Mosfellingur - 13.01.2011, Blaðsíða 18

Mosfellingur - 13.01.2011, Blaðsíða 18
 - Frítt, frjálst og óháð18 Þann 7. desember var haldin uppskeru- hátíð barna, unglinga og ungmenna í hestamannafélaginu Herði. Veitt voru verðlaun og viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Átta börn úr félaginu tóku þátt í Íslandsmótinu sem haldið var á Hvammstanga að þessu sinni og fjögur af þeim kepptu til A-úrslita en þau voru Grímur Óli Grímsson, Leó Hauksson, Hulda Kolbeinsdóttir og Harpa Sigríður Bjarnadóttir. María Gyða Pétursdóttir landaði Íslandsmeistaratitli í fimi á Rauð frá Syðri-Löngumýri með einkunnina 6,20. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir að hafa lokið knapamerkjaprófum, en vegna hestapestar sem herjaði vor náðu ekki allir að klára prófin. Á myndinni hér til hliðar má sjá Maríu Gyðu Pétursdóttur Íslandsmeistara í fimi á hestinum Rauði frá Syðri-Löngumýri. Opið hús þverhOlti 7 viðburðir eru öllum opnir þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um einstaka dagskrárliði á síðunni www.redcross.is/kjos og síma 898-6065. þriðjudagur 18. janúar: A-tímor Landið, fólkið, uppreisnarmennirnir og baráttan fyrir betra lífi. Borðum saman mat frá svæðinu. Umsj: Silja Ingólfsdóttir, svæðisfulltrúi RKÍ. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Miðvikudagur 19. janúar: Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsjón: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13. Fimmtudagur 20. janúar: Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 11. lífskraftur og tilfinningar Lærðu að þekkja tilfinningar þínar og þjálfa þig í að stjórna þeim. Fyrsti hluti af sex. Skráning nauðsynleg. Umsjón: Guðrún S. Berg. M.ed. í sálfræði. Tími 13-15. þriðjudagur 25. janúar: hollt og gott Kennt að útbúa holla jurtarétti og snætt saman. Umsjón: Sonja, Sjúkraþjálfun Mosfellsbæjar. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Miðvikudagur 26. janúar: handbókin Verkfæri sem auðveldar þér að hrinda verkefnum í framkvæmd og láta drauma þína rætast! Umsjón: Snorri Rafn Halldsson, kl. 14. Fimmtudagur 27. janúar: sáttamiðlun Hvað er sáttamiðlun og hvenær hentar þessi leið til að leysa úr ágreiningi? Umsjón: Silja Ingólfsdóttir, sáttamaður, kl. 11. lífskraftur og tilfinningar Lærðu að þekkja tilfinningar þínar og þjálfa þig í að stjórna þeim. Annar hluti af sex. Skráning nauðsynleg. Umsjón: Guðrún S. Berg. M.ed. í sálfræði. Tími 13-15. Göngu/hjólahópur Gengið / hjólað frá Þverholti 7, kl. 15. þriðjudagur 1. febrúar: Kaffi Frá bónda í bollann. Umsjón: Aðalheiður Héðinsdóttir frá Kaffitári, kl. 11. prjónahópur Prjón og kennsla. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13. Miðvikudagur 2. febrúar: Öndun og slökun Eykur orku og einbeitingu. Umsjón: Lilja Steingrímsdóttir, kl. 13. Fimmtudagur 3. febrúar: Ferilskrárgerð Einnig aðstoð við umsóknir á netinu, kl. 11. lífskraftur og tilfinningar Lærðu að þekkja tilfinningar þínar og þjálfa þig í að stjórna þeim. Þriðji hluti af sex. Skráning nauðsynleg. Umsjón: Guðrún S. Berg. M.ed. í sálfræði. Tími 13-15. Verðlaunaafhending í Harðarbóli. Efri röð f.v: Hulda Kolbeinsdóttir besti knapi í unglingaflokki, Leó Hauksson besti knapi í ungmennaflokki, Súsanna Katarína Guðmundsdóttir efnilegust í unglinga- flokki, Lilja Ósk Alexandersdóttir efnilegust í ungmennaflokki, Súsanna Sand Ólafsdóttir kennari og Reynir Örn Pálmason kennari. Neðri röð f.v: úr barnaflokki: Magnús Guðmundsson efnilegastur, Anton Hugi Kjartansson mestu framfarir á árinu og Harpa Sigríður Bjarnadóttir besti knapi í barnaflokki. Á myndina vantar Hörpu Snorradóttur en hún var valin efnilegust í unglingaflokki. Ágæti hundaeigandi VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja Af gefnu tilefni skal hundaeigendum bent á samþykkt um hundahald í Mosfellsbæ, (sjá reglugerð á www.mos.is/stjórnsýsla/samþykktirogreglur) 4. gr - Almennt um skyldur hundaeigenda: Hundur skal aldrei ganga laus á almannafæri heldur vera í taumi í fylgd með aðila sem hefur fullt vald yfir honum. Á almannafæri er hundaeiganda skylt að fjarlægja saur eftir hund sinn/hunda sína á tryggilegan hátt. Fylgst er sérstaklega með lausagöngu hunda og þeir hundar fjarlægðir sem nást lausir á almannafæri. Dýraeftirlit Mosfellsbæjar Uppskeruhátíð yngri flokka hestamannafélagsins Harðar Uppskera vetrarins Bílar vikunnar www.isband.iswww.100bilar.is DODGE RAM 1500 SPORT HEMI 4X4, nýr 2011, sjálfsk, 390 hö, leður, lúga, bakkmyndavél, fjarstart o.fl, Mjög vel búnir bílar og hægt að fá þá metan breytta á sama verði. Verð 7690 þús. kr, eru á staðnum. CHRYSLER PACIFICA TOURING, árg. 8/2007, ek. 40þús.km, sjálfskiptur, loftkæling, 6 manna, leður, lúga omfl, Flottur, vel búinn og þægilegur bíll, Ásett verð 3790 þús. kr Er í salnum hjá okkur. 100 bílar | ÞvErholti 6 | SíMi 517 9999 | 100bilar@100bilar.iS íSlEnSk-bandaríSka ÞvErholti 6 | SíMi 534 4433 iSband@iSband.iS sushi veisla fimmtudag og föstudag í tilefni tveggja ára afmælis fiskbúðarinnar Hér gætu komið opnunartímar. letur Footlight

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.