Mosfellingur - 19.12.2013, Blaðsíða 23
www.mosfellingur.is - 23
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar leikur, Stormsveitin og Biggi Haralds.
Álfakóngur, álfadrottning, Grýla, Leppalúði og þeirra hyski verða á svæðinu.
Hin árlega þrettándabrenna Mosfellsbæjar
verður haldin laugardaginn 4. janúar 2014
Blysför leggur af stað frá Miðbæjartorginu kl. 18
Þrettándinn 2014
Næg bílastæði við Þverholt
Mosfellsbær
Björgunarsveitin Kyndill
Stormsveitin
Leikfélag Mosfellssveitar
Skátafélagið Mosverjar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar
Söltuð skata, kæst skata, tindabikkja,
spænskur saltfiskréttur, plokkfiskur, saltfiskur,
hákarl, síldarréttir, paella, fiskipaté,
tartalettur, rauðspretta, fiskigratin, paté og fl.
Borið fram með rúgbrauði, rófum, kartöflum,
hnoðmör, smjöri, hömsum, hangifloti og fl.
í hádeginu á Þorláksmessu
Skötuhlaðborð
Veislugarður
Veisluþjónustan Hlégarði
Hlégarður, Háholti 2, 270 Mosfellsbæ, sími 566 6195 / 892 9411
Hlégarður
Pantið borð tímanlega í síma 566 6195 eða 566 8215
AT
H
Ný
d
Ag
se
TN
iN
g
M
yn
di
r/
Ra
gg
iÓ
la