Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 19.03.2010, Blaðsíða 4
Nóttin Grafarholti er nýjung í Nóatúni Hringbraut Austurveri Grafarholti Nú er opið 24 tíma á dag, 7 daga vikunnar árið umkring í þremur verslunum www.noatun.is - Fréttir úr bæjarlífinu4 KirKjustarFið 21. mars - boðunardagur Maríu Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30 28. mars - pálmasunnudagur Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30 1. apríl - skírdagur Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30 og 13.30 2. apríl - föstudagurinn langi Guðsþjónusta í Víðinesi kl.11 Guðsþjónusta í Mosfellskirkju kl.14 4. apríl - páskadagur Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 8 Nöfn fermingarbarna þessa árs má sjá á bls. 28 í Mosfellingi eða á www.lagafellskirkja.is www.lagafellskirkja.is helgihald næstu vikna Valdimar og Hanna hafa sætaskipti Á félagsfundi Samfylkingarinn­ ar í Mosfellsbæ sem haldinn var fimmtudaginn 25. febrúar var framboðslisti flokksins samþykktur. Þetta var átaka­ fundur þar sem margir lögðu orð í belg. Valdimar Leó og Hanna Bjartmars munu hafa sætaskipti en Valdimar hafnaði í 2. sæti í prófkjöri flokksins þann 30. janúar. Í heiðurssæti listans er Jón Baldvin Hannibalsson. 1. Jónas Sigurðsson 2. Hanna Bjartmars Arnardóttir 3. Valdimar Leó Friðriksson 4. Anna Sigríður Guðnadóttir 5. Jónas Rafnar Ingason 6. Lísa Sigríður Greipsson 7. Gerður Pálsdóttir 8. Sigrún Pálsdóttir 9. Ragnar Gunnar Þórhallsson 10. Íris Björg Kristjánsdóttir 11. Douglas Alexander Brotchie 12. Gísli Guðbjörnsson 13. Margrét Gróa Björnsdóttir 14. Jón Baldvin Hannibalsson Vegagerð boðin út Vegagerðin og Mosfellsbær hafa boðið út í sameiningu tvöföldun hringvegarins á milli Hafravatns­ vegar og Þingvallavegar. Verkinu skal að fullu lokið 30. sept­ ember 2011. Auk breikkun­ ar vegarins felst í verkinu stækkun hringtorgs við Álafossveg, lenging undirganga fyrir göngu­, hjólreiða­ og reiðfólk við Varmá og fyrir göngu­ og hjólreiðafólk í Ullarnesbrekku, breikkun brúar yfir Varmá, gerð reið­, göngu­ og hjólreiðastíga meðfram hring­ vegi (1) ásamt gerð hljóðmana austan Vesturlandsvegar. Listi Vinstri grænna 1. Karl Tómasson 2. bryndís brynjarsdóttir 3. Steinþór h. Steinþórsson 4. Sigurlaug Ragnarsdóttir 5. högni Snær hauksson 6. Ólafur Gunnarsson 7. ingibjörg bryndís ingólfsdóttir 8. bjarki bjarnason 9. íris hólm jónsdóttir 10. jóhanna b. Magnúsdóttir 11. jón Davíð Ragnarsson 12. elísabet Kristjánsdóttir 13. birgir haraldsson 14. Gísli Ársæll Snorrason Litir: Grænn: pantone 356cvu Rau•ur: pantone 485cvu Karl og Bryndís leiða áfram lista Vinstri grænna Framboðslisti Vinstri grænna samþykktur Sáttur og þakklát­ ur fyrir traustið „Ég er afskap­ lega sáttur með þann lista sem við Vinstri græn í Mosfellsbæ bjóðum fram fyrir komandi bæjar­ og sveitarstjórnakosningar, í hon­ um er mikil breidd. Listinn er skipaður, bæði reyndu fólki og einstaklingum sem koma nýir og fullir orku og hugmynda inn í starfið okkar. Ég er vissulega þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt að leiða nú listann öðru sinni og vil nota tækifærið og þakka fyrir það. Ég er fullur eftirvæntingar yfir að hefja störf með öflugu og góðu fólki. Það hefur verið bæði lærdómsrík og skemmtileg reynsla að vinna að bæjarmálum í Mosfellsbæ og ég er ekki í vafa um að með okkur Vinstri grænum kom mikill og ferskur blær inn í okkar sam­ félag. Við erum til reiðu búin að halda því starfi áfram,” segir Karl Tómasson. Ungt fólk til áhrifa „Það er löngu kominn tími á ungt og ferskt fólk í bæjarpólitíkina,” segir Steinþór H. Steinþórsson betur þekktur sem Steindi jr. „Á mér hafa lengi brunnið hugmyndir um hvað megi gera betur í okkar ágæta bæ fyrir yngra fólkið. Ef þetta fólk vill eiga verðugan fulltrúa sem getur haft áhrif þá er ég rétti maðurinn. Ég ætla að beita mér fyrir því að þessi aldurshópur verði ekki hafður útundan eins og oft vill verða.” Ólafur Gunnarsson, Bryndís Brynjarsdóttir, Högni Snær Hauksson, Karl Tómasson, Sigurlaug Ragnarsdóttir og Steinþór H. Steinþórsson Listi Vinstri grænna fyrir komandi sveitarstjórnakosningar var samþykktur samhljóða á félagsfundi sunnudaginn 14. mars. „Ég get ekki verið annað en ánægður með gang mála hjá okkur,” segir Ólafur Gunnarsson, formaður Vg í Mosfellsbæ. „Síðastliðin fjögur ár hafa verið góð og á þeim hefur margt áunnist í bæjarfélaginu. Ég hef áratuga reynslu af undirbúningi kosninga og hefur mér sjaldan þótt sú undirbúningsvinna hafa gengið jafn vel og hjá okkur nú, enda mikill hugur og bjartsýni innan hópsins.” Nóttin Grafarholti er nýjung í Nóatúni Hringbraut Austurveri Grafarholti Nú er opið 24 tíma á dag, 7 daga vikunnar árið umkring í þremur verslunum www.noatun.is Nóttin Grafarholti er nýjung í Nóatúni Hringbraut Austurveri Grafarholti Nú er opið 24 tíma á dag, 7 daga vikunnar árið umkring í þremur verslunum www.noatun.is

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.