Mosfellingur - 13.01.2011, Blaðsíða 29

Mosfellingur - 13.01.2011, Blaðsíða 29
Kolbrún Rakel Helgadóttir kolbrunrakel@gmail.com 869-7090 Breyttur lífsstíll þarf mannlegan stuðning! MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ BÆTAST Í HÓPINN? Ég hef hjálpað fólki að létta sig, ná betri árangri í íþróttum og losa sig við lífsstílstengda heilsukvilla síðan 2003 Hafðu samband og kannaðu hvort við eigum samleið. Þú getur hringt, sent tölvupóst eða fyllt út form á www.jatakk.heilsuskyrsla.is og ég mun hafa samband. gull af manni Ég þekki gull af manni. Sá heitir Jóhann Guðjónsson, oftar en ekki kallaður Jói Jako en vinir hans kalla hann formanninn. Jói hefur í hart nær tvo áratugi unnið óeigingjarnt starf fyrir handknattleiksdeild Afturelding- ar eða lagt félaginu lið með einum eða öðrum hætti. Hann, ásamt fleiri góðum mönnum var einn af þeim sem stóð á bakvið og setti saman eitt besta handknattleikslið sem leikið hefur á Íslandi. Liðið sem færði Aftureldingu deildar-, bikar- og Íslandsmeistaratitil árið 1999. Einstakt afrek í íslenskri íþróttasögu. Jói var formaður handknattleiks- deildarinnar á þessum árum og svo eftirminnilegur var hann í því starfi að hann er enn kallaður formaðurinn . Frá því að ég hóf göngu mína í meistaraflokki hefur Jói styrkt deildina með himinháum peningagjöfum. Eitt árið var hún til dæmis um fjórfalt hærri en það sem bærinn lagði til. Í ár gaf Jói meistaraflokknum búningasettin sem hann leikur í og er það ekki í fyrsta skipti. Þess utan gaf hann flokknum upphitunargallana og fjöldann allan af treyjum sem stuðningsmenn hafa fengið í sínar hendur á heimaleikjum. Jói hefur því, fyrst sem formaður handknattleiksdeildarinnar og síðar í gegnum fyrirtækið sitt Namo, sem er með vörumerkið Jako á sínum snærum, reynst Aftureldingu ómetanlegur. Í sumar var ráðinn nýr framkvæmdastjóri til Aftureldingar. Hann hafði áður starfað hjá Fram sem hefur um árabil leikið í búningum frá Errea. Eitt af fyrstu verkum þessa nýja framkvæmdarstjóra var að rifta samning við Namo (Jako) og gera samning við Errea. Er það eðlilegt? Ég spyr. Hvað finnst ykkur kæru Mosfellingar? Er það svona sem Afturelding þakkar fyrir sig? Var ekki hægt að klára núverandi samning í það minnsta? Á mínum bæ kallast þetta skítbuxnaháttur af verstu sort. Ég þekki gull af manni. Sá heitir Jóhann Guðjónsson. 37Þjónusta við Mosfellinga - Þjónusta við mosfellinga smá auglýsingar Vantar íbúð til leigu Einstæð tveggja barna móðir leitar að 3-4 herbergja íbúð í hverfi Lágafellsskóla í langtíma- leigu. Skilvirkar greiðslur og reglusemi. Eydís s. 8981378 (eydisei@hi.is) Hesthúsapláss Vantar pláss fyrir einn hest í vetur í Mosfellsbæ. Ef einhver hefur pláss þá hef ég áhuga. Er í síma 899 1872 eða vinnusíma eftir áramót 860 1384. Gefins húsgöng óskast Félagsmiðstöðin Ból óskar eftir gefins hús- gögnum. Sófar, stólar, borð o.fl. Endilega hafið samband í s.: 566-6058. Vantar hnakk Vantar ódýran hnakk. Upplýsingar má senda á gylfithorthor@mail.com Vantar íbúð 100% traustur einstakl- ingur vill taka strax á leigu góða 2-ja herb. íbúð í Mosó. Sími 8936713. Íbúð til leigu Rúmgóð 3ja herbergja vel skipulögð íbúð til leigu strax. Íbúðin er vel staðsett miðsvæðis í Mosfellsbæ, með húsgögnum og frábæru útsýni. Upplýsingar í síma 697-8877. Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga Sendist á netfangið: mosfellingur@mosfellingur.is verslum í heimabyggð Tek að mér alla krana- og krabbavinnu Útvega allt jarðefni Vörubill Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142 Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á kiwanishus.moso@gmail.com Þjónustu-auglýsing í mosfellingi kr. 5.000 + vsk.* nafnspjaldastærð = 97 x 52 mm *Miðast við 5 birtingar eða fleiri - mosfellingur@mosfellingur.is Góðir Menn ehf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • endurnýjun á raflögnum • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Opnunartímar sundlauga lágafellslaug Virkir dagar: 6:30 - 21:30 Helgar: 8:00 - 19:00 Varmárlaug Mán.-fim.: kl. 6:30-20:00. Fös. kl. 6:30-19:00. Lau.: 9:00 - 17:00. Sun.: Lokað Kaffi, kökur og nýsmurt brauð Verið velkomin Kaf fihúsið á Álafossi Kaf fihúsið á Álafossi EinkakEnnsla Tek að mér nemendur í einkakennslu í íslensku. Tek einnig að mér prófarkalestur. Hjördís Kvaran s. 845-8473 ÁSlÁkur auglýSir Óskum eftir aðila til að sjá um sportbarinn. Alli s. 866-6684 MOSFELLINGUR kemur næst 3. febrúar SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til hádegiS 31. janúar www.myndó.is Hrafnshöfða 14 Mosfellsbæ Sími: 898 1795 Ljós myndastofa Vandaðar myndatökur fyrir þig Hafið samband s. 566-8822 Brúðkaupstilboð á Hótel Laxnesi Sama hvort þú ert að gifta þig í fyrsta, annað eða þriðja sinn. Svíta og bíll 29

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.