Morgunblaðið - 26.11.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 26.11.2018, Qupperneq 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2018 hrædd um að verða litin hornauga fyrir gjörðir sínar en velji þann kost að segja sannleikann í stað þess að ljúga með þögninni og flýja. Það sýnir kjark og gefur bók- inni meira vægi. Ásdís Halla segir að hún viti ekki hvar sagan hefjist né hvar hún endi eða hvernig. Þá upplifun hafði gagnrýnandi af bókinni og velti því fyrir sér hvort hægt sé að skrifa bók sem er þægileg til aflestrar með söguþræði sem er slíkur að hann sé lyginni líkastur. Bókin ýtti við gagnrýnanda og vakti alls kon- ar tilfinningar og spurningar. Saga Ingibjargar Líndal sýnir hversu lítils megnug manneskjan er gegn dómhörku samfélagsins. Sagan á hins vegar eftir að segja til um hvort Ásdís Halla og bróðir hennar verða dæmd af samfélaginu fyrir sínar gjörðir eða hvort um- burðarlyndi nútímans gagnvart breyskleikum mannskepnunnar og víðsýni komi í veg fyrir að systkin- in verði litin hornauga. hlaup og föðurleit Morgunblaðið/Ásdís Sannleikur Ásdís Halla segir í byrjun bókar sinnar, Hornauga, að hún sé hrædd um að verða litin hornauga fyrir gjörðir sínar en velji þann kost að segja sannleikann í stað þess að ljúga með þögninni og flýja. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Lau 1/12 kl. 19:30 21.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 6.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 5/12 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Fim 29/11 kl. 20:00 175. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Lau 12/1 kl. 20:00 17. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Aðeins sýnt á aðventunni. Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 69. s Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Þarftu að láta gera við? FINNA.is sína við fína háskóla erlendis,“ út- skýrir Heiðar. „Listin endurspeglar líka ákveðna breytingu sem er að verða á sjálfsmynd þessara þjóða, og er t.d. viss þráður farinn að birtast í grænlenskri list sem sýnir að fólk þar í landi sér við sjóndeildarhring- inn að það geti orðið sjálfstæð þjóð. Mikil gerjun á sér stað, verulegur kraftur í vestnorrænni myndlist og pólitísk málefni listamönnum hug- leikin – eitthvað sem sést jafnt í myndlist sem í kvikmyndum.“ Sóknarfæri fyrir íslenska list Talið berst að hlutverki menning- armiðstöðva eins og Nordatlantens Brygge, og hvernig starfsemin þar getur virkað eins og stökkpallur fyrir listamenn smáþjóða inn í stærri lista- heim. Gæti jafnvel verið skynsamlegt fyrir íslenska listamenn, að mati Heiðars, að gefa dönsku listasenunni meiri gaum. Hann segir íslenska tón- list og íslenskar bókmenntir í háveg- um hafðar í Danmörku og ekkert sem segir að íslensk myndlist geti ekki líka átt erindi við danska list- unnendur. „Við sjáum að Danir eiga í áhugaverðu sambandi við færeyska og grænlenska listamenn, og er t.d. vinsælt hjá Dönum að kaupa verk eftir færeyska listmálara af ákveð- inni kynslóð. Það eimir eftir af viss- um rómantískum hugmyndum um Færeyjar og Grænland, og örugg- lega um Ísland lika, svo að Danir eru forvitnari en flestir aðrir um list frá þessum löndum.“ Einhverra hluta vegna hefur ís- lenskum myndlistarmönnum ekki gengið eins greiðlega og rithöfund- unum og tónlistarfólkinu að öðlast al- þjóðlega frægð og gefur augaleið að forsendurnar fyrir listsköpuninni væru allt aðrar ef finna mætti kaup- endur fyrir íslenska myndlist á markaði sem er tuttugufalt stærri en sá íslenski. „En einhvern veginn virð- ast íslenskir listamenn hafa fjarlægst Danmörku smám saman. Þarf samt ekki að leita lengra aftur en til mið- biks síðustu aldar þegar nær allir þeir Íslendingar sem vildu læra myndlist fóru til Kaupmannahafnar í nám. Síðan varð einhvers konar rof, og listafólk fór að leita frekar til landa eins og Hollands, Frakklands og Bandaríkjanna og undanfarin 30- 40 ár virðist sem sárafáir Íslendingar hafi menntað sig við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn.“ Erfitt er að segja hvað veldur. Kannski eru íslenskir listamenn orðnir svo veraldarvanir að þeim þyki Kaupmannahöfn ekki lengur nógu framandi og spennandi staður? Stendur ekki á Heiðari að leiðrétta þann misskilning: „Kaupmannahöfn er að breytast hratt og bara á þeim tólf árum sem liðin eru síðan ég bjó hérna síðast hefur borgin tekið stórt stökk og er orðin miklu alþjóðlegri en áður. Metnaðurinn í sýningar- starfseminni er líka alveg á pari við það besta í New York og London.“ Sókn Heiðar segir óvitlaust fyrir íslenska listamenn að reyna að láta að sér kveða í Kaupmannahöfn því Danir gætu reynst forvitnir um íslenska list.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.