Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 5

Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 5
Vegna umsókna leigjenda um húsaleigubætur er undirrituðum kunnugt um að töluverður fjöldi leiguíbúða í Mosfellsbæ uppfyllir ekki skilyrði um brunavarnir og björgunarleiðir. Í lögum um brunavarnir nr. 75/2000 kemur fram að eigandi mannvirkis ber ábyrgð á að það fullnægi kröfum um brunavarnir sem fram eru settar í lögum og reglugerðum og taki mið af þeirri starfsemi sem í mannvirkinu fer fram á hverjum tíma. Í byggingarreglugerð nr. 441/1998 kemur fram að björgunarop skulu vera nægilega mörg og þannig staðsett að íbúar geti auðveldlega bjargað sér út af eigin rammleik. Af þessu tilefni er skorað á alla húseigendur sem leigja út íbúðarhúsnæði að ganga úr skugga um að húsnæðið uppfylli fyrrgreind skilyrði. Húsnæðisfulltrúi Mosfellsbær - Þverholti 2 - sími: 525 6700 - www.mos.is Tilkynning til leigusala íbúðarhúsnæðis Borgarholtsskóli og skólahljómsveitin í samstarf Frá vinstri Ólafur Sigurðsson skólameistari Borgarholtsskóla, Daði Þór Einarsson stjór- nandi Skó. Mos. og þeir hljóðfæraleikarar sem stunda nám í Borgarholtsskóla, Agnes Þorkelsdóttir, Viktoría Birgisdóttir, Arnór Ágústsson og Örn Þórisson. Fyr ir jól voru ný stúd ent ar út skrif að ir frá Borg ar holts skóla og lék Skóla hljóm sveit Mos fells bæj ar fyr ir há tíð ar gesti. Við þessa há tíð- legu at höfn var und ir rit að sam- komu lag milli Borg ar holts skóla, Skóla hljóm sveit ar Mos fells bæj ar og Fræðslu- og menn ing ar sviðs Mos- fells bæj ar um mat á starfi nem enda í Borg ar holts skóla sem stunda æfi ng ar og tón leika hald með Skóla- hljóm sveit inni. Sam komu lag ið fel ur m.a. í sér að þeir nem end ur Skó.Mos. sem stunda nám í Borg ar- holts skóla fá met ið eina ein ingu á önn hafi nem andi náð að minnsta kosti 90% mæt ingu á æfi ng ar og tón leika. Með þessu móti get ur nem andi feng ið 6 - 8 ein ing ar metn- ar sam hliða því að taka þátt í starfi Skóla hljóm sveit ar Mos fells bæj ar. Sam komu lag ið und ir rit uðu þau Ól af ur Sig urðs son, Skóla meist ari Borgar holts skóla, Daði Þór Ein ars- son, stjórn andi Skóla hljóm sveit ar Mos fells bæj ar og Sól borg Alda Pét- urs dótt ir, Grunn skóla full trúi Skóla- skrif stofu Mos fells bæj ar. Fá tónlistina metna Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar gerir ráð fyrir því að árlega sé þeim einstaklingi, stofnun, fyrir tæki eða félagasamtökum í Mosfellsbæ sem hefur staðið sig best við að vinna að framgangi jafnréttisáætlunarinnar veitt jafnréttisviðurkenning. Með hliðsjón af fyrrgreindu er hér með óskað eftir tilnefningu um aðila sem til greina geta komið. Í tillögunni skal vera skrifl eg lýsing á því jafn réttisstarfi /verkefni sem viðkomandi aðili hefur innt af hendi í bæjarfélaginu ásamt rökstuðningi fyrir tillögunni. Tillögurnar berist í síðasta lagi 9. febrúar 2007 til þjónustuvers Mosfellsbæjar Þverholti 2, merkt „Jafnréttisviðurkenning árið 2006“. f.h. fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar Félagsmálastjóri Mosfellsbær - Þverholti 2 - sími: 525 6700 - www.mos.is Ósk um tilnefningu til jafnréttisviður- kenningar árið 2006 5Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar - Mosfellingur

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.