Morgunblaðið - 05.10.2018, Page 27

Morgunblaðið - 05.10.2018, Page 27
miðbæjar, ýmsum foreldrafélögum, var í stjórn læknafélaga hérlendis og erlendis og er munstruð í alla stjórnmálaflokka: „Þar kemur afskiptasemin og stjórnunarþörfin við sögu.“ Hvað á svo að gera af sér á eftir- launaárunum, Lára Halla? „Ég hef nú þegar ákveðið að ég ætla ekki að læra neitt fleira, ekki þroskast meira, ekki útvíkka and- ann, ekki borða hollan mat og alls ekki lesa neitt uppbyggjandi. Nú leggst ég í rauðu ástarsög- urnar og horfi á léttmeti, t.d. allt sem ég missti af í erfiðu læknis- starfi allan sólarhringinn, alla daga ársins, eins og t.d. Grenjað á gresj- unni (The little house on the prai- rie). Svo má koma fram að ég elska íslenska veðrið, storminn, slabbið og lárétta rigningu. Ég stunda skokk og klipperí úr pappír. En fyrst og síðast eru barnabörnin mín alveg sérstakt áhugamál.“ Fjölskylda Maður Láru Höllu er Símon Róbert Diðriksson (áður Simon Ro- bert John), f. 18.10. 1957, frá Wales, geðhjúkrunarfræðingur, pípulagningamaður og nú sölumað- ur í Húsasmiðjunni. Foreldrar hans eru Derek John, f. 1931, fv. for- stjóri Rolls Royce, og Margareth Ruby John, f. 1934, húsfreyja. Fyrri maður Láru Höllu er Helgi Skúli Kjartansson, f. 1.2. 1949, sagnfræðingur og prófessor við HÍ. Sonur Láru Höllu og Helga er Burkni Maack Helgason, f. 2.12. 1978, verkfræðingur en kona hans er Unnur Björnsdóttir verkfræð- ingur og eru börn þeirar Helga Lilja, f. 2008, Dagur Einar, f. 2011, og Alda María, f. 2016. Systkini Láru Höllu eru Pjetur Þorsteinn Maack, f. 14.3. 1950, fv. prestur og framhaldsskólakennari; Einar Viggó Maack, f. 14.4. 1952, d. 23.7. 1979, járnsmiður og eftir- herma; María Hildur Maack, f. 22.11. 1957, líffræðingur og um- hverfissérfræðingur á Reykhólum, og Ásta Hrönn Maack, f. 30.4. 1964, hagfræðingur sem rekur al- þjóðlegt fyrirtæki á Íslandi. Foreldrar Láru Höllu: Viggó Einar Maack, f. 4.4. 1922, d. 20.10. 2013, skipa- og yfirverkfræðingur hjá Eimskipafélagi Íslands, og Ásta Þorsteinsdóttir Maack, f. 30.9. 1924, nú búsett í Mörk hjúkrunar- heimili í Reykjavík. Lára Halla Maack Íris Randversdóttir kennari á Austfjörðum Lára Björk Steingrímsdóttir matreiðslum. á Egilsstöðum Hjördís Þorsteins- dóttir fóstra í Rvík Ágústa Daníelsdóttir hjúkrunarfræðingur í Rvík Daníel Þorsteinsson skipasmiður í Rvík María B.J. Pétursdóttir Maack hjúkrunarkona, forstöðumaður Farsóttarhússins og formaður Hvatar Pétur Andrés Maack Pétursson skipstjóri á Max Pemberton Vigdís Einarsdóttir Maack húsfreyja á Stað Pétur Andreas Þ. Maack prestur á Stað í Grunnavík Úr frændgarði Láru Höllu Maack Ásta Þorsteinsdóttir Maack húsfreyja í Rvík Þorsteinn Daníelsson skipasmiður í Daníelsslipp í Rvík Guðrún Egilsdóttir húsfreyja í Rvík Daníel Þorsteinsson skipasmiður og forstjóri í Daníelsslipp í Rvík Elísabet Maack húsfreyja í Rvík Ragnheiður Thorsteinsson sjónvarpsstarfsmaður Pétur Thorsteinsson læknir Hallgrímur Thorsteinsson fjölmiðlamaður Pétur K. Maack verk- fræðingur, flugumferðar­ stjóri og prófessor við HÍ Runólfur Maack verkfræðingur og bóndi í Fljótshlíð Karl Maack húsgagnasmíða- meistari í Rvík Pétur A. Maack fv. starfsmaður VR Sigríður Maack arkitekt í Rvík Aðalsteinn Maack húsasmíðameistari og forstöðumaður Byggingaeftirlits ríkisins María Bóthildur Jakobína Maack verslunarmaður í Rvík Skúli Sverrisson tónlistar- maður Guðrún Hallfríður Maack starfs- kona Pósts og síma Pétur Maack sjómaður í Rvík (fórst með Max Pemberton) Bjarney Guðrún Eleseusdóttir húsfreyja í Rvík Lára Guðmundsdóttir húsfreyja í Rvík Guðmundur Guðmundsson verkamaður í Rvík Kristján Guðmundsson verslunarmaður í Rvík Kristjana Kristjánsdóttir skrifstofumaður í Rvík Elísabet Jónsdóttir húsfreyja á Seyðisfirði Hallgrímur Benediktsson söðlasmiður og bóndi á Fremstafelli í Köldukinn, S-Þing. Hallfríður Hallgrímsdóttir húsfreyja í Rvík Viggó Einar Maack skipaverkfræðingur í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2018 Breiðumörk 1c, 810Hveragerði / www.hotelork.is / booking@hotelork.is / sími: +354 4834700 / fax: +354 4834775 Fallegt umhverfi og fjölmargir möguleikar til afþreyingar tryggja betri fundarhlé. Fundarfriður áHótelÖrk ÁHótel Örk er öll aðstaða til fundahalda til fyrirmyndar. Starfsfólk okkar býr yfir mikilli reynslu og metnaði til að aðstoða stóra og litla hópa, fyrirtæki og félagasamtök við skipulagningu og undirbúning á fundum og ráðstefnum.Jón Thoroddsen fæddist á Reyk-hólum í Reykhólasveit fyrir200 árum. Hann var sonur Þórðar Þóroddssonar, bónda og beykis á Reykhólum og ættföður Thoroddsenættar, og Þóreyjar Gunnlaugsdóttur. Eiginkona Jóns var Kristín Ó. Þorvaldsdóttir, f. Sívertsen. Með eljusemi kom hún sonum sínum til mennta eftir lát Jóns sem skildi eftir sig skuldugt dánarbú. Synirnir voru Þorvaldur, einn virtasti náttúrufræðingur Íslend- inga; Þórður, læknir og alþm, faðir Emils tónskálds; Skúli, sýslumaður, ritstjóri og alþm., en meðal barna hans var Unnur, móðir Skúla Hall- dórssonar tónskálds; Guðmundur læknaprófessor, Kristín yfirhjúkr- unarkona; Katrín, yfirlæknir og alþm., Bolli borgarverkfræðingur og Sigurður, verkfræðingur og alþm., afi Katrínar Jakobsdóttur forsætis- ráðherra, og loks Sigurður, lands- verkfræðingur og yfirkennari MR, faðir Gunnars forsætisráðherra. Jón lauk stúdentsprófi frá Bessa- staðaskóla 1840, lagaprófi frá Hafnarháskóla 1854, og var sjálf- boðaliði í Slésvíkurstríðinu 1848. Hann varð sýslumaður Barða- strandarsýslu 1850 og bjó þá lengst af í Haga á Barðaströnd, og sýslu- maður Borgarfjarðarsýslu og bjó á Leirá frá 1863 til dauðadags. Sum kvæða Jóns hafa lifað með þjóðinni, s.s. Hlíðin mín fríða, Vor- vísa (Vorið er komið og grundirnar gróa) og ættjarðarljóðið Ísland (Ó, fögur er vor fósturjörð). Hann á þó fyrst og fremst sess í bókmennta- sögunni fyrir fyrstu íslensku nú- tímaskáldsögurnar, Pilt og stúlku, 1850, og Mann og konu sem kom út ókláruð eftir andlát hans. Thoroddsenar hafa verið áberandi á sviði stjórnmála og í stjórnsýslu- embættum, en í stjórnmálum hafa þeir nánast undantekningarlaust fylgt Sjálfstæðisflokki eða róttækum vinstrimönnum, enda blundar í þeim margræð, viðkvæm og stund- um breysk listamannasál. Jón lést 8.3. 1868. Merkir Íslendingar Jón Thoroddsen 90 ára Elínborg Þorsteinsdóttir Hörður Rögnvaldsson Sigtryggur Þorláksson 85 ára Ingveldur Dagbjartsdóttir 80 ára Ármann Sigurjónsson Björn Jónsson Dóra Emilsdóttir Reiners Guðni Stefánsson Jón Sigurður Helgason Pálmar Ólason 75 ára Edda Magnúsdóttir Guðrún Þórðardóttir Hrólfur S. Jóhannesson Þóra Ásdís Arnfinnsdóttir 70 ára Guðbjartur A. Björgvinsson Hjálmfríður Valgarðsdóttir Ingunn Ólafsdóttir Jóna G. Guðmundsdóttir Sigríður Sigurbjörnsdóttir Sigríður Jóhannsdóttir Sölvi Stefánsson 60 ára Ársæll Kristjánsson Berglind Anna Káradóttir Daníel Olsen Dóra Margrét Ólafsdóttir Gísli Sigurðsson Guðbjörg Árnadóttir Guðrún A. Kjartansdóttir Gunnar Ólafsson Gunnar Sigurgeirsson Halina Anna Sochan Hólmfríður B. Pétursdóttir Lára Þórðardóttir Margrét Ásgeirsdóttir Margrét G. Kristjánsdóttir Margrét Jóna Gísladóttir Meyvant Einarsson Ólafur Friðrik Ægisson Teresa Nabakowska Valdemar G. Valdemarsson Youngsoon Jeong Þórdís Eyfeld Pétursdóttir 50 ára Ásta Bærings Svavarsdóttir Beata Sadowska Bjarnveig B. Sverrisdóttir Bjarnþór Hlynur Bjarnason Björg E. Halldórsdóttir Guðrún Jónsdóttir Helga Rut Baldvinsdóttir Ingibjörg Sigmarsdóttir Kolbrún Kristjánsdóttir Marion Lerner Nanna Briem 40 ára Arnar Þórisson Ágúst Örn Illugason Emma Marie Swift Guðmundur Einarsson Hildur Sif Kristborgardóttir Ingibjörg Björnsdóttir Jenný Rut Ragnarsdóttir Linda Rut Hreggviðsdóttir Marius Drumzlys Marteinn Jón Ingason Óskar Björnsson Reynar Davíð Ottósson 30 ára Atli Gunnar Sigurðsson Bára Hlín Þorsteinsdóttir Berglind Elíasdóttir Berglind Sigurjónsdóttir Elsa María Antonsdóttir Guðný Sigurðardóttir Helena G. Guðmundsdóttir Helena Sif Magnúsdóttir Kristín H. Gunnarsdóttir Magdalena Gunnarsdóttir Sigurbjörg R. Heiðarsdóttir Victoria M. Smithson Til hamingju með daginn 30 ára Ragnar ólst upp í Eyjum, býr þar, fór til sjós 15 ára, er háseti á Kap VE og gerir út eigin trillu, Júlíu VE 163. Maki: Bjartey Kjartans- dóttir, f. 1990, húsfreyja. Sonur: Óskírður Ragn- arsson, f. 2018. Foreldrar: Júlía Ólöf Bergmannsdóttir, f. 1963, d. 2006, kaupmaður, og Jóhann Freyr Ragnars- son, f. 1965, kokkur, bús. í Vestmannaeyjum. Ragnar Þór Jóhannsson 30 ára Lilja Unnur ólst upp á Akureyri og í Ólafs- vík, býr á Syðri-Reykjum í Biskupstungum. Maki: Sævar Örn Gríms- son, f. 1989, verktaki á Syðri-Reykjum. Dætur: Sara Katrín, f. 2015, og Ingibjörg Fann- ey, f. 2018. Foreldrar: Katrín Rögn- valdsdóttir, f. 1963, og Ágúst Kristófersson, f. 1960. Þau búa í Hafnar- firði. Lilja Unnur Ágústsdóttir 30 ára Íris býr í Reykja- vík, lauk BA-prófi í félags- ráðgjöf, MS-prófi í stjórn- un og stefnumótun, viðskiptafræðid. HÍ og nemur lögfræði við HR. Maki: Guðjón Örn Ingólfs- son, f. 1983, styrktarþjálf- ari og rekur Toppþjálfun. Sonur: Júlíus Ingi, f. 2015. Foreldrar: Júlíus Vífill Ingvarsson, f. 1951, og Svanhildur Blöndal, f. 1957. Íris Þóra Júlíusdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.