Morgunblaðið - 05.10.2018, Side 31
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2018
Guðrún Erlingsdóttir
ge@ mbl.is
„Af hverju skrifa ég bækur? Af því
að heimurinn veldur mér heilabrot-
um eins og hann er í dag. Hug-
myndina að bókinni Hinn djöfullegi
í því formi sem hún er í, fékk ég í
vor. Bækur koma einhvern veginn
af sjálfu sér,“ segir Bjarni Bern-
harður Bjarnason rithöfundur, sem
skrifar bókina, hannar kápu og útlit
og gefur bókina út í nafni BBB út-
gáfu. Hinn djöfullegi er fjórða bók
Bjarna það sem af er þessu ári.
Hinar bækurnar eru LSD lykillinn,
Maður að moldu og ljóðabókin
Glerhamur ljóss og skugga.
Meira frjálsræði með útlit
„Útgáfa bókarinnar er metnaðar-
full og feiknalega dýr. Ég vil frekar
gefa út bækur mínar sjálfur því þá
hef ég meira frjálsræði með útlit
þeirra á meðan höfundar forlaga
eru meira og minna bundnir af
hönnuðum þeirra,“ segir Bjarni og
bendir á að með tölvutækninni gef-
ist tækifæri til að endurhanna útlit
bóka frá því sem verið hefur í 300
ár og gera bókina meira að vinum
fólksins. „Það er vaxandi andúð í
garð bókarinnar. Með myndmálinu
gefst okkur færi á að færa bókina í
fallegra formi aftur til fólksins sem
gæti þá farið að finnast vænt um
bókina á ný,“ segir Bjarni.
Hinn djöfullegi er einhliða túlkun
mín á viðtölum í fjölmiðlum sem við
mig hafa verið tekin um árabil. Ég
setti viðtölin öll undir einn haus:
Vikupóstinn og lét Þ.Þ. sem er
skáldaður ritstjóri og blaðamaður,
taka viðtölin. Einhverjir blaðamenn
kannast eflaust við eina og eina
línu,“ segir Bjarni, sem breytti
einnig myndum og textum sem
fylgdu viðtölunum.
„Greinaskrif í vefmiðlum og fjöl-
miðlum þjóta fram hjá fólki í dags-
ins önn og góð málefni fara fram
hjá í ferlinum. Mér fannst að bar-
átta mín við launasjóð Rithöfunda-
sambandsins og nauðungarvistun á
geðdeild, að því er ég tel að þeirra
undirlagi þar sem brotin voru á
mér mannréttindi, yrði að ná aug-
um fleiri og þessi mál vildi ég gera
upp í bókinni,“ segir Bjarni, sem
fannst þurfa að skerpa á þessum
málum með því að setja þau í bók.
Það gefi fólki tíma til þess að skoða
málin og hugsa um þau.
„Blaðaviðtöl falla ekki undir bók-
menntir. Þau eru að mínu mati
nokkuð flatur stíll. Þess vegna um-
skrifaði ég öll viðtölin í mínum rit-
stíl auk þess sem ég var ekki alltaf
með ýmis svör á reiðum höndum á
þeim tíma sem viðtölin voru tekin,
eða þá að ég hafði myndað mér
nýjan vinkil á málinu,“ segir
Bjarni.
Listform skarast í bókinni
Bjarni segir að sala bókarinnar
Hinn djöfullegi gangi vel þrátt fyrir
að hann sé enn ekki farinn að selja
bókina á horninu á Pósthússtræti
og Austurstræti þar sem hann hef-
ur selt bækur sínar síðan 2003.
Hinn djöfullega selur Bjarni enn
sem komið er í gegnum fésbókar-
síðu sína.
Bjarni segist hafa meðal annars
fengið þau viðbrögð við bókinni að
svona bók hafi ekki komið út áður
þar sem listform skarist og mynd-
rænu efni sé fléttað saman við
texta, með þessum hætti.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Útgefandi Bjarni Bernharður Bjarnason rithöfundur gefur út bækur sem hann semur, í gegnum eigin útgáfu, BBB.
Uppgjör nauðungar
Hinn djöfullegi er einhliða túlkun á fjölmiðlaviðtölum við
höfund Heimurinn veldur heilabrotum eins og hann er
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í gær
heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í
Reykjavík, RIFF, á Bessastöðum. Verðlaunin hlaut hin
kanadíska Helga Stephenson, sem varð að orði: „Loksins
fékk ég lundann.“ Undir stjórn hennar varð alþjóðlega
kvikmyndahátíðin í Toronto, TIFF. ein þekktasta kvik-
myndahátíð heims. Hefur Stephenson hlotið mörg verð-
laun fyrir störf sín og veitir einnig stjórnendum annarra
kvikmyndahátíða ráðgjöf, þar á meðal RIFF sem hún
kom á laggirnar með Hrönn Marinósdóttur. Meðal boðs-
gesta í gær voru bandaríska leikkonan Shailene Woodley
og Baltasar Kormákur, sem leikstýrði henni í Adrift.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Stephenson heiðruð á Bessastöðum
Ronja Ræningjadóttir (None)
Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 28/10 kl. 16:00 15. s Sun 25/11 kl. 17:00 22. s
Sun 7/10 kl. 13:00 8. s Sun 4/11 kl. 13:00 16. s Lau 1/12 kl. 14:00 Auka
Sun 7/10 kl. 16:00 9. s Sun 4/11 kl. 16:00 17. s Lau 1/12 kl. 17:00 23. s
Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 14:00 Auka
Sun 14/10 kl. 13:00 10. s Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s
Sun 14/10 kl. 16:00 11. s Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 14:00 Auka
Lau 20/10 kl. 15:00 Auka Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s
Lau 20/10 kl. 18:30 Auka Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 13:00 Auka
Sun 21/10 kl. 13:00 12. s Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka
Sun 21/10 kl. 16:00 13. s Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s
Sun 28/10 kl. 13:00 14. s Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Lau 6/10 kl. 19:30 3. s Sun 21/10 kl. 20:00 9. s Sun 11/11 kl. 19:30 15. s
Sun 7/10 kl. 19:30 4. s Fös 26/10 kl. 19:30 10. s Þri 13/11 kl. 19:30 16.s
Fös 12/10 kl. 19:30 5. s Sun 28/10 kl. 19:30 11. s Fös 16/11 kl. 19:30 17.s
Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Fim 1/11 kl. 19:30 13.s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s
Fim 18/10 kl. 19:30 7. s Fös 2/11 kl. 19:30 12. s
Lau 20/10 kl. 19:30 8. s Sun 4/11 kl. 19:30 14. s
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Ég heiti Guðrún (Kúlan)
Fös 5/10 kl. 19:30 Frums Lau 13/10 kl. 19:30 5. s Sun 21/10 kl. 17:00 9. s
Lau 6/10 kl. 17:00 Auka Sun 14/10 kl. 19:30 6. s Þri 23/10 kl. 19:30 10. s
Sun 7/10 kl. 17:00 2. s Þri 16/10 kl. 19:30 Auka Fim 25/10 kl. 19:30 11.s
Mið 10/10 kl. 19:30 3. s Mið 17/10 kl. 19:30 7. s Fös 26/10 kl. 17:00 Auka
Fim 11/10 kl. 19:30 4. s Fös 19/10 kl. 19:30 Auka Lau 27/10 kl. 20:00 12.s
Lau 13/10 kl. 17:00 Auka Lau 20/10 kl. 17:00 Auka
Barátta konu fyrir því að hafa stjórn á eigin lífi
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 5/10 kl. 19:30 41. s Fös 19/10 kl. 19:30 42. s Lau 3/11 kl. 19:30 LOKA
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fös 26/10 kl. 19:30 Frums Fös 2/11 kl. 19:30 4. s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s
Lau 27/10 kl. 19:30 2. s Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s
Fim 1/11 kl. 19:30 3. s Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Insomnia (Kassinn)
Fös 9/11 kl. 19:30 Frums Fim 15/11 kl. 19:30 4.s Fim 29/11 kl. 19:30 7.s
Lau 10/11 kl. 19:30 2. s Lau 17/11 kl. 19:30 5.s
Mið 14/11 kl. 19:30 3.s Fös 23/11 kl. 19:30 6.s
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 6/10 kl. 11:00 Lau 13/10 kl. 13:00 Lau 27/10 kl. 11:00
Lau 6/10 kl. 13:00 Lau 20/10 kl. 11:00 Lau 27/10 kl. 13:00
Lau 13/10 kl. 11:00 Lau 20/10 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 12:30
Lau 17/11 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00
Lau 24/11 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30
Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 11:00
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 10/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00
Mið 17/10 kl. 20:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00
Mið 24/10 kl. 20:00 Mið 14/11 kl. 20:00
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Lau 6/10 kl. 20:00 153. s Fim 18/10 kl. 20:00 157. s Fös 26/10 kl. 20:00 161. s
Sun 7/10 kl. 20:00 154. s Fös 19/10 kl. 20:00 158. s Sun 28/10 kl. 20:00 162.
Lau 13/10 kl. 20:00 155. s Sun 21/10 kl. 20:00 159. s Lau 3/11 kl. 20:00 aukas.
Sun 14/10 kl. 20:00 156. s Fim 25/10 kl. 20:00 160. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 6/10 kl. 20:00 9. s Lau 13/10 kl. 20:00 12. s Fös 26/10 kl. 20:00 15. s
Sun 7/10 kl. 20:00 10. s Lau 20/10 kl. 20:00 13. s Lau 27/10 kl. 20:00 16. s
Fös 12/10 kl. 20:00 11. s Sun 21/10 kl. 20:00 14. s Fös 2/11 kl. 20:00 17. s
Gleðileikur um depurð.
Dúkkuheimili, annar hluti (Nýja sviðið)
Fös 5/10 kl. 20:00 7. s Mið 10/10 kl. 20:00 aukas. Fös 19/10 kl. 20:00 15. s
Lau 6/10 kl. 20:00 8. s Fim 11/10 kl. 20:00 10. s Lau 20/10 kl. 20:00 16. s
Sun 7/10 kl. 20:00 9. s Fim 18/10 kl. 20:00 14. s Fim 25/10 kl. 20:00 aukas.
Athugið, sýningum lýkur 3. nóvember.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tví-skinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 5/10 kl. 20:00 60. s Fös 12/10 kl. 20:00 62. s Lau 27/10 kl. 20:00
Sing-a-long
Fim 11/10 kl. 20:00 61. s Lau 20/10 kl. 20:00 63. s Fös 2/11 kl. 20:00 aukas.
Besta partýið hættir aldrei!