Mosfellingur - 19.03.2010, Page 22
- Aðsendar greinar22
Réttara og gagnsærra
hefði verið að setja fram
þriggja ára áætlunina án
byggingarréttar og fagna
því frekar ef úr rættist.
Þann 10. febrúar síðastlið
inn var þriggja ára áætlun
Mosfellsbæjar til umfjöll
unar í bæjarstjórn. Ein af megin for
sendum þriggja ára áætlunar sveit
arfélaga er spá um íbúaþróun og
nýbyggingar auk áætlunar um rekst
ur, framkvæmdir og fjármál bæj
arfélagsins. Þannig er þriggja ára
áætlunin í raun framtíðarsýn meiri
hlutans til næstu þriggja ára. Í áætl
uninni tel ég gæta óhóflegrar bjart
sýni hjá meirihlutanum og þessa
liði talsvert ofmetna og því áætlunin
tálsýn ein.
Í spá um íbúaþróun og nýbygg
ingar gætir einnig fullmikill
ar bjartsýni hjá meirihlutan
um. Því má reikna með að
einstaka liðir áætlunarinn
ar s.s. eins og tekjuliðir séu
þar af leiðandi ofáætlaðir og
því allt eins víst að um frávik
verði frá áætlaðri rekstarnið
urstöðu þegar upp verður
staðið.
Við umræðu þriggja ára áætlunar
fyrir ári síðan gerði ég athugasemd
við áætlaða sölu byggingarréttar
m.a. fyrir árið 2010. Áætlaði meiri
hlutinn þá 125 milljónir í sölu bygg
ingarréttar en sami meirihluti taldi
rétt að taka hann út nokkrum mán
uðum síðar við gerð fjárhagsáætlun
ar 2010.
Enn á ný er sala byggingarréttar
sett inn í áætlun sveitarfélagsins 100
milljónir fyrir 2011, 150 milljónir fyr
ir 2012 og 200 milljónir fyrir 2013.
Þrátt fyrir að fátt bendi til þess að
eftirspurn sé að aukast á byggingar
markaði. Þetta sést best á niðurstöð
um fundar um þessi mál á vegum
VFÍ/TFÍ í lok árs 2009. Því má segja
að þriggja ára áætlunin sé fegruð
um 450 milljónir með því að setja
inn sölu á byggingarrétti. Réttara og
gagnsærra hefði verið að setja fram
áætlunina án byggingarréttar og
fagna því frekar ef úr rættist.
Rekstarniðurstaða áætlunarinn
ar án byggingarréttar er 22 milljón
ir 2011 +39 milljónir 2012 og +110
milljónir 2013 ef hinsvegar er reikn
að með að minni fjölgun íbúa lítur
dæmið mun verr út. Áætlunin er því
lítið meira en þriggja ára loforð um
tekjur sem ekki eru miklar líkur á að
eigi eftir að skila sér í bæjarsjóð.
Mikilvægt er að meirihlutinn
hverju sinni leggi fram trúverðug
gögn sem eru yfir gagnrýni hafin en
líkja má sölu byggingarréttar í áætl
unum við núverandi aðstæður sam
an við spákaupmennsku þá sem við
gekkst fram að hruni. Þá má geta
þess að drög að aðalskipulagi sem
skipulagsog byggingarnefnd Mos
fellsbæjar vinnur nú að gera vart
ráð fyrir jafn mikilli uppbyggingu í
sínum spám nema ef litið er til efri
marka í mannfjöldaspár næstu 7
9 árin. Ennfremur má benda á að
nýleg mannfjöldaspá Hagstofu Ís
lands gerir ráð fyrir fækkun á árun
um 200911 en hægari fjölgun eftir
það en gert var ráð fyrir í fyrri spám
stofnunarinnar.
Marteinn Magnússon
bæjarfulltrúi
er framtíðarsýn meirihlutans tálsýn ein?
Hugmyndir eru uppi um að lýsa
Mosfellsheiðina sem fólkvang, það
er takmarkaðri friðun er þjóðgarður.
Þetta mál er mjög umfangsmikið og
er áhugi margra þeirra sem unna ís
lenskri náttúru að Mosfellsbær beiti
sér fyrir því að Mosfellsheiðin verði
fólkvangur.
Mosfellsheiðin er grágrýtisdyngja
og er hæst rúmlega 400 metrar yfir
sjávarmáli. Er allt grágrýti á höfuð
borgarsvæðinu frá þessari dyngju
runnið en það mun hafa orðið til á
síðasta hlýskeiði fyrir síðustu ísöld.
Um heiðina eru gamlar fornar
leiðir sem nú liggja margar hverj
ar undir miklum skemmdum. Hafa
þar verið á ferð jeppafólk einkum eft
ir „Gamla Þingvallaveginum“ sem í
góðri trú telur að sé heimilt að fara
þessar fornu leiðir. Þær voru lagðar
fyrir hestvagna en ekki þunga jeppa.
Þá eru þar leifar sæluhúsa, mörg
vörðukerfi, seljarústir og sitt hvað
sem tengist atvinnuvegum, vega
gerð og samgöngum fyrri tíma
Gömul lýsing Mosfellsheiðar er
í dagbókum Sveins Pálssonar land
læknis en hann var á ferð um Mos
fellsheiðina í byrjun ágústmánaðar
1792. Lýsing Sveins er merkileg sök
um þess að hann nefnir helstu gróð
urtegundir sem urðu á vegi hans:
„Heiðin er margir mosavaxnir, lág
ir og breiðir grjótásar, en milli þeir
ra eru grösug mýrasund, og sums
staðar eru stöðuvötn og er nokkur
silungsveiði í þeim, sem er þó ekki
nytjuð. Hvergi sjást minjar um jarð
elda eða hraunflóð, en sums stað
ar eru flatar blágrýtisklappir og ein
staka hraunkarlar.“
Lýsing Sveins um gróðurinn segir
(latnesku tegundunum sleppt):
„Á heiðinn vex mikið af ljósbera,
blágresi, barnarót, sortulyngi, aðal
bláberjalyngi, krækilyngi, fjalldrapa,
ýmsum víðitegundum en aðallega
þó grávíði og smjörlaufi ásamt hin
um algengu grösum og störum.”
Ferðabók Sveins Pálssonar land
læknis. Reykjavík: Örn og Örlygur,
1983, bls. 103104.
Þess má geta að fram á miðja 17.
öld voru töluverðar leifar birkiskóga
á Mosfellsheiði en þeir voru gjörsam
lega horfnir á þeirri 18.
Stjórn Umhverfis og náttúru
fræðifélags Mosfellsbæjar vill beita
sér fyrir því að halda ráðstefnu í
haust varðandi þetta mikilsverða
mál. Þá er þörf á að setja upp sýn
ingu í Listasal Mosfellsbæjar með
ljósmyndum, kortum og öðru upp
lýsingarefni.
Guðjón Jensson formaður Umhverfis-
og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar
fólkvangur á Mosfellsheiði
REDKEN
50ÁRA
FASHION. SCIENCE. INSPIRATION
Keyptu 2 + 1 frítt
Redken vörur Redken Shampoo
Takmarkað tilboð -
meðan birgðir endast
GET INSPIRED. SEE YOUR STYLIST.
REDKEN.IS
REDKEN
50ÁRA
FASHION. SCIENCE. INSPIRATION
Keyptu 2 + 1 frítt
Redken vörur Redken Shampoo
Takmarkað tilboð -
meðan birgðir endast
GET INSPIRED. SEE YOUR STYLIST.
REDKEN.IS
Háholti 23 Mosfellsbæ 566 8500 texture@texture.is
Hann er Heimsfrægur í mosfellsbæ
lúxus borgari með eggi, beikoni, iceberg, gúrkum og lauk ásamt frönskum 1040,-
Varða við Þingvallaveginn gamla.
Guðjón Jensson skrifar um
umhverfismál í Mosfellsbæ
„Við þurfum að
hugsa betur um
náttúru okkar”
Mosfellsheiði