Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 8
Kristinn Magnússon
fjallar um fornleifar í Mosfellsbæ
Við skrán ingu forn leif a kem ur
stund um upp sú staða að skrá setj-
ari stend ur ráð þrota gagn vart því
sem hann hef ur fyr ir fram an sig.
Það kann að vera aug ljóst að það
sem hann horfi r á er bú ið til af
mönn um. Hvað það er, hve nær það
var bú ið til eða hverj ir gerðu það er
hins veg ar full kom lega óljóst. Þetta
kem ur sem bet ur fer ekki oft fyr ir.
Í fl est um til fell um eru til ein hverja
upp lýs ing ar sem gefa vís bend ing ar.
Ör nefni eins og Stekkj ar hól ar í ná-
grenni rústa gefa til kynna að um
stekkj ar tóft ir sé að ræða. Stund um
bera rúst ir nafn svo ekki fer á milli
mála til hvers þær voru not að ar, t.d.
Vík ur sel. Oft er, út frá rit uð um heim-
ild um, hægt að gera sér í hug ar lund
til hvers mann virki, sem nú eru orð-
in að rúst um, voru not uð. Í fl est um
til fell um geta ábú end ur jarða upp-
lýst um teg und rústa. Þeir sem skrá
forn leif ar öðl ast svo að sjálf sögðu
reynslu til að greina rúst ir í lands lag-
inu og ákvarða eðli þeirra og ald ur.
En öðru hverju kem ur upp sú staða
að óviss an er það mik il að ekki verð-
ur kveð ið upp úr um það á hvers
kon ar rúst er ver ið að horfa né hvort
hún sé göm ul eða til tölu lega ung. Í
slík um til fell um eru leif arn ar skráð-
ar sem forn leif ar og teg und þeirra
sögð óþekkt.
Tvær grjót hrúg ur
Í grasi- og mosa vax inni brekku
milli nyrstu hús anna, sem nú eru
að rísa, í nýja Krika hverfi nu og Vest-
ur lands veg ar eru tvær grjót hrúg ur.
Önn ur þeirra er u.þ.b. 100 m vest ur
af Reykja vegi og álíka langt suð ur
frá Vest ur lands vegi. Hún er spor-
öskju laga, 7 m löng og 3 m á breidd.
Hrúg an er mjög mosa vax in. Svo
virð ist sem steina röð sé um hverfi s
steina hrúg una þ.e. stein hleðsla, en
þó mik ið hul in mold. Hrúg an rís því
sem næst 1 m frá yfi r borði. Vest ari
lang hlið in er nokk uð bein en ey-
stri hlið in er rún aðri eða ef til vill
meira hrun in. Hin steina hrúg an er
miklu greini legri. Hún er u.þ.b. 50
m suð vest an við fyrri grjót hrúg una,
of ar í hall an um. Þessi grjót hrúga er
hring laga, rúm lega 6 m í þver mál.
Yst er steina röð stærri steina sem
er að mestu vax in grasi og mosa.
Inn an hrings ins er mik il grjót hrúga
úr smærri stein um. Þessi hrúga er
ekki eins mosa vax in og hin en þó
eru mosa fl ekk ir yfi r grjót inu sem
sýna að ekk ert hef ur ver ið hreyft við
því í lang an tíma. Nærri norð ur jaðri
hrings ins er hola í hrúg unni sem er
tæp lega 1 m í þver mál.
Dysjar eða grjóthreinsun?
Það lægi auð vit að bein ast við
að álykta sem svo að þetta væru
dysj ar og að í steina hrúg un um liggi
bein ein hvers eða ein hverra. Það er
hins veg ar mjög ótrú legt að ekki sé
til vitn eskja um það í heim ild um
eða hjá heima mönn um ef um dysj-
ar væri að ræða. Hitt er al geng ara
að sögu sagn ir um dysj ar hafi festst
við ólík leg ustu hóla og mis hæð ir.
Steina hrúg ur sem þess ar mynd ast
oft þar sem grjót hef ur ver ið hreins-
að úr túni. Þetta gætu ver ið slík ar
hrúg ur. Hugs an leg skýr ing er að
fólk hafi gert það að leik sín um að
kasta grjóti í þessa hauga. Það er t.d.
þekkt að skát ar hafa í gegn um tíð ina
bú ið til all skyns form á víða vangi úr
grjóti. Ef ein hver býr yfi r lausn þess-
ar ar ráð gátu væri und ir rit að ur þakk-
lát ur að heyra frá við kom andi.
Krika hverfi ð var þann ig skipu lagt
að grjót hrúg unum tveim ur átti ekki
að stafa hætta af fram kvæmd um við
gerð gatna og bygg ingu íbúð ar húsa
þar. Þær lenda rétt ut an við svæð ið
sem ætl að er fyr ir íbúða byggð. Jarð-
ýtu för við minni hrúg una sýna þó
að þar hef ur litlu mátt muna að ek ið
væri yfi r hana. Upp mokst ur úr grun-
ni húss ins sem næst stend ur stóru
steina hrúg unni er að eins í nokk urra
metra fjar lægð frá hrúg unni. Það er
því ljóst að þarna þarf að gæta var úð-
ar ef ekki á illa að fara.
Kristinn Magnússon
fornleifafræðingur
Sögukornið
Grjóthrun eða grafreitir?
Nýrnagjafi nn og
vinurinn Guðjón
Framkvæmdastjóri Íslensks
textíliðnaðar hf., Guðjón Kristins-
son, bjargaði lífi þýsks vinar síns,
Carls Edens,
með því að gefa
honum annað
nýra sitt. Carl er
með ólæknandi
nýrnasjúkdóm
og sá fram á
átta ára bið
eftir nýju nýra.
Guðjón ákvað
því að athuga hvort nýru hans
myndu koma Carl að gagni og sú
varð raunin. Guðjón fór því út til
Þýskalands í aðgerð í október. Í
dag eru þeir báðir við hestaheilsu.
Skömmu fyrir jól afhentu afkom-
endur séra Bjarna Sigurðssonar (1920-
1991) ræðusafn hans á Héraðsskjalasafn
Mosfellsbæjar. Séra Bjarni var sóknar-
prestur í Mosfellssveit og á Kjalarnesi
um langt árabil og í safni hans eru hátt í
300 líkræður frá árunum 1954-1991. Þar
má fi nna viðamikla persónusögu um
marga gengna Mosfellinga og Kjalnes-
inga en séra Bjarni var annálaður fyrir
vandaðar útfararræður. Á myndinni eru
afkomendur hans ásamt Sólveigu Magn-
úsdóttur héraðsskjalaverði sem veitti
ræðusafninu viðtöku.
8 Mosfellingur - Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar
Íkveikjufaraldur
Eldur kviknaði í þremur bílum
á vinnusvæði í Leirvogstungu
þann 24. desember síðastliðinn.
Það tók slökkviliðsmenn um
klukkustund að slökkva
eldinn og eru bílarnir
þrír mikið skem-
mdir. Rannsókn
á eldsupptökum
stendur yfi r. Þá var
kveikt í blaðagámi
aðfaranótt 30.
desember. Greiðlega
gekk að slökkva eldinn en
lögreglan telur að um íkveikju af
völdum ungmenna sé að ræða.
Í TOPPFORMI - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI AÐ VARMÁ - S: 566-7888 - WWW.ITOPPFORMI.IS
FÁÐU MEIRA FYRIR LÍ
TIÐ
Vandaðir hóptímar
Þrautreyndir kennara
r
Góður tækjasalur
Sundlaug og heitir po
ttar
...aðeins fyrir 2.900
kr.
á mánuði (Klúbbkort
)
Gjaldskrárhækkanir
um áramótin
Hinu ýmsu gjaldskrár bæjarins
hækkuðu um áramótin.
Verð félags starfs
aldraða hækkaði
um 5%, einnig
fæðisgjald og þá
hækkaði vatns-
veita og hitaveita.
Fyrirhuguð
er hækkun um 5% á gjöldum
leikskóla, frístundasela, tónlistar-
skóla og íþróttamiðstöðva þann
1. ágúst næstkomandi.
Ræðusafn afhent á héraðsskjalasafnið
Ræðusafn séra Bjarna Sigurðssonar er nú aðgengilegt almenningij i il l i i
Jólskraut ekki látið
í friði í Töngunum
Haft var samband við blaðið
og kvartað yfi r ítrekuðum skem-
mdarverkum á jólaskrauti í
bakgarði húss í Bugðutanga. Auk
þess hefur fánastöng heimilisins
ekki fengið að vera í friði. Veifu og
öðru tilheyrandi hefur verið stolið
í skóli nætur. Það er því einlæg
ósk hjónanna í Bugðutanga að
skreytingar þeirra verði framvegis
látnar í friði.