Litli Bergþór - 01.12.2014, Side 9

Litli Bergþór - 01.12.2014, Side 9
Litli-Bergþór 9 urðardóttir (sjá Kirkjuholt). Benedikt tók við hitaveitustjórastarfinu af Pétri og einnig íbúðarhúsinu. Fjós og hlaða gegndu hlutverki n.k. vélamiðstöðvar hitaveitunnar. Þegar Benedikt og Kristín fluttu í nýbyggt hús í Kirkjuholti var skilið á milli íbúðarhúss og annarra bygginga, enda sá Benedikt áfram um hitaveitumálin. 1990 - 2004 Ásta Rut Sigurðardóttir frá Vatnsleysu (f. 06.05. 1966), systir Kristínar, og Sveinn Kristinsson (f. 09.05. 1964). Þau fluttu síðan í hús sitt Þöll í Reykholti. Þau eignuðust þrjú börn sem heita: Kristinn Fannar (f. 22.07. 1986), Guðrún Linda (f. 21.07. 1991) og Sigurður Snær (f. 05.10. 1996) 2004 - Pétur Sigmarsson (sjá Sigmarshús) og Kolbrún Ósk Sigtryggsdóttir (f. 05.05. 1981). Laugarás. Laugarás.

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.