Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 9

Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 9
Grjóthrun eða grafreitir? Góð þátttaka á áramóti Kjalar Áramót í golfi var haldið á gamlársdag hjá golfklúbbnum Kili. Þátttaka var góð og var þetta mót fjórða stærsta mótið sem Kjölur hélt á liðnu ári. Í höggleik án forgjafar sigraði Ágúst Axels- son GR en Hilmar Harðarson endaði í öðru sæti. Fax: 566-7241 namo@namo.is NAMO ehf. - Þverholti 2 - Kjarna S. 566-7310 og 896-0131 Afturelding leikur í íþróttafatnaði frá Jako 9 Íþróttir - Mosfellingur Hið árlega áramót Spaðans í borðtennis var haldið laugardaginn 30. desember. Undanfarin ár hefur borðten- nisfélagið Spaðinn staðið fyrir ára og páskamóti. Það var fyr- rverandi formaður Spaðans, Atli Reynir Reynisson, sem fór með sigur af hólmi þetta árið. Mótið heppnaðist vel og verður komandi páskamót Spaðans enn veglegra. Atli Reynir áramótameistari Þann 30. desember voru fjórar deildir Aftureldingar útskrifaðar sem fyrirmyndarfélög ÍSÍ. Þessar deildir eru karatedeildin, handknattleiks- deildin, körfuknattleiksdeildin og badmintondeildin. Þar með eru all- ar deildir innan Aftureldingar orðn- ar að fyrirmyndarfélögum ÍSÍ. Það var formaður ÍSÍ, Ólafur Rafnsson, sem afhenti formönnum deildanna viðurkenninguna. Allar deildir fyrirmyndarfélög ÍSÍ Unnu sína riðla í knattspyrnu Annar fl okkur karla í knattspyrnu hjá Aftureldingu vann riðil sinn á Íslandsmeistara- mótinu helgina 5. – 7. janúar. Mótið var haldið að Varmá. Þá sigraði fjórði fl okkur kvenna sinn riðil um sömu helgi. Það mót var haldið á Seltjarnar- nesi. Báðir fl okkarnir koma því til með að spila til úrslita í byrjun Hér er Atli Reynir fyrir miðju ásamt Atla Viðari sem endaði í 3. sæti og Óla Karls. sem lenti í 2. sæti á mótinu. Blakdeild fær styrk Blakdeild Aftureldingar fékk á dögunum 100 þúsund króna styrk frá íþróttasjóði mennta málaráðuneytisins 2007. Styrkurinn verður nýttur til kaupa á blakboltum og til fræðslu- verkefnis um krakkablak. Borðtennisklúbburinn Spaðinn hefur verið starfræktur í fimm ár Níu deildir eru starfræktar innan Aftureldingar Í TOPPFORMI - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI AÐ VARMÁ - S: 566-7888 - WWW.ITOPPFORMI.IS FÁÐU MEIRA FYRIR LÍ TIÐ Vandaðir hóptímar Þrautreyndir kennara r Góður tækjasalur Sundlaug og heitir po ttar ...aðeins fyrir 2.900 kr. á mánuði (Klúbbkort ) ÞÍN STÖÐ Í ÞÍNU BÆJARFÉLAGI 12.900 kr. Ræðusafn afhent á héraðsskjalasafnið Ræðusafn séra Bjarna Sigurðssonar er nú aðgengilegt almenningij i il l i i Þriggja mánaða kort

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.