Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2018, Blaðsíða 14
Ljósmynd/Kenneth Willardt Verð aldrei Superman Markmiðið var að taka þátt í því aðkallandi verkefni að breyta danskri kvikmyndagerð til frambúðar. Það tókst en allt sem á eftir kom hefur farið langt fram úr hans villtustu draumum. Í dag er Mads Mikkelsen með annan fótinn heima í Kaupmannahöfn en hinn í henni Hollywood, þar sem hann dregur að milljónir. „Ég geri bara það sem mér þykir mest spennandi hverju sinni, sem eru mikil forréttindi fyrir leikara,“ segir hann í samtali við Sunnudagsblaðið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is VIÐTAL 14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.9. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.