Morgunblaðið - 07.09.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Aðalleikkonur kvikmyndarinnar Lof mér að falla, Eyrún
Björk og Elín Sif, kíktu í spjall á K100 í vikunni. Spurðar
út í undirbúninginn sögðust þær hafa undirbúið hlut-
verk sín í heilt ár áður en tökur hófust. Þær sögðust
ekki hafa áttað sig á hvernig undirheimarnir hér á landi
væru í raun og veru. „Við vorum að taka upp á stöðum
þar sem í alvöru var fólk í neyslu. Það var verið að selja
eiturlyf fyrir framan okkur og ekkert verið að fela
þetta“. Ferlið var átakanlegt og sagði Eyrún það hafi
fengið mest á sig að sjá barn með foreldrum sínum
sem voru að kaupa eiturlyf. Viðtalið er á k100.is.
Eyrún Björk og Elín Sif spjölluðu við Sigga Gunnars.
Ár í undirbúning
20.00 Súrefni (e) Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
Frábær bílaþáttur fyrir
bíladellufólkið: Kíkt í skúr-
inn með Jóa Bach.
21.00 Tuttuguogeinn Úrval
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.45 Ný sýn
14.20 Solsidan
14.40 Who Is America?
15.10 Family Guy
15.35 Glee
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.25 Góða risaeðlan (The
Good Dinosaur)
21.00 The One I Love Kvik-
mynd frá 2014 með El-
isabeth Moss og Mark Du-
plass í aðalhlutverkum.
Hjón sem komin eru á
endastöð í hjónabandinu
ákveða að gera eina tilraun
enn til að bjarga málunum.
Að ráði sálfræðings leigja
þau sér sumarhús og til að
byrja með lítur út fyrir að
þessi ráðstöfun muni hafa
jákvæð áhrif en óvænt upp-
götvun á eftir að gjörbreyta
öllu. Leikstjóri er Charlie
McDowell.
22.35 Shot Caller
00.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
01.20 MacGyver
02.05 The Crossing
02.50 Valor
03.35 The Good Fight
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
5.00 Tennis: Us Open In New
York 6.35 Cycling: Tour Of Spain
, Spain 8.00 Tennis: Us Open In
New York 9.30 Cycling: Tour Of
Spain , Spain 10.30 Tennis: Us
Open In New York 11.45 Cycl-
ing: Tour Of Spain 12.45 Tennis:
Us Open In New York 14.00
Live: Cycling: Tour Of Spain
15.45 Live: Cycling: Vuelta Extra
16.00 Tennis: Us Open In New
York 16.40 News: Eurosport 2
News 16.45 Live: Football: Fri-
endly Match 18.55 News: Euro-
sport 2 News 19.00 Tennis: Us
Open In New York 19.45 Live:
Tennis 20.00 Live: Tennis: Us
Open In New York 23.00 Live:
Tennis 23.15 Live: Tennis: Us
Open In New York
DR1
0.10 Kender Du Typen? 2015
0.55 Hammerslag 1.40 Skat-
tejægerne 2011 2.00 Timm og
gryderne 2.10 90’erne tur retur:
1990 2.40 Udsendelsesophør –
DR1 3.25 Tyl og okse i Fri-
landshaven 3.55 Camilla – Mad
der holder 4.25 Skib over land
4.55 Langt fra Borgen 5.20 Af-
tenshowet 6.10 Kontant 6.40
Guld i Købstæderne – Grenaa
7.40 Landsbyhospitalet 8.30
Antikkrejlerne 10.00 Bonderøven
2015 10.30 Kender Du Typen?
2015 11.10 Hammerslag 12.30
Bergerac: Dårligt selskab 13.15
Mord med dr. Blake 14.15
Landsbyhospitalet 15.50 TV AV-
ISEN 16.00 Skattejægerne
2011 16.30 TV AVISEN med
Sporten 17.00 Disney sjov
18.00 LIVE! 19.00 TV AVISEN
19.15 Vores vejr 19.25 Indiana
Jones og templets forbandelse
21.20 The Last Stand 23.00 In-
spector Morse: Nicholas Quinns
tavse verden
DR2
12.25 Tidsmaskinen 19.35
Genetic Me 19.50 Nak & Æd –
en elg i Sverige 21.45 Olof Pal-
mes sidste timer 23.15 Palme-
mordet: Sagen Christer Petters-
son
SVT1
12.10 Opinion live 12.55 Tomas
sista revy 13.55 Vem vet mest?
14.40 Mord och inga visor
15.30 Sverige idag 16.00 Rap-
port 16.13 Kulturnyheterna
16.25 Sportnytt 16.30 Lokala
nyheter 16.45 Go’kväll 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Val 2018: Slutdebatten
20.00 Svenska nyheter 20.30
Shetland 21.30 Rapport 21.35
En kvinnas fall 22.25 I will sur-
vive ? med Andreas Lundstedt
22.55 Mord och inga visor
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Kulturveckan 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Förväxl-
ingen 16.30 Ishockey: CHL
18.00 Chanel vs. Schiaparelli
18.55 Typer 19.00 Aktuellt
19.18 Kulturnyheterna 19.23
Väder 19.25 Lokala nyheter
19.30 Sportnytt 19.45 Viskn-
ingar och rop 21.20 Deutsc-
hland 83 22.05 Meningen med
livet 22.35 Afrikas nya kök
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.45 Bækur og staðir (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.20 Úr Gullkistu RÚV:
Óskalög þjóðarinnar (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV:
Marteinn (e)
15.45 Hundalíf
15.55 Úr Gullkistu RÚV:
Eyðibýli (e)
16.35 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
17.05 Blómabarnið (Love
Child II) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna) (e)
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ástarseiður (Love-
struck: The Musical) Róm-
antísk söngvamynd um
móður sem reynir að upp-
lifa sína eigin drauma um
að leika á Broadway í gegn-
um dóttur sína.
21.10 Séra Brown (Father
Brown IV) Breskur saka-
málaþáttur um hinn
slungna séra Brown sem er
ekki bara kaþólskur prest-
ur heldur leysir glæp-
samleg mál á milli kirkju-
athafna. Aðalhlutverk:
Mark Williams.
22.00 Sonarmissir (Reg)
Sannsöguleg mynd frá
BBC um Reg Keys sem
missti son sinn í Íraksstríð-
inu og ákvað í mótmæla-
skyni við Tony Blair for-
sætisráðherra að bjóða sig
fram gegn honum í kosn-
ingum árið 2005. Leik-
stjóri: David Blair. Aðal-
hlutverk: John Ammirati,
Charlie Anson og William
Atkinson. Bannað börnum.
23.30 Lewis (Lewis) Bresk
sakamálamynd þar sem
Lewis lögreglufulltrúi í Ox-
ford glímir við dularfullt
sakamál. Bannað börnum.
01.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Restaurant Startup
11.05 The Goldbergs
11.25 Feðgar á ferð
11.50 Veistu hver ég var?
12.35 Nágrannar
13.00 Stuck On You
14.55 Surf’s Up 2: Wave-
Mania
16.20 Satt eða logið
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Asíski draumurinn
19.55 The X-Factor
21.00 Accepted Bráð-
skemmtileg gamanmynd
sem sýnir og sannar að það
borgar sig aldrei að gefast
upp. Myndin fjallar um
húðlatan en ansi úrræða-
góðan unglingsdreng sem
áttar sig á því einn vondan
veðurdag að allir háskólar í
Bandaríkjunum eru búnir
að hafna honum. Sjálfum er
honum slétt sama, en veit
ekki hvernig hann á að
færa foreldrum sínum
þessar slæmu fréttir. Hann
deyr samt ekki ráðalaus
heldur ákveður að setja á
laggirnar sinn eigin plathá-
skóla, sem að sjálfsögðu
tekur honum fagnandi.
22.30 Personal Shopper
00.20 Gold
02.20 Power Rangers
04.20 Stuck On You
10.00 A Quiet Passion
12.05 Ghostbusters
14.00 Battle of the Sexes
16.00 A Quiet Passion
18.05 Ghostbusters
20.00 Battle of the Sexes
22.00 The Tale
23.55 Walk the Line
02.10 Salting the Battle-
field
03.50 The Tale
07.24 Barnaefni
17.06 Rasmus Klumpur
17.11 Strumparnir
17.36 Ævintýraferðin
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Gulla og grænj.
18.11 Stóri og Litli
18.24 Tindur
18.34 K3
18.45 Grettir
19.00 Stuart Little 3
06.30 Þýskaland – Frakk-
land
08.10 Noregur – Kýpur
09.50 Wales – Írland
11.30 Þjóðadeildarmörkin
13.30 Ísland – Tékkland
15.10 Parma – Juventus
16.50 Bologna – Inter
18.30 Ítalía – Pólland
20.45 Þjóðadeildarmörkin
21.05 Búrið Í Búrinu er
hitað upp fyrir öll
stærstu UFC-kvöld árs-
ins. Þar er ítarleg grein-
ing á öllum stærstu bar-
dögunum og stjörnurnar
kynntar.
23.20 Pepsi-mörkin 2018
07.00 Breiðablik – Grinda-
vík
08.40 FH – KR
10.20 Pepsi-mörkin 2018
11.40 Seinni bylgjan – upp-
hitunarþáttur
13.15 Þýskaland – Frakk-
land
14.55 Noregur – Kýpur
16.35 Wales – Írland
18.15 Þjóðadeildarmörkin
20.40 UFC Unleashed 2018
21.25 Ítalía – Pólland
23.05 Þjóðadeildarmörkin
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kverkatak.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Leikin eru
blúslög sem sungin eru á ensku og
frönsku. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Frá því á mánudag)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ríkissjónvarpið hóf í vikunni
sýningar á þáttum Kens
Burns og Lynns Novicks um
Víetnamstríðið og hafa þeir
einnig verið aðgengilegir á
efnisveitunni Netflix. Burns
er þekktur fyrir vönduð
vinnubrögð og hefur hlotið
lof fyrir þessa þáttaröð.
Í fyrsta þættinum er dreg-
in fram sú skrýtna atburða-
rás, sem veldur því að
Bandaríkjamenn dragast inn
í átökin í Víetnam þegar
Frakkar gefast upp á að
reyna að halda í nýlendu
sína.
Í seinni heimsstyrjöld voru
Bandaríkjamenn bandamenn
Ho Chi Minhs, leiðtoga Víet-
nama, í baráttunni gegn Jap-
önum. Þegar Ho Chi Minh
lýsir yfir sjálfstæði Víetnams
eru útsendarar OSS, forvera
CIA, viðstaddir og vitnað í
stjórnarskrá Bandaríkjanna.
Frakkar voru hins vegar
staðráðnir í að halda í ný-
lenduna.
Kalda stríðið réði því að
Bandaríkjamenn ákváðu
frekar að styðja Frakka til
að hafa þá á sínu bandi í ref-
skákinni gegn Rússum frek-
ar en að virða sjálfsákvörð-
unarrétt þjóða.
Hvaðefsagnfræði er lítið
annað en leikur, en það má
ætla að margt hefði farið á
annan veg hefðu Frakkar
áttað sig strax á því að ný-
lendutíminn væri liðinn.
Flókið gangverk
sögunnar
Ljósvakinn
Karl Blöndal
AFP
Ho Chi Minh Fyrst banda-
maður, svo fjandmaður.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The Simpsons
21.15 Bob’s Burgers
21.40 American Dad
22.05 Silicon Valley
22.35 Eastbound & Down
23.10 Unreal
23.55 Flash
00.40 Supergirl
01.25 Legends of Tomorrow
02.10 Arrow
Stöð 3
Hljómsveitin Oasis kom fram á tónleikum í Toronto
á þessum degi fyrir 10 árum. Þegar hlómsveitin var
í miðjum klíðum við að flytja lag sitt „Morning
glory“ ruddist tónleikagestur upp á svið og hrinti
Noel Gallagher. Tónlistarmaðurinn féll á tækjabúnað
á sviðinu og brákuðust nokkur rifbein. Árásarmað-
urinn var 47 ára gamall maður að nafni Daniel Sull-
ivan. Síðar sagði Noel að honum hefði liðið eins og
að strætó hefði keyrt á sig, slíkt var höggið. Gallag-
her-bróðirinn kláraði tónleikana þrátt fyrir þessa
óvæntu árás.
Tónleikagestur réðst á Noel Gallagher.
Eins og strætóárekstur
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church