Morgunblaðið - 24.09.2018, Síða 11

Morgunblaðið - 24.09.2018, Síða 11
leiðslu verið í 2 til 2,5%,“ segir Stef- án. Hér þarf að hafa í huga að á sama tímabili hefur landframleiðsla aukist líka. Reiðufé í umferð sem fjárhæð á nafnvirði hefur því aukist talsvert. Í lok árs 2017 var reiðufé sem hlutfall af vergri landsframleiðslu 2,4%. Kostar enn 3 kr. að búa til 1 kr. Einingakostnaður Seðlabankas við prentun seðla og myntslátt hefur haldist nokkuð stöðugur á síðustu árum. Kostnaður við prentun á 10.000 kr. seðlinum hefur lækkað lít- illega en prentun á seðlinum kostaði 29 kr. þegar hann var fyrst tekinn í notkun en kostar nú um 21 kr. Þá kostar 3 kr. að slá 1. kr. og hefur það verð ekki breyst á síðustu árum. Hér þarf að hafa í huga að hver ein króna er notuð oftar en einu sinni. Að jafn- aði kaupir Seðlabankinn nálega um 7 milljónir stykkja seðla og um 9 millj- ónir stykkja myntar með mismun- andi ákvæðisverði. Hraðbankar gegna enn mikilvægu hlutverki í seðladreifingu á Íslandi og streymdu t.d. 66 milljarðar úr íslenskum hrað- bönkum árið 2015. Árið 2016 var meðalúttekt á íslensku debetkorti úr hraðbanka um 16.000 kr. og 20.000 kr. á íslensku kreditkorti. 148,5 309,0 Milljónir kr. 2016 2017 Seðlaprentun 0 308,1 Myntslátta 147,0 0 Búnaður 1,6 0,9 Samtals 148,5 309,0 Fjöldi seðla í umferð, milljónir Verðgildi Milljarðar kr. Hlutdeild 10.000 kr. 3,4 34,3 53,8% 5.000 kr. 4,3 21,4 33,6% 2.000 kr. 0,1 0,2 0,3% 1.000 kr. 6,2 6,2 9,7% 500 kr. 3,3 1,6 2,6% Samtals 17,3 63,8 100% Fjöldi mynta í umferð, milljónir Verðgildi Milljarðar kr. Hlutdeild 100 kr. 24,7 2,5 62,4% 50 kr. 13,3 0,7 16,8% 10 kr. 57,6 0,6 14,6% 5 kr. 25,4 0,1 3,2% 1 kr. 118,7 0,1 3% Samtals 239,6 4,0 100% www.sedlar-og-mynt.is/panta< > 47 50 56 62 68 Seðlar Mynt TIL KASSA > 54% 34% 13% 75% PANTA PANTA PANTA PANTA PANTA PANTAPANTA PANTA PANTA Morgunblaðið/Ómar Verslun Aukin ferðaþjónusta og fjölgun ferðamanna kallar á meira reiðufé. Reiðufé í umferð hefur aukist til muna  10.000 kr. seðill- inn yfir helmingur allra seðla árið 2017 FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2018 Útgáfa reiðufjár er eitt af tekjuöflunartækjum Seðlabankans (SÍ) og gef- ur bankanum möguleika á svokölluðum sláttuhagnaði. Það hugtak má skilgreina á marga vegu en má einfalda með því að skoða framleiðslu myntar. Ef framleiðslukostnaður SÍ á 100 kr. er um 10 kr. þá fær bankinn 100 kr. þegar einn slíkur peningur fer í umferð. Ef peningurinn skilar sér aldrei aftur til bankans hagnast Seðlabankinn um 90 kr. Sláttuhagnaður- inn ræðst af spurn eftir reiðufé, vaxtastigi og því hvernig seðlabankar inna reiðufjárverkefnið af hendi. Sjaldnast er hægt að sjá sláttuhagnað seðlabanka beint úr reikningum þeirra og fjalla seðlabankar almennt lítið um hann í ræðu og riti. Sláttuhagnaður Seðlabankans ÚTGÁFA REIÐUFJÁR TEKJUÖFLUNARTÆKI Sterkir í stálinu Skipastál • Lunningajárn • Bakjárn Kælirör • Fíber- og galvanhúðaðar ristar Svört- og ryðfrí rör og fittings Ál • Ryðfrítt stál • PVC plötur POM öxlar • PE plötur Lokar af ýmsum gerðum Opið virka daga kl. 8-17 Skútuvogi 4, Rvk Rauðhellu 2, Hafnarfirði Sími 568 6844 | ga@ga.is | ga.is FRÉTTASKÝRING Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Reiðufé í umferð utan Seðlabanka Íslands (SÍ) og innlánsstofnana jókst um 5,2 milljarða króna eða um 9,4% og nam 60,3 milljörðum í lok árs 2017, samkvæmt ársskýrslu SÍ. Aukningin hefur haldið áfram og í lok ágúst 2018 var reiðufé í umferð 63,7 milljarðar. Þá var 10.000 kr. seðillinn í síðasta mánuði 53,8% allra seðla í umferð utan SÍ og 5000 kr. seðilinn 33,6% allra seðla. Seðlanotk- un hefur aukist til muna á síðustu ár- um en samtals voru seðlar í umferð í lok árs 2014 47 milljarðar. Stefán Jóhann Stefánsson, rit- stjóri SÍ, segir að ferðamenn séu hluti af ástæðu þess að reiðufé sé að aukast en reiðufé meðal Íslendinga hafi einnig aukist, þá sérstaklega eftir fall íslensku bankanna árið 2008. Hlutfall af VLF aukist líka Í kringum sjötta áratug síðustu aldar voru seðlar og myntir í umferð um 5% af vergri landsframleiðslu. Það hlutfall lækkaði jafnt og þétt með komu ávísanahefta og síðar kreditkorta og í kringum áttunda áratuginn voru seðlar og myntir um 1% af vergri landsframleiðslu. „Eftir hrunið eykst þetta svo tals- vert því að fólk vill hafa handbært reiðufé á óvissutímum. Peningar í umferð tvöfölduðust og fóru úr um 13 milljörðum í 26-28 milljarða á ör- fáum dögum. Þá hefði e.t.v. verið gott að hafa rafkrónur seðlabanka sem varaleið. Eftir þetta kom svo aukin ferða- þjónusta til sögunnar sem kallaði á meira reiðufé og síðustu árin hefur reiðufé sem hlutfall af landsfram- Seðlar og mynt í umferð sem hlutfall af VLF 5% 4% 3% 2% 1% 0% 1961 1969 1977 1985 1993 2001 2009 2017 Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands Þróun seðla og myntar í umferð utan Seðlabanka og innláns- stofnana í hlutfalli við verga landsframleiðslu frá 1961 til 2017 Árslok 2017: 2,4%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.