosverjar Skólahljómsveit Mosfellsbæjar Laus framtíðarstörf hja KFC Við óskum eftir að ráða brosmilt og þjónustulundað afgreiðslufólk, 18 ára og eldra, í fullt starf. Þjónusta við viðskiptavini, þrif, undirbúningur og frágangur á staðnum. » Íslenskumælandi » Stundvísi » Geti tekið tilsögn og farið að fyrirmælum » Geta til að vinna undir álagi » Með reynslu af afgreiðslustörfum » Glaðlyndi og liðleiki í samskiptum Starfssvio)-: Haefniskro“fur: Afgreio)-slufolk PIPA R \ TBW A • SÍA • 14 486 4 Starfssvio)-: Haefniskro“fur: Skemmtileg störf í góðu starfsumhverfi með hressu samstarfsfólki þar sem nákvæm vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfskjör okkar endurspegla ábyrgð og árangur í starfi. Áhugasamir senda umsókn með mynd og meðmælum til mannauðsstjóra KFC á netfangið barbara@kfc.is. MOSFELLSBÆ kfc.is Við leitum að skipulögðum og framtakssömum einstaklingum í fullt starf í vaktavinnu (2-2-3). Vinnutíminn er 10–22. Starfsreynsla úr sambærilegu umhverfi æskileg. Aðeins 22 ára og eldri koma til greina. Vaktstjóri er umsjónarmaður á vakt og ber ábyrgð á þjónustu, gæðum, uppgjöri, undirbúningi, frágangi o.fl. » Íslenskumælandi » Skipulags- og leiðtogahæfileikar » Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum » Góð almenn tölvukunnátta » Reynsla af veitingaþjónustu æskileg Vaktstjorar

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.