Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 5

Morgunblaðið - 29.09.2018, Síða 5
Íslenskt ál um allan heim | nordural.is Allt sem kemur og allt sem fer Grænt bókhald Norðuráls er nákvæm skrá yfir öll hráefni sem við notum og hvert þau fara. Markmið okkar er að nýta allt efni eins vel og kostur er og gera ítarlega grein fyrir því hvað verður um allt sem til okkar kemur og frá okkur fer. Grænt bókhald bætir umhverfismenningu fyrirtækja með beinum og óbeinum hætti. Það eykur varkárni í meðhöndlun óæskilegra efna og hættulegra tækja og auðveldar okkur að minnka losun og sóun, fækka óhöppum og atvikum sem gætu haft neikvæð áhrif á umhverfið eða heilsu starfsfólks. Engin meiriháttar umhverfisatvik urðu á árinu 2017. Græna bókhaldið er aðgengilegt á vefnum okkar, nordural.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.