Morgunblaðið - 26.11.2018, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngkonan Tina Turner, sem af mörgum er kölluð
drottning rokksins, fagnar 79 ára afmæli í dag. Hún
fæddist í Nutbush, Tennessee og hlaut nafnið Annie
Mae Bullock. Hún hóf söngferil sinn aðeins 16 ára göm-
ul þegar hún kynntist tilvonandi eiginmanni sínum Ike
Turner. Hún skildi við Ike árið 1978 og hóf sólóferil.
Fyrsta sólóplatan, Private Dancer, kom út árið 1984 og
seldist í milljónum eintaka. Tina hefur unnið til fjölda
verðlauna, meðal annars 11 Grammy-verðlauna og verið
ein vinsælasta og dáðasta söngkona veraldar í áratugi.
Tina lagði sönginn á hilluna árið 2009 þegar hún stóð á
sjötugu.
Drottning rokksins
20.00 Hugarfar Hugarfar
eru fróðlegir þættir um
heilsufar og lífsstíl í umsjá
hjúkrunarfræðingsins
Helgu Maríu Guðmunds-
dóttur.
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.50 90210
14.35 9JKL
15.00 Black-ish
15.25 Will & Grace
15.50 Læknirinn í eldhús-
inu – ferðalag bragðlauk-
anna
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Superstore
20.10 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell & Back
21.00 Hawaii Five-0
Bandarísk spennuþáttaröð
um sérsveit lögreglunnar á
Hawaii. Steve McGarrett
og félagar hans í sérsveit-
inni láta ekkert stöðva sig
í baráttunni við glæpalýð-
inn, hvort sem þeir eru að
berjast við morðingja eða
mannræningja.
21.50 Condor
22.40 Chance
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 CSI
01.40 Instinct
02.25 FBI
03.10 Code Black
03.55 The Chi
Sjónvarp Símans
Dagskrá erlendra stöðva barst ekki.
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV: 90
á stöðinni (e)
14.20 Á götunni (Karl Joh-
an II) (e)
14.50 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.15 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (e)
15.55 Úr Gullkistu RÚV:
Inndjúpið (e)
16.40 Öldin hennar (e)
16.45 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Klaufabárðarnir
18.08 Veistu hvað ég elska
þig mikið?
18.19 Millý spyr
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lífsins gangur (Sec-
ret Life of Growing Up)
Heimildarþættir frá BBC
sem fjalla um hvað gerist í
líkama okkar þegar við eld-
umst.
21.05 Undir sama himni
(Der gleiche himmel) Þýsk
spennuþáttaröð um aust-
urþýskan njósnara á átt-
unda áratug síðustu aldar
sem fær það verkefni að
fara til Vestur-Þýskalands,
táldraga vesturþýskar kon-
ur sem vinna hjá ríkis- og
varnarstofnunum og
njósna um þær. Aðal-
hlutverk: Tom Schilling og
Sofia Helin. Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Dietrich og Garbo:
Engillinn og gyðjan (Diet-
rich – Garbo, the Angel
and the Divine)
23.15 Leyndarmál Kísildals-
ins – Fyrri hluti (Secrets of
Silicon Valley) Heimild-
armynd í tveimur hlutum
frá BBC um myrkan veru-
leika sem leynist bak við
fögur fyrirheit tæknifyr-
irtækja í Kísildalnum. (e)
00.10 Kastljós (e)
00.25 Menningin (e)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.20 Friends
07.45 The Middle
08.10 The Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.40 Great News
10.00 Mike & Molly
10.20 Grand Designs
11.05 Project Runway
11.50 Maður er manns
gaman
12.15 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.55 The Great British
Bake Off
16.57 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.43 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Um land allt
20.10 Grand Designs
21.00 Manifest
21.45 Magnum P.I
22.25 S.W.A.T.
23.10 60 Minutes
23.55 Cardinal
00.40 Blindspot
01.20 Outlander
02.15 Gåsmamman
03.45 We Don’t Belong
Here
05.15 Barry
05.45 Crashing
18.20 Eddie the Eagle
20.05 Twister
22.00 Bernard and Doris
23.45 Money Monster
01.20 Kidnapping Mr.
Heineken
02.55 Bernard and Doris
18.00 Nágrannar á norð-
urslóðum Í þáttunum, sem
eru framleiddir í samstarfi
við grænlenska sjónvarpið,
kynnumst við grönnum okk-
ar Grænlendingum betur.
18.30 Landsbyggðalatté
19.00 Nágrannar á norð-
urslóðum
19.30 Landsbyggðalatté
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.35 K3
16.46 Grettir
17.00 Könnuðurinn Dóra
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Pingu
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Ástríkur
08.15 Aston Villa – Birm-
ingham
09.55 Napoli – Chievo
11.35 Lazio – AC Milan
13.15 Eibar – Real Madrid
14.55 Breiðablik – Skalla-
grímur
16.35 Stjarnan – ÍR
18.05 Meistaradeild Evrópu
– fréttaþáttur
18.30 Spænsku mörkin
2018/2019
19.00 Haukar – ÍBV
21.00 Seinni bylgjan
22.30 Keflavík – Snæfell
00.10 Real Sociedad –
Celta Vigo
09.20 Sevilla – Valladolid
11.00 Wolves – Hudd-
ersfield
12.40 Bournemouth – Ars-
enal
14.20 New York Jets –
New England Patriots
16.40 Tottenham –
Chelsea
18.20 Messan
19.20 Football League
Show 2018/19
19.50 Burnley – Newcastle
22.00 Indianapolis Colts –
Miami Dolphins
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Tármelti og klausturkjöt.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum á Schu-
bert-hátíðinni í Hohenems í apríl sl.
Renaud Capuçon fiðluleikari, Kian
Soltani sellóleikari og Lahav Shani
píanóleikari flytja píanótríó eftir
Antonin Dvorak og Pjotr Tsjajkovs-
kíj. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða
Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð-
mundsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þar sem ég geri lítið annað
en að fylgjast með íþróttum,
bæði í vinnutíma og frítíma,
má ég til með að láta Ljós-
vaka dagsins fjalla um
íþróttir í sjónvarpi. Ég er
áskrifandi að Stöð 2 sport,
enda hefði ég lítið að gera
heima hjá mér ef svo væri
ekki. Stöð 2 sport býður upp
á allt sem ég þarf í mínu
sjónvarpsáhorfi og meira til.
Ég var áskrifandi að stöð-
inni fyrir einhverju en sagði
upp að lokum. Illa gekk að
horfa á stöðina á netinu, þar
sem ég horfði mest á hana.
Spilarinn á vefnum hætti að
virka hvað eftir annað og
illa gekk að njóta vörunnar
sem ég var að borga fyrir.
Menn þar á bæ búnir að
taka saman höndum og
greiða úr flækjum. Ég flutti
nýlega og til að hjálpa mér
að koma mér vel fyrir ákvað
ég að gerast áskrifandi að
stöðinni aftur, gefa henni
annað tækifæri. Því sé ég
alls ekki eftir því mun betur
gengur að horfa á efnið
núna í nýjum og betri spil-
ara.
Í þessum skrifuðu orðum
er ég að horfa á leik Bour-
nemouth og Arsenal í ensku
úrvalsdeildinni. Guðmundur
Benediktsson lýsir af mikilli
innlifun að vanda. Mikið
rosalega er þetta skemmti-
legt.
Engin eftirsjá
í öðru tækifæri
Ljósvakinn
Jóhann Ingi Hafþórsson
AFP
Mark Það var lítið mál að
horfa á Arsenal vinna.
Erlendar stöðvar
19.35 Schitt’s Creek
20.00 Seinfeld
20.30 Friends
20.55 Who Do You Think
You Are?
21.45 Legends of Tomorrow
22.30 The Detour
22.55 Stelpurnar
23.15 Flash
24.00 Schitt’s Creek
00.20 Seinfeld
00.45 Friends
Stöð 3
Rithöfundarnir Kamilla Einarsdóttir og Sigmundur Ernir
kíktu í föstudagskaffi til Huldu og Loga í síðdegisþætt-
inum á K100. Fyrsta bók Kamillu, Kópavogskróníka,
hefur litið dagsins ljós. Skáldsaga hennar fjallar um
fegurð Smiðjuhverfisins, almennan bömmer og að fá
brund í augun á meðan Sigmundur Ernir heldur sig í
ævisögunum. Að þessu sinni skrifar hann um mann
sem hann segir að ætti að vera löngu dauður. Enda
heitir bókin Níu líf og fjallar um Eyjapeyjann Gísla
Steingrímsson, sem hann segir ótrúlegan mann, eigin-
lega svona Forrest Gump Íslands. Hlustaðu á stór-
skemmtilegt viðtal á k100.is.
Rithöfundar í föstudagskaffi
K100
Stöð 2 sport
Omega
05.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
06.00 Jimmy Swagg-
art Tónlist og pré-
dikun.
07.00 Joyce Meyer
Einlægir vitn-
isburðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
07.30 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
08.00 Charles Stanl-
ey Biblíufræðsla
með dr. Charles
Stanley hjá In Touch
Ministries.
08.30 Tomorroẃs
World Fréttaskýr-
ingaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt bibl-
íutengt efni.
09.00 Time for Hope
Dr. Freda Crews
spjallar við gesti.
09.30 Máttarstundin
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kali-
forníu.
10.30 Michael Rood
Michael Rood fer
ótroðnar slóðir þeg-
ar hann skoðar ræt-
ur trúarinnar út frá
hebresku sjón-
arhorni.
11.00 Global Ans-
wers Kennsla með
Jeff og Lonnie Jenk-
ins.
11.30 Gömlu göt-
urnar Kennsla með
Kristni Eysteinssyni
12.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýmsum
áttum.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
Linda Magnúsdóttir
14.30 Country Gosp-
el Time Tónlist og
prédikanir
15.00 Omega Sam-
verustund tekin upp
í myndveri Omega.
16.00 Á göngu með
Jesú Vitnisburðir
17.00 Times Square
Church Upptökur
frá Time Square
Church.
18.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist.
18.30 Máttarstundin
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kali-
forníu.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
Tina Turner
er 79 ára í
dag.
Sigmundur Ernir og
Kamilla ræddu nýútkomnar
bækur sínar á K100.