Mosfellingur - 19.03.2010, Side 6
- Fréttir úr bæjarlífinu6
eldri borgarar
víkin sjóminja-
safn granda-
garði 8
Ferð verður á safnið föstu
daginn 26. mars og síðan
farið í Kaffi Nauthól. Lagt af
stað frá Eirhömrum kl. 13
Verð, þ.e. akstur og aðgangs
eyrir er kr. 1.500
Frábær árangur
í Lífshlaupinu
Varmárskóli vann stórsigur í
flokki skóla með fleiri en 400
nemendur og hafnaði Lága
fellsskóli í þriðja sæti í þeim
flokki. Ennfremur sigruðu
bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar
í flokki vinnustaða með 3069
starfsmenn og er því ljóst að
Mosfellingar eru í fararbroddi í
hreyfingu á landsvísu. Lífshlaup
ið er fræðslu og hvatningar
verkefni ÍSÍ sem höfðar til allra
aldursflokka. Fjöldi vinnustaða
auk bæjarskrifstofa tók þátt og
stóð sig mjög vel.
Sumarferðin í júní,
bókanir standa yfir
Dagana 10.–12. júní verður
farið vestur á firði m.a. á Látrabjarg,
Rauðasand, selárdal og Hnjót í
Örlygshöfn og gist í tvær nætur í
breiðuvík.
Ferðin er á vegum Félagsstarfs
eldri borgara og Félags aldraðra í
Mosfellsbæ. aTH: Takmarkað
sætaframboð.
Merki Krikaskóla
tilnefnt til Lúðurs
Merki Krikaskóla var tilnefnt
til Íslensku auglýsingaverðlaun
anna, Lúðurinn 2009. Merkið
hannaði Stef
án Einars
son, grafískur
hönnuður
hjá auglýs
ingastofunni
Hvíta húsinu.
Merki Krika
skóla var
tilnefnt í flokknum Vöru og fir
mamerki. Krikaskóli er samþætt
ur leikog grunnskóli fyrir börn
á aldrinum 19 ára. Börnin
tvö í merkinu tákna samein
ingu þessara tveggja skólastiga.
Hringirnir níu sem mynda höfuð
barnanna og lauf trésins tákna
skólaárin níu. Um leið eru hring
irnir tilvísun í hringlaga form
sem er endurtekið stef í byggingu
skólans. Tré, sem er tákn fyrir
þroska og vöxt er einnig grunn
hugmyndin að baki byggingu
Krikaskóla. Stofn trésins og
börnin í merkinu mynda stafinn
„K“. Litirnir í merkinu eru
grunnlitir innandyra.
Upplýsingar og skráning eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 5868014 og í gsm. 6920814
Prófkjör Framsóknarfélags Mos
fellsbæjar fór fram þann 27. febrúar
og er það fyrsta í sögu félagsins.
Tíu frambjóðendur tóku þátt í
prófkjörinu og um 200 manns nýttu
kosningarrétt sinn.
Jafnt hlutfall er milli kynja í efstu
sex sætunum og mikil endurnýjun
á listanum, segir í tilkynningu frá
kjörstjórn. „Prófkjörið tókst vonum
framar og þátttakan var góð,” segir
Þröstur Karlsson formaður kjör
stjórnar. „Hópurinn er mjög góður
og verst að ekki komust fleiri að í
efstu sætin. Nú erum við búin að
sigla í gegnum þessa frumraun og
ég hef nú afhent formanni félagsins
niðurstöðurnar”.
ÚrsLit Úr prófkjörinu
sæti % í sæti
1. Marteinn Magnússon 68.7% 1.
2. bryndís bjarnarson 55,7% 1.-2.
3. Snorri hreggviðsson 42,6% 1.-3.
4. björg Reehaug jensdóttir 32,2% 1.-4.
5. Linda björk Stefánsdóttir 41,7% 1.-5.
6. Sveinbjörn ottesen 48,7% 1.-6.
Áhugi minn liggur
í bæjarmálunum
„Ég er mjög sátt við útkomuna
enda að fá yfir helming greiddra
atkvæða í
sæti sem
fjórir buðu
sig fram í. Ég
tók mér hlé
frá í nokkur ár
eftir að hafa
starfað í bæj
arstjórn 2002
2006. Útskrifaðist úr hagfræði,
heimspeki og stjórnmálafræði
frá Bifröst. Nú kem ég reynsl
unni ríkari til baka og veit
nákvæmlega hvað ég er að fara
út í. Slagurinn verður tekinn í
vor með mig í baráttusætinu og
frábært fólk á listanum, segir
Bryndís Bjarnarson.
Heiðarlegt, gott og
gegnsætt prófkjör
„Ég er mjög
sáttur við
mína útkomu
og túlka hana
jákvæða.
Prófkjörið
tókst vel og
allir sáttir.
Frambjóð
endur voru allir sammála um
það að heyja heiðarlega baráttu
og stunda engar smalanir
né annað slíkt. Allt saman
frambærilegt fólk og ég get
unnið með því öllu. Við vonum
auðvitað að Mosfellingar veiti
okkur það traust að ná tveimur
mönnum inn í vor. Bryndís
kemur sterk inn í 2. sætið og
fólk þekkir til hennar starfa
og jafnframt held ég að fólk sé
orðið almennt jafnréttisþenkj
andi. Kynjaniðurröðunin á efstu
mönnum sýni það. Ég hefði
auðvitað viljað sjá fleiri mæta á
kjörstað en við fundum líka að
flokkurinn er ekki vanur þessu
fyrirkomulagi en í heildina litið
er þetta heiðarlegt, gegnsætt og
gott prófkjör,” segir Marteinn
Magnússon.
Efst á lista Framsóknar,
Bryndís Bjarnarson og
Marteinn Magnússon
Fundurinn um ferðina til
Winnipeg, sem halda átti 11. mars,
verður fimmtudaginn 25. mars
kl. 19.30 í safnaðarheimilinu
Þverholti 3.
Postulínsmálun
Námskeið byrjar laugardaginn
10. apríl kl. 11
handverksstofan Eirhömrum er
opin alla virka daga kl. 1316
Fyrsta prófkjör í sögu Framsóknarfélags Mosfellsbæjar fór fram 27. feb.
marteinn og bryndís í forystu
Tíu frambjóðendur tóku þátt í prófkjöri
Framsóknarfélagsins þann 27. febrúar.
Mynd/Guðni
Krikaskóli
„Allir á að koma
í Krikaskóla og
heilsa öllum.
Af því að fólkið
elskar að koma að
heilsa okkur“.
(Pétur L)
„Velkomnir góðir
Það er frábært að fá ykkur í
heimsókn.
lög handa ykkur.
og tvö erindi
öll erindin......“
(Rebekka)
„Föstudaginn
26. mars 2010
Krikaskóla. Þið eruð
velkomin kl. 15-17.
Börnin ætla að syngja
nokkur lög.“
(Emma)
„Viltu koma í
Krikaskóla af því
að við erum að