Morgunblaðið - 24.10.2018, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2018
Söngleikurinn Slá í gegn fer brátt
af fjölum Þjóðleikhússins og verða
síðustu sýningar 3. nóvember en
þann dag verður söngleikurinn
sýndur tvisvar, kl. 16 og 19.30. Sýn-
ingar á söngleiknum hófust á síð-
asta leikári og hlaut Chantelle
Carey Grímuverðlaunin í ár fyrir
dans- og sviðshreyfingar ársins
sem hann samdi fyrir verkið. Höf-
undur söngleiksins og leikstjóri er
Guðjón Davíð Karlsson.
Ljósmynd/Hörður Sveinsson
Fyndin Edda Björgvins og Jón Gnarr í söngleiknum Slá í gegn í Þjóðleikhúsinu.
Síðustu sýningar á Slá í gegn
Boðið verður upp á ókeypis há-
degistónleika í dag kl. 12.15 í
Salnum í Kópavogi og eru þeir lið-
ur í dagskránni Menning á mið-
vikudögum. Á tónleikunum leikur
Sólveig Thoroddsen á barokk-
hörpu og syngur og Sergio Coto
Blanco á endurreisnarlútu. Þau
munu flytja verk frá endurreisn-
artímanum eftir Francesco da Mil-
ano, John Johnsson, John Bennet,
Pierre Attaignant, Orlando di
Lasso og Giovanni Antonio Terzi.
Aðgangur er ókeypis og allir
velkomnir á meðan húsrúm leyfir,
að því er fram kemur í tilkynn-
ingu.
Endurreisnarverk Sólveig Thoroddsen
og Sergio Coto Blanco með hljóðfæri sín.
Endurreisnarverk
leikin í Salnum
Mæri
Metacritic 78/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.50, 20.00
Matangi/Maya/
M.I.A.
Metacritic 68/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00
Bráðum verður
bylting!
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 20.00
Mandy
Metacritic 81/100
IMDb 6,8/10
Bíó Paradís 22.00
Kler
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Sunset
Metacritic 71/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 17.20
Utøya 22. júlí
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.10
Halloween 16
Laura Strode og Michael
Myers hittast enn og aftur.
Metacritic 68/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 19.50
Bad Times at the El
Royale 16
Metacritic 60/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 22.15
Smárabíó 19.30, 21.50,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 21.30
Billionaire
Boys Club 12
Metacritic 30/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Undir halastjörnu 16
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 6,8/10
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 18.10, 21.40
Borgarbíó Akureyri 17.30
Johnny English
Strikes Again Metacritic 36/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.45, 20.00
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.00
Sambíóin Keflavík 19.30
Smárabíó 15.20, 17.40
Háskólabíó 17.40, 19.40
Borgarbíó Akureyri 19.30
Samson et Dalila
Sambíóin Kringlunni 18.00
A Star Is Born 12
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.30, 22.10
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 19.30,
21.20, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.30,
22.20
Sambíóin Keflavík 21.30
Night School 12
Metacritic 43/100
IMDb 5,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
The Nun 16
Metacritic 46/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
The House with a
Clock in Its Walls
Metacritic 57/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Akureyri 17.15
A Simple Favor 12
Metacritic 67/100
IMDb 7,1/10
Háskólabíó 20.30
Smáfótur Metacritic 60/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.20
Grami göldrótti
IMDb 5,5/10
Laugarásbíó 17.45
Smárabíó 15.00, 17.15
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Metacritic 54/100
IMDb 6,3/10
Smárabíó 15.10
Mamma Mia! Here
We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 19.50
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.00
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.10, 17.30, 19.30,
20.00, 21.50, 22.25
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.00
Smárabíó 16.30, 17.30, 19.10, 19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.50
Venom 12
First Man 12
Myndin er byggð á ævisögu James Hansen; First Man: A Life
Of Neil A. Armstrong, og segir
söguna af fyrstu ferðinni til
tunglsins, með sérstakri
áherslu á geimfarann Neil
Armstrong.
Metacritic 84/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.10
Sambíóin Kringlunni 17.00,
20.00
Sambíóin Akureyri 19.30
Lof mér að falla 14
Þegar Magnea 15 ára kynnist
Stellu 18 ára breytist allt. Stella
leiðir Magneu inn í heim fíkni-
efna sem hefur alvarlegar af-
leiðingar fyrir þær báðar.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,8/10
Smárabíó 16.40, 19.40, 22.40
Háskólabíó 20.20
Bíó Paradís 21.50
Borgarbíó Akureyri 17.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Dreifingardeild Morgunblaðsins
leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Allar nánari upplýsingar
í síma 569 1440
eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband í dag
www.mbl.is/laushverfi
Hressandi
morgunganga