Morgunblaðið - 24.10.2018, Side 10

Morgunblaðið - 24.10.2018, Side 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2018 Silica Renew getur grynnkað ör-hrukkur lagað húðskemmdir af völdum of mikils ss. geoSilica Renew er sink- og koparbætt, u tveggja eru lífsnauðsynleg steinefni sem uðlað að styrkingu nagla og hárs auk þess nka hárlos og klofna enda. Bætum heilsuna á með geoSilica. enew Fyrir húð, hár og neglur tituteofmineralresearch.org/mineral-elements www.geosilica.is 15% afsláttur af Renew 250 kr. af hverri sölu renna til Krabba- meinsfélagsins geo og sólarljó en hvor geta st að min innan fr R *http://ins GeoSilica kísilsteinefnið fæst í Heilsuhúsinu, öllum helstu apótekum, matvöruverslunum og í vefverslun geoSilica.is Íslenska kísilsteinefnið sem slegið hefur í gegn Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkið gerir kröfu um að sá hluti Drangajökuls sem tilheyrir Strandasýslu verði þjóðlenda. Ekki eru gerðar aðrar kröfur á svæði 10A sem nær yfir Strandasýslu og fyrrverandi Bæjarhrepp í Hrúta- firði. Þess ber að geta að megin- hluti jökulsins tilheyrir öðru kröfu- svæði, 10B (Ísafjarðarsýslur). Fjármálaráðherra gerir kröfur til óbyggðanefndar, sem er sjálf- stæð úrskurðarnefnd á stjórnsýslu- stigi. Nefndin hefur nú kynnt kröf- ur um Strandasýslu og er þetta svæði það fyrsta sem óbyggðanefnd tekur fyrir á Vestfjörðum. Nefndin skorar á alla sem telja til eignar- réttinda á umræddum hluta af Drangajökli að lýsa kröfum sínum skriflega í síðasta lagi 1. febrúar næstkomandi. Að lokinni gagnaöflun og rann- sókn á eignarréttarlegri stöðu svæðisins mun óbyggðanefnd úr- skurða um framkomnar kröfur. Til umfjöllunar hjá óbyggða- nefnd er einnig svæði 9B sem er Snæfellsnes ásamt fyrrverandi Kol- beinsstaðahreppi og fyrrverandi Skógarstrandarhreppi. Þá standa út af þrjú svæði, sem óbyggðanefnd hefur enn ekki tekið til meðferðar, Ísafjarðarsýslur og Barðastrandar- sýslur á Vestfjörðum og Austfirðir. Þá hefur mörgum úrskurðum óbyggðanefndar verið vísað til dómstóla. Ljósmynd/Oddur Sigurðsson Drangajökull Flestir jöklar landsins hafa fengið stöðu þjóðlendu. Drangajökull verði gerður að þjóðlendu  Ríkið gerir kröfur til óbyggðanefndar Krafa ríkisins um þjóðlendu í Strandasýslu Haukadalsvatn La xá Tangavatn Síká H rútafjarðará Holtavörðuvatn HÚNAFLÓI DRANG AJÖ KULL Laugarbakki Reykhólar Drangsnes Hvammstangi Hólmavík Búðardalur M iðfjarðará Austurá V íð id al ur Snjófjöll Tröllakirkja Borðeyri Aðalbólshál Sléttafell Rjúkandi TungaH oltavörðuheiði Möng Húksheiðarskáli Skútagil Va tn sn es S k a r ð s s t r ö n d F e l l s s t r ö n d Bit ruf jör ðu r Ko lla fjö rð ur H rú ta fjö rð ur Hvammsfjörður Ís af jö rð ur Æðey Steingrímsfjörður Bjarnarfjörður Veiðileysufjörður Reykjarfjörður TrékyllisvíkIn gó lfs fjö rð urÓ fe ig sf jö rð ur Bjar narf jörðu r Skja ldab jarna rvík Rey kjafj örðu rF uruf jörðu r Kaldbaksvík Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Kaldrananeshreppur Strandabyggð Árneshreppur Dalabyggð Húnaþing vestra Reykhólahreppur fyrrum Bæjarhreppur Svæðið sem krafan nær til Mörk Strandasýslu ásamt fyrrum Bæjarhreppi Grunnkort: Óbyggðanefnd með leyfi Landmælinga Íslands Þingsályktun um aðgerðaáætlun gegn ofbeldi og afleiðingum þess til næstu fjögurrar ára var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Stýrihópur með fulltrúum hlutað- eigandi ráðuneyta hefur unnið að áætluninni í samstarfi við fjölda aðila á síðustu misserum. Samkvæmt fréttatilkynningu er áætlunin í sam- ræmi við sáttmála ríkisstjórnarinnar um að vinna markvisst gegn ofbeldi í samfélaginu, þar sem meðal annars er lögð áhersla á að útrýma kyn- bundnu ofbeldi, þar með töldu staf- rænu kynferðisofbeldi. Forvarnir og fræðsla Áætlunin tekur til ofbeldis í ólík- um birtingarmyndum og aðgerðirn- ar taka til líkamlegs, kynferðislegs og andlegs ofbeldis. Segir á vef stjórnarráðsins að áætlunin byggist á þremur meginþáttum; vakningu sem felur í sér forvarnir og fræðslu, viðbrögðum sem snúast um verklag og málsmeðferð og valdeflingu þar sem áhersla er lögð á styrkingu þol- enda í kjölfar ofbeldis. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnrétt- ismálaráðherra, segir í tilkynningu að með aðgerðaáætluninni sé stigið mikilvægt skref í baráttunni gegn of- beldi í samfélaginu. Ráðuneytin hafi unnið vel saman og nú bindi hann vonir við að Alþingi sameinist að baki metnaðarfullri aðgerðaáætlun sem unnið verði eftir á komandi ár- um. mhj@mbl.is Aðgerðir gegn kyn- bundnu ofbeldi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.