Morgunblaðið - 05.10.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á þessum degi árið 2007 gekkst elsti Hanson-bróðirinn
undir bráðaaðgerð á spítala. Þremur dögum áður var
Isaac Hanson á leið á svið með bandinu þegar hann fór
að finna til í öxlinni. Hann taldi það eðlilegt eftir langt
og strangt tónleikaferðalag og margra ára gítarglamur
svo hann tók verkjalyf og skellti sér á sviðið. Þegar
hann hóf svo að spila á gítarinn missti hann máttinn í
hægri hendi sem bólgnaði upp og varð fjólublá á litinn.
Kom í ljós að um blóðtappa í lunga var að ræða. Betur
fór en á horfðist og gekk aðgerðin vel.
Isaac Hanson er elstur Hanson- bræðranna.
Í hættu vegna blóðtappa
20.00 Brosað á ný (e) Bros-
að á ný er fréttaþáttur um
tannlæknaferðir Íslendinga
til útlanda.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
Frábær bílaþáttur fyrir
bíladellufólkið: Kíkt í skúr-
inn með Jóa Bach.
21.00 21 Úrval
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.15 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your Mot-
her
13.20 Dr. Phil
14.05 Son of Zorn
14.30 The Voice
15.15 Family Guy
15.40 Glee
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.30 The Voice
21.00 Marvel’s Cloak &
Dagger
21.50 Marvel’s Agent Car-
ter Bandarísk þáttaröð um
eina af persónunum í has-
armyndasögunni um
Captain America. Peggy
Carter er ofurkvendi sem
leysir erfið og leynileg
verkefni á sama tíma og
hún reynir að fóta sig sem
sjálfstæð kona í karlaveldi.
22.40 Marvel’s Inhumans
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 MacGyver
00.55 The Crossing Banda-
rísk spennuþáttaröð þar
sem flóttamenn frá fram-
tíðinni koma til að sækja
um hæli í Ameríku.
01.40 The Affair
02.40 The Good Fight
03.25 Star
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
21.05 News: Eurosport 2 News
21.10 Judo: Judo Series 21.15
Snooker: European Masters In
Lommel, Belgium 22.30 News:
Eurosport 2 News 22.35 All
Sports: Watts 23.30 Snooker:
European Masters In Lommel,
Belgium
DR1
18.00 LIVE 19.00 TV AVISEN
19.15 Vores vejr 19.25 LIVE –
afgørelsen 19.45 Til jackpot os
skiller 21.20 Nikita 23.10 In-
spector Morse: Mord på univer-
sitetet
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Husker
du… 1963 17.15 Torben Chris
rydder op i porno 17.45 Fodbold
VM Play-off: Holland – Danmark
(k), direkte 20.00 Hvidhajen på
vej til Danmark – Farlig Mission
20.30 Deadline 21.00 JERSILD
minus SPIN 21.45 Afsløret – Hvor
er min mentor? 23.15 Farvel til
mor og far
NRK1
15.55 Mord i paradis 16.50 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen
17.30 Norge Rundt 17.55 Beat
for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25
Lindmo 20.15 Springflo 21.00
Kveldsnytt 21.15 The Sinner
21.55 Hitlåtens historie: “Losing
My Religion“ 22.25 Under sand-
en
NRK2
12.25 Datoen 13.25 Glimt av
Norge: Fortet som ble lekeplass
13.35 De siste av sitt slag 15.05
Nye triks 16.00 Dagsnytt atten
17.00 På sporet av vikingene
17.55 Fenomenet Elvis 18.50
Ekstremsushi 19.00 Nyheter
19.10 Børsemakerne 19.25
Apokalypse – Hitler 20.20 Dixie
Chicks – MCX MMXVI 21.25 Til-
bake til 70-tallet 21.55 Vår spek-
takulære verden 22.25 Folkeopp-
lysningen 23.00 NRK nyheter
23.03 Torp 23.30 Debatten
SVT1
12.15 Opinion live 13.00
Kroppshets 14.00 Vem vet mest?
14.45 Mord och inga visor 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Til-
lsammans för Världens Barn
20.00 Skavlan 21.00 Shetland
22.00 Rapport 22.05 Grotescos
sju mästerverk 22.35 Skratta då
– en rolig historia om svensk
stand-up 23.35 Springfloden
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Kulturveckan 14.45 Plus
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00 Eng-
elska Antikrundan: Arvegodsens
hemligheter 17.30 Förväxlingen
18.00 Jag minns ? Utöya och tsu-
namin 19.00 Aktuellt 19.18 Kult-
urnyheterna 19.23 Väder 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 A Late Quartet 21.30
Deutschland 83 22.20 Meningen
med livet 22.50 Hundraårskåken
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2009-2010 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Fólk og firnindi (e)
15.20 Úr Gullkistu RÚV: Ís-
þjóðin með Ragnhildi
Steinunni (e)
15.50 Úr Gullkistu RÚV:
Stúdíó A (e)
16.30 Thorne læknir
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hönnunarstirnin (De-
signtalenterna) (e)
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Útsvar (Akranes –
Fjarðabyggð)
21.05 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.50 Séra Brown (Father
Brown IV)
22.40 Conviction (Sakfell-
ing) Sannsöguleg kvik-
mynd með Hilary Swank í
hlutverki Betty Ann Wa-
ters, einstæðrar móður sem
er staðráðin í að sanna sak-
leysi bróður síns sem hefur
verið dæmdur í lífstíðar-
fangelsi fyrir morð. Hún
skráir sig í lögfræðinám í
von um að geta varið bróð-
ur sinn. Leikstjóri: Tony
Goldwyn. Önnur hlutverk:
Sam Rockwell og Minnie
Driver. Bannað börnum.
00.20 Never Let Me Go
(Slepptu mér aldrei) Kvik-
mynd byggð á sögu eftir
Nóbelsverðlaunaskáldið
Kazuo Ishiguro. Myndin
fjallar um þrjá æskuvini,
Ruth, Kathy og Tommy,
sem alast upp í breskum
heimavistarskóla. Þegar
þau nálgast fullorðinsald-
urinn og útskrifast úr skól-
anum þurfa þau að takast á
við óhugnanlegar stað-
reyndir um tilvist sína og
tilgang í lífinu. (e) Bannað
börnum.
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 Curb Your Ent-
husiasm
08.50 The Middle
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 The Goldbergs
10.40 Restaurant Startup
11.20 Grand Designs:
House of the Year
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Duplicity
15.00 Land Before Time: Jo-
urney to the Brave
16.20 Satt eða logið
17.00 First Dates
17.45 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
Skemmtilegur og fjöl-
breyttur dægurmálaþáttur.
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 The X-Factor
20.25 Suður-ameríski
draumurinn
21.00 Dragonheart 3: The
Sorcerer’s Curse
22.35 The Beguiled
00.10 Rise of The Planet of
the Apes
01.55 The Autopsy of Jane
Doe
03.20 Duplicity
18.30 Evan Almighty
20.05 Rachel Getting Mar-
ried
22.00 The Zookeeper’s
Wife
00.05 American Heist
01.40 Ouija: Origin of Evil
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um málefni líðandi
stundar, helgina fram-
undan og fleira skemmti-
legt.
20.30 Föstudagsþáttur
Spjall um helgina og fleira.
21.00 Föstudagsþáttur
21.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Gulla og grænj.
17.48 Hvellur keppnisbíll
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Grettir
19.00 Kung Fu Panda 3
08.30 KR – Tindastóll
10.10 Malmö – Besiktas
11.50 AC M. – Olympiac.
13.30 Chelsea – Vidi
15.10 Qarabag – Arsenal
16.50 NFL Gameday
17.20 La Liga Report
17.50 PL Match Pack
18.20 Stjarnan – ÍR
20.00 Njarðvík – Keflavík
22.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
23.50 Evrópudeildarm.
00.40 Búrið
01.15 Torino – Frosinone
02.55 Formúla 1 2017
05.50 Formúla 1 2018
10.00 Meistaradeildarm.
10.30 LA Ch. – SF 49ers
13.20 NE Pat. – Mi. Dolph.
15.50 Valur – Haukar
17.30 Premier L. World
18.00 Evrópudeildarm.
18.50 Bright. – West H.
21.00 Premier L. Rev.
21.30 Búrið
22.00 La Liga Report
22.30 PL Match Pack
23.00 Stjarnan – ÍR
00.40 Njarðvík – Keflavík
02.20 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Nokkrir dagar í frjálsu falli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Munið þið hrunið? Um
helgina stendur Háskóli Íslands fyr-
ir ráðstefnunni Hrunið, þið munið.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld-
skammtur af rytmískri músík. Um-
sjón: Pétur Grétarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Mammon í gætt-
inni eftir Jakobínu Sigurðardóttur.
Margrét Helga Jóhannsdóttir les.
(Áður á dagskrá 2010)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þættirnir The Big Bang
Theory heyra brátt sjón-
varpssögunni til. Nýlega var
tilkynnt að ekki yrðu fram-
leiddir fleiri þættir eftir að
tökum á tólftu seríu lýkur.
Þættirnir hafa notið fádæma
vinsælda sem ekkert lát er á.
Ekki eru þó allir jafn-
hrifnir af þáttunum. Einn af
pistlahöfundum Guardian
skrifaði gleðipistil þegar til-
kynnt að tökum á þáttunum
yrði hætt. Þá yrði Jim Par-
sons, sem túlkar persónu
Sheldon Cooper í þáttunum,
loksins „frjáls“ og gæti tekið
til við að leika hlutverk karla
á hans aldri, 45 ára. Pistla-
höfundurinn telur vinsældir
þáttanna með ólíkindum og
segist munu „dansa á gröf
þáttanna“. Fýlupúkar finn-
ast víða, og undirrituð er
hjartanlega ósammála. Vin-
sældir The Big Bang Theory
eru fullkomlega skiljanlegar,
enda þættirnir frábærir.
Persónurnar sem þarna hafa
orðið til eru fáum líkar.
Sheldon Cooper hefur auð-
vitað verið aðalstjarnan frá
upphafi en það bætti miklu
við flóru forvitnilegra per-
sónuleika að fá Amy Farrah
Fowler, leikna af Mayim
Bialik, inn í þættina í fjórðu
seríu. Það verður sannarlega
tómlegra í sjónvarpsveröld-
inni án þeirra tveggja, en
sem betur fer er hægt að
horfa á gömlu seríurnar aft-
ur og aftur.
Big Bang brátt
á enda runnið
Ljósvakinn
Eyrún Magnúsdóttir
Sheldon og Amy Þau eiga
engan sinn líkan.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Fresh Off the Boat
21.15 The Simpsons
21.40 Bob’s Burgers
22.05 American Dad
22.30 Silicon Valley
23.00 Eastbound and Down
23.30 Unreal
00.15 Great News
00.40 The Big Bang Theory
01.05 Seinfeld
Stöð 3
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólastjörnuna 2018
sem er söngkeppni fyrir unga snillinga undir 14 ára
aldri. Keppnin er haldin í áttunda sinn og mun sigurveg-
arinn koma fram á Jólagestum Björgvins í Eldborgarsal
Hörpu í desember. Á þriðja hundrað krakkar tóku þátt í
keppninni í fyrra og varð Arnaldur Halldórsson þeirra
hlutskarpastur. Hann segir keppnina hafa fært sér
mörg tækifæri og er hvergi nærri hættur að syngja.
Arnaldur kíkti í morgunspjall í Ísland vaknar og sagði
meðal annars frá því að hann mun taka þátt í upp-
færslu Borgarleikhússins á Matthildi eftir áramót. Nán-
ar á k100.is.
Arnaldur Halldórsson spjallaði við Ísland vaknar.
Jólastjarnan frábært tækifæri
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church