Mosfellingur - 08.09.2006, Qupperneq 7

Mosfellingur - 08.09.2006, Qupperneq 7
7Fréttir, bæjarmál og aðsendar greinar - Mosfellingur VEL HEPPNUÐ BÆJARHÁTÍÐ Í TÚNINU HEIMA Karlakór Kjalnesinga Fjöldi fólks lagði leið sína á hátíðina Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds með fjölskyldu sinni að loknum tónleikum. Geir Rúnar, Ósk, Örnólfur og Bryndís Skátarnir grilluðu pylsur í Kvosinni Guðjón Haraldsson og Sigríður Anna Þórðardóttir Atli Guðlaugsson, Daði Þór Einarsson og Sigrún Rafnsdóttir Tómas Lárusson, Gréta Aðalsteins- dóttir og Herberg Kristjánsson Sigurður íþróttafulltrúi og liðið úr íþróttamiðstöðinn „Í formi“ Kyndilsmenn sýndu réttu handtökin Þessar stelpur létu kjúklinga- hátina ekki fram hjá sér fara. Kolla, Bjarki, Hildur og Siggi með gríslingana sína Það vantaði ekki Atorkuna í þessa krakka Þorsteinn, Hafdís og Hafsteinn gæða sér á kjúklingaveigunum Stefanía sigraði söngvakeppnina með laginu Crazy Konungur ljónanna og félagar en þeir sýna sig í bæjarleikhúsinu þessa dagana. Þröstur og Anna tryggja sér miða á ballið í tíma hjá Hönnu Mikið fjör á Fló&Fjör markaðnum Mosverjar á Stekkjarfl öt Heitt á könnunni Rauði krossinn kynnir starfsemina Mosfellskórinn þenur raddböndin 60 ára afmæli Í tilefni 60 ára afmælis okkar á árinu, höldum við veislu með ættingjum og starfsfélögum í Hlégarði þann 7. október kl. 19. Mætum hress og kát og eigum góða kvöldstund saman. Anna og Gísli Brekkukoti Foreldramorgnar byrjaðir aftur Foreldramorgnarnir vinsælu er byrjaðir aftur eftir sumarfrí. Þeir eru alla mánudaga frá kl. 10-12 í safnaðarheimili Lágafellssókn ar. Að vanda er nóg að gerast en um- sjónarmaður er Arndís G. Linn. Á næstu vikum fer allt almennt kirkjustarf af stað. Sunnudagaskólinn, barna- og unglingastarf, bæna- og kyrrðar- stundir, reglulegt messuhald, fermingarfræðsla o.s. frv. Það er því spennandi vetur framundan í kirkjustarfi nu. Óli og Jói teknir við rekstri Ásláks Óli og Jói, sem eru Mosfell- ingum að góðu kunnir, hafa tekið við rekstri sveitakrárinnar Ásláks. Þegar Mosfelling bar að garði voru þeir í óða önn að þrífa staðinn hátt og lágt. Þeir félagar líta björtum augum á veturinn framundan og hyggjast brydda uppá ýmsum nýjungum. Áhersla verður lögð á lifandi tónlist og gott úrval á barnum. „Ætlunin er að rífa staðinn almennilega upp og gera hann að fýsilegum kosti fyrir bæjarbúa” sögðu þeir kappar glaðir í bragði. Áslákur er sem fyrr í eigu Alla Rúts.

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.