Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 14

Mosfellingur - 12.01.2007, Blaðsíða 14
 Mosfellingur - unga fólkið14 Ekki mikið kók, ekki mi kinn ís Systkinin mætt í húsið Þórborg?? Stelpurnar að pósa Biggi Bongó Syngjandi sveittir naglar Bronkóinn og Jóhann Koddu í sleik marr Heitustu gaurarnir í bæjarferð Hver hefur sinn djöful að draga Partý hjá GaujaBingi með tvo í taki Sturtuhengi?? Furðuleg stemmning Talking to me?? Elli, Brynja og Matti hress Fermann? Eru ekki allir í stuði??? 270 partíííÞrír hres sir á Akrabrennu Draumadrottingar Foreldrarnir verðandi Frændsystkinin Haaallóóó Allar myndir eru vel þegnar - mosfellingur@mosfellingur.is Hver er besti skyndibitinn í bænum? ARNA Kentucky BJARNDÍS Snæland vídeó KARL Kentucky Fried chicken KRISTINN Subway DAGNÝ Kjúllinn á KFC GUÐMUNDUR KFC MótóMosarnir fríka út SÖGULEGAR SÆTTIR BLAÐAKÓNGARNIR SJALDAN VERIÐ HRESSARI KALLI TOMM OG GYLFI GUÐJÓNS Hekla og Tíkurnar Systurnar Partíý-hjálmurinn Alltaf skal maður standa rétt fyrir miðnætti á áramótunum með heimsins stærstu hugmyndir hvað skal ráðast í á kom andi ári. Hver nýju heitin séu. Sumir verða svo staðfastir í vilja sí- num og gerast svo kræfi r að líma þau á eina væna bombu og senda það upp í heiminn, því þá fyrst er ástæða til þess að standa við sett mörk. Ég man þegar litla baunin mín þarna uppi fékk sína fyrstu kennslu um hvað áramótaheit væru. Þá var maður lítil feit budda, sem var klár á því að þetta væri algjör töfraleið á leið til sigurs. Þá fylgdi ekki bitur reynsla fullorðinsáranna, (en ég er búin að upplifa alveg rúmt eitt), og enginn voru takmörkin fyrir því sem áorka átti á nýju ári. Eitt árið man ég að heitin voru að missa 10 kg (mátti við því þá), fá 10 í öllum fögunum í skólanum, verða prinsessa í mínu eigin landi sem skyldi bera nafnið Karland, hækka eilítið og verða 180 eins og Cindy Crawford (vantaði ekki nema bara 20 cm), hitta afa minn í fyrsta skipti þrátt fyrir að hann hafi dáið 20 árum fyrir minn tíma (veit ekki alveg hver pælingin var þar). Spúkí krakki? Eftir það árið fóru væntingar mínar til áramóta- heita að dala og hvert árið sem leið urðu þær minni og minni. Ég segi nú ekki að draumurinn um Karlandið hafi horfi ð fyrstu árin eftir vonbrigðin, en then again, frekar tregt barn. Þannig að áramótaheitin þetta árið hljómuðu eitthvað á þennan veginn: borða á hverjum degi, detta ekki í dópið og jafnvel klippa táneglurnar 1-2 sinnum. Vonin er að að ári muni ég standa sem sigurvegari heitanna með gleði í hjarta. Andrés Davey í AFI

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.