Mosfellingur - 19.03.2010, Page 31
Cotton eye Joe
Tenórarnir þrír
Furstarnir
smáauglýsingar
frítt fyrir einstaklinga
fyrirtæki sem auglýsa í Mosfellingi
stuðla að því að þú fáir blaðið frítt inn um lúguna á þriggja vikna fresti
Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar -
Týnt hlaupahjól
Hlaupahjól var tekið af skólalóð
Lágafellsskóla í vetrarfríinu.
Þess er sárt saknað. Vinsam
legast hafið samband í síma
8622925 ef einhver hefur
séð hlaupahjól í reiðuleysi.
Vantar bílskúr
Óska eftir bílskúr til leigu í Mos
fellsbæ. S: 6939410 og 5666206.
Húsnæði óskast til leigu
Óska eftir 23 herbergja íbúð,
litlu húsnæði eða sumarhúsi til
leigu ofarlega við Varmá/Reyki
eða í Mosfellsdal.
Smári s. 8962300.
Vinnuherbergi til leigu
Er með lítið herbergi til leigu á
lítilli nuddastofu í Mosfellsbæ
hentar fyrir margskonar starf
semi. Sími 8687096 Erna.
Barnapía óskast
Vantar barnapíu til að passa
tvisvar aðra hverja viku.
Áhugasamir sendi póst á
sveinbjornkari@gmail.com
Vitlaus frakki
Tók í misgripum vitlausan ullar
frakka eftir boltaballið í Hlégarði
í byrjun mars. Ullarfrakkinn er
svartur og er frá MURA. Upplýs
ingar í síma 6961973.
Smáauglýsingar sendist á:
mosfellingur@mosfellingur.is
Við eruM nú orðin ÞjónusTuAðili
fyrir úrVinnslusjóð
Þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein
fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.
Kenni á bíl,
bifhjól eða
skellinöðru!
Fáið tilboð, kenni
allan daginn
Annast einnig öku-
mat og upprifjun
fyrir eldri borgara
Lárus Wöhler
löggiltur ökukennari
Er með mótor-
hjólahermi,
frábært fyrir
byrjendur
GSm 694-7597 - aKamoS@TalneT.iS
ÖKuKennSla
láruSar
31Unga fólkið -
Bombur á boltaballi
Núna í mars er átakið „Karl
menn og krabbamein” og liður
í því átaki er þessi skemmtilega
keppni mottumars sem hundr
uð karlmanna taka þátt í. Þetta
átak hvetur karlmenn til að
þekkja einkennin og hefur verið
sett af stað skemmtileg auglýs
ingaherferð með stórskotaliði
skemmtikrafta og þjóðþekktra
karlmanna í fararbroddi. Í aug
lýsingarherferðinni eru menn
hvattir til að safna mottu og
safna áheitum á síðu krabba
meinsfélagsins og þátttakan ver
ið góð. Einnig eru menn hvattir
til að þukla og þreifa allrækilega
á sínu heilagasta og athuga hvort
þar sé eitthvað misjafnt á seiði.
Þetta er gríðarlega mikilvægt
átak og þetta hefur verið “Tabú”
meðal karlmanna. En hingað til
hefur nú ekki þurft auglýsingar
herferð til að hvetja okkur karl
menn til að fitla við tepokana
okkar og það svæði í kring, það
fitl hefur verið í öðrum tilgangi
en að athuga hvort krabbamein
hefur gert vart við sig. Nú höfum
við góða og gilda ástæðu eða af
sökum ef að menn eru gripnir við
slíkar iðjur og getum við afsakað
okkur að þetta sé í læknisfræði
legum tilgangi og káf þetta sé lið
ur í mottumars. Þar er virkilega
gaman að sjá hve góð þátttaka
Mosfellinga er góð og hægt er að
skoða motturnar mosfellsku á
síðu krabbameinsfélagsins.
Það eru nokkrar konur sem taka
þátt í þessu átaki en hvort það sé
nú frá náttúrunnar hendi eða að
þær hafi tekið þessar auglýsingar
of alvarlegar skal ég ekki segja.
Það væri nú svolítið skondið að
vera hér túristi á vappi og skilja
ekkert í af hverju í ósköpunum
svona margir karlmenn á Íslandi
líta út einsog þýskir klámmynda
leikarar frá áttunda áratuginum,
því það verður að segjast þó að
það fari mörgum mjög vel að vera
með mottu þá lítum við hinir út
eins og að við séum sloppnir út af
stofnun og göngum ekki heilir til
skógar eins og sagt er.
Högni Snær
Mottu
Mars
reDDAri eHF
- Parketslípun
- Parket niðurlagnir
- Allt viðhaldparkets
- Kem á staðinn
og geri föst
verðtilboð.
Upplýsingar
í síma 822-0636
reDDAri eHF