Mosfellingur - 19.12.2013, Blaðsíða 43

Mosfellingur - 19.12.2013, Blaðsíða 43
Frímann Gústaf Frímann Múrari ? eða bara Frímúrari.. Tækniskólinn bíður mín eftir áramót, og ég ætla mér að klára múraraiðn og næla mér í eina svona rauða húfu, hvernig lýst ykkur á það  13.des Helena Kristins- dóttir Það var ekki leiðinlegt að kippa upp á kerruna 2 ísilögðum hestum sem að hreinlega hlupu í múlana og hleypa þeim inn í kósý hesthús- ið og gefa þeim góða tuggu, verst var að skilja eftir Títluna sem að vildi komast með líka...en hún verður að vera úti í vetur  13.des Sigurður G. Hafstað ég er hættur við að verða eitthvað þegar ég er orðinn stór  8.des Eva Ósk Svendsen Það er svo kalt að internetið er frosið hjá mér ...kveðja grínkonan  6.des Sigrún Gullu Hið stór- kostlega sjarmatröll Loki mætti uppí Krika- skóla í dag og kenndi öllum börnum á aldrinum 4-9 ára hvernig á að haga sér þegar maður mætir ókunnugum hundi. Hann tók þessu hlutverki mjög alvarlega og mætti í sínu fínasta pússi með grænt bindi um hálsinn. Loki (hóst*Ég*hóst) nýtti tækifærið og montaði sig af hvolpabikurunum sínum og rósettum, það lá við að það vekti meiri lukku en spariklæddi hundurinn  17.des Ívar Bene- diktsson Var með tvær réttar tölur í Lottó í gær. Framför frá vikunni á undan. Þá var ég með eina rétta tölu. Er þar af leiðandi sáttur.  15.des Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Stefán Bjarnason Kaupi alltaf burðarpoka í Hagkaup svo nágrannarnir sjái ekki að ég versli í Bónus #snobb? 6. nóv Linda Björk Stefáns- dóttir Í gær fórum við með ofurtöffaran- um á Hótel Loftleiðir að taka á móti draumaferð sem hann fékk úthlutað hjá Vildarbörnum fyrir fjölskylduna. Þetta var góð stund afhending, pizza og eftir réttur í boði Icelandair. Myndartökur og fl. Einnig var verndari Vildarbarna frú Vigdís Finnbogadóttir með. Um 30 börn fengu úthlutun í þetta sinn. Takk fyrir okkur 27. okt Jógvan Hansen Góðan daginn vinir. Nú erum við komin heim með litlu prinsessuna okkar. Hún er rosalega falleg, eins og mamma sín og með einstaklega gott skap eins og pabbi sinn. Amman frá Færeyjum er búin að vera hér síðan litla fæddist og ég er að segja ykkur að það er ekki horn í húsinu, hvorki í hillum eða her- bergjum sem er ekki búið að skvetta sápu á. Okkum líður öllum rosalega vel og ég vill fá að þakka fyrir allar góðar kveðjur sem við erum búin að fá. Við erum þakklát fyrir okkar tvo litla búta úr himnaríki. 6. nóv Gísli Magnús Garðarsson mættur í inntökupróf í lögregluna sem þýðir bara út að hlaupa og hlaupa!! 14. nóv Leifur Guðjónsson er alveg ótrú- lega sáttur við daginn, hitta Mára vin minn og kötu konu hans í dag mikið er ég ánægður að sjá þau tvö á b tavegi hann er á grensás á daginn en er kominn heim á nætu nar og hún er að byrja í lyfjameðferð í næstu viku svo er maður að væla yfi einhve ju smotteri þetta eru sk hetjur ..... 6. nóv pi zz ur þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na c re be s bo lti nn í be in ni k affi ri sa sk já r s am lo ku r sa m lo ku r l as ag ne h ei tt sú kk ul að i cr eb es p iz zu r ka ffi ri sa sk já r s am lo ku r la sa gn e he itt sú kk ul að i b ol tin n í b ei nn i sa m lo ku r þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na pi zz ur þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na c re be s bo lti nn í be in ni k affi ri sa sk já r s am lo ku r sa m lo ku r l as ag ne h ei tt sú kk ul að i cr eb es p iz zu r ka ffi ri sa sk já r s am lo ku r la sa gn e he itt sú kk ul að i b ol tin n í b ei nn i sa m lo ku r þ rá ðl au st n et k al du r a f k ra na Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Subaru XV 4WD - árg. 2012 Þægileg og háþróuð kennslubifreið Akstursmat og endurtökupróf Ökukennsla Gylfa Guðjónssonar Sími: 696 0042 hundaeftirlitið í mosfellsbæ lausaganga hunda er bönnuð handsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 24.500 kr. hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 Þjónusta við Mosfellinga - 35 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 www.malbika.is - sími 864-1220 M yn d/ Ra gg iÓ la Subaru XV 4WD - árg. 2012 Þægileg og háþróuð kennslubifreið Akstursmat og endurtökupróf Ökukennsla Gylfa Guðjónssonar Sími: 696 0042 hundaeftirlitið í mosfellsbæ lausaganga hunda er bönnuð handsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 24.500 kr. hundaeftirlitið í mosfellsbæ hundaeftirlit@mos.is Þjónustustöð s. 566 8450 Þjónusta við Mosfellinga - 43 Þverholti 3 - Sími: 566-6612 FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 www.malbika.is - sími 864-1220 GleðileG jól oG farsælt kom ndi ár verslum í heimabyGGð

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.