Morgunblaðið - 19.12.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Þór Bæring
Þór leysir Ernu af í dag.
Lögin við vinnuna og létt
spjall.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið
verður daglega frá 1.- 24. desember. Vinningarnir eru
hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær
milljónir króna. Á bakvið glugga númer nítján leynist
glaðningur frá Borgarleikhúsinu; Tveir miðar á leiksýn-
ingu ásamt tapasveislu á Leikhúsbarnum. Auk þess fær
vinningshafinn „möndlugjöf“ sem inniheldur Malt og
Appelsín, Merrild kaffi, Myllu jólakökur, Lindt nammi,
Willamia sælkeravörur, gjöf frá Leonard og Happa-
þrennur. Skráðu þig á k100.is.
Dregið verður daglega fram að jólum.
Jóladagatal K100
20.00 Fjallaskálar Íslands
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sjónvarps-
sálfræðingnum Phil
McGraw.
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon tekur á móti
góðum gestum og slær á
létta strengi.
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her Bandarísk gamansería
um skemmtilegan vinahóp í
New York.
13.05 Dr. Phil
13.50 Ally McBeal
14.35 LA to Vegas
15.00 A Million Little
Things
16.25 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor Vinsælasta
raunveruleikasería allra
tíma þar sem keppendur
þurfa að þrauka í óbyggð-
um á sama tíma og þeir
keppa í skemmtilegum
þrautum þar til einn stend-
ur uppi sem sigurvegari.
Kynnir er Jeff Probst.
21.00 The Holiday
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 Shot Caller
02.55 Tenure
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.30 Biathlon: World Cup In
Hochfilzen, Austria 19.00 Snoo-
ker: Home Nations Series In Glas-
gow, United Kingdom 21.00 Ski
Jumping: World Cup In Engelberg,
Switzerland 22.30 News: Euro-
sport 2 News 22.35 All Sports:
Watts Top 10 23.00 Biathlon:
World Cup In Hochfilzen, Austria
DR1
19.00 Forsvundne arvinger: Pigen
fra Fejø 19.45 Spise med Price –
Jul i Lauras Køkken 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Sporten 21.00 Inden
vi dør 22.55 Taggart: Helvedes ild
23.45 Hercule Poirot: Mord i
ørkenen
DR2
19.00 Babylon Berlin 20.30 Det
skjulte 21.30 Deadline 22.00
Seniormagasinet 22.05 USAs nye
nazister 23.05 Diplomaten Rich-
ard Holbrooke
NRK1
18.45 Latterlig smart: Anne-Kat
Hærland – En standup om midde-
lalderen 19.25 Norge nå 19.55
Distriktsnyheter 20.00 Dagsre-
vyen 21 20.20 Bjarne vil ikke på
film 21.00 Unge lovende 22.05
Distriktsnyheter 22.10 Kveldsnytt
22.25 Glade jul 23.35 To skarpe
tunger – julespesial
NRK2
19.15 Filmavisen – julespesial
19.25 Kunsten å leve: Kjell Torr-
iset 19.55 Fra De kongelige sam-
linger: De første ski og kjelker
20.05 Vikinglotto 20.15 Sykt
spesiell 21.10 Verdens minste
mesterverk 22.00 Livet enligt Stig
Larsson 23.00 Kunsten å leve: Vi-
beke Tandberg 23.03 Ingen send-
ing 23.30 Smaken av et juleev-
entyr
SVT1
12.10 På spåret 13.10 The Gra-
ham Norton show 13.55 Bitter
kärlek 15.15 Strömsö 15.45
Hemma igen 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Julkalendern: Storm på Lugna
gatan 18.00 Go’kväll 18.30 Rap-
port 18.55 Lokala nyheter 19.00
Dokument inifrån 20.00 Livet på
Dramaten 20.30 En familj-
ehistoria 21.00 Vägen till
Fredspriset 21.15 PK-mannen
21.30 Kärlek, tårar och cheer-
leading 22.25 Rapport 22.30 En
engelsk skandal 23.30 Doku-
ment inifrån
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Nobel 2018: Snillen spek-
ulerar 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 The Christmas party – an
Abba tribute 17.50 Jul hos Claus
18.00 Slavnationen Danmark
18.30 Förväxlingen 19.00 Kyrk-
byggarna i Särkilax 20.00 Aktuellt
20.39 Kulturnyheterna 20.46
Lokala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Anklagelser 21.55 Ve-
tenskapens värld 22.55 Kort-
filmsklubben – tyska 23.15 Jakt-
tid 23.45 The Christmas party –
an Abba tribute
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
12.55 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (e)
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
13.55 NRKs juleparty
14.55 Jólin hjá Claus Dalby
(Jul hos Claus Dalby) (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV:
Gott kvöld (e)
15.55 Úr Gullkistu RÚV:
Ferðastiklur (e)
16.35 Úr Gullkistu RÚV:
Grínistinn (e)
17.15 Annar heimur (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jóladagatalið: Hvar er
Völundur?
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi. Beinar
innkomur frá vettvangi og
viðtöl í myndveri.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Annar heimur (Den
anden verden)
20.30 Kiljan
21.20 Frú Brown: Hjá
mömmu (Mrs. Brown’s Bo-
ys – Chez Mammy) Jólin
nálgast og frú Brown reynir
að laga vandræði allra í
kringum sig með misjöfnum
árangri. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Lífið í hreyfimyndum
(Life, Animated) Þroska-
saga einhverfs drengs sem
hefur lært að tala, lesa og
skrifa með hjálp Disney-
teiknimynda.
23.55 Kastljós (e)
00.10 Menningin (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Ævintýri Tinna
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.35 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.00 Friends
11.25 The Big Bang Theory
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
13.45 Kórar Íslands
15.05 The Night Shift
15.50 Léttir sprettir
16.15 Leitin að upprun-
anum
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Víkingalottó
19.35 Anger Management
20.00 Ísskápastríð
20.40 The Great Christmas
Bake Off
21.40 Sally4Ever
22.15 Wentworth
23.05 NCIS
23.50 Lethal Weapon
00.35 Counterpart
01.30 Room 104
01.55 Silent Witness
20.25 Middle School: The
Worst Years of My Life
22.00 Deepwater Horizon
23.50 When the Bough
Breaks
01.40 Camp X-Ray
03.40 Deepwater Horizon
20.00 Eitt og annað
20.30 Uppskrift að góðum
degi 4. þáttur Hvernig lít-
ur hinn fullkomni dagur út?
Skúli Bragi Magnússon
leggur af stað í æv-
intýraferð.
21.00 Eitt og annað: Ak-
ureyri
21.30 Uppskrift að góðum
degi 4. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Frummaðurinn
07.10 Brighton – Chelsea
08.55 Inter – Udinese
10.35 Evrópudeildin –
fréttaþáttur 18/19
11.25 Valur – Keflavík
13.05 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
14.40 Bologna – AC Milan
16.20 Middlesbrough – Bur-
ton
18.00 Leicester – Man-
chester City
19.40 Arsenal – Tottenham
21.50 Stjarnan – Haukar
23.30 Larry Bird’s 50 Grea-
test Moments
00.20 Stjarnan – Haukar
07.15 Huddersfield – New-
castle
09.00 Fulham – West Ham
10.40 Southampton – Ars-
enal
12.30 HM í pílukasti 2018
16.30 Liverpool – Man-
chester United
18.10 Premier League Re-
view 2018/2019
19.00 HM í pílukasti 2018
23.00 Pittsburgh Steelers –
New England Patriots
01.20 Chelsea – Bournemo-
uth
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Huldufólk fullveldisins.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Jóla-
tónleikar frá Portúgal. Útsending
frá Lissabon á jólatónleikadegi evr-
ópskra útvarpsstöðva 16. desem-
ber sl. Tónlistarhópurinn O Bando
de Surunyo flytur portúgalska mið-
aldatónlist tengda jólum; Hugo
Sanches stjórnar. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
20.00 Fjandvinir: Smásaga eftir
Gunnar Gunnarsson.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Nú fyrir skömmu hóf ný
þáttaröð, Lífvörðurinn,
göngu sína á Netflix. Þætt-
irnir eru framleiddir í Bret-
landi og hafa notið mikilla
vinsælda hér á landi.
Undirritaður hefur aldrei
verið sérlega hrifinn af
bresku sjónvarpsefni og
ákvað því að láta fjölmörg
meðmæli og góða dóma um
þættina sem vind um eyru
þjóta. Ástæðan hefur sjálf-
sagt verið eigin þrjóska og
óútskýrðir fordómar gagn-
vart bresku sjónvarpsefni.
Talsverður tími leið þar til
ég ákvað loks að gefa mig
eftir fjölda áskorana frá vin-
um og kunningjum.
Til að gera langa sögu
stutta voru klukkustund-
irnar sex sem hurfu þar á
einu bretti, afar fljótar að
líða. Þáttaröðin er spennandi
frá fyrstu mínútu og heldur
manni við efnið allan tímann.
Þættirnir fjalla um lífvörðinn
og fyrrverandi hermanninn,
David Budd, sem fær það
verkefni að gæta innanrík-
isráðherra Breta á ólgutím-
um í pólítíkinni þar í landi.
Eftir því sem líður á þættina
áttar David sig á því hversu
mikil spilling ríkir innan
stjórnkerfisins í Bretlandi.
David telur sig knúinn til að
bregðast við og úr verður
æsispennandi atburðarás
með hverju hneykslismálinu
á fætur öðru.
Breskir dagar á
Netflix um jólin
Ljósvakinn
Aron Þórður Albertsson
David Budd Skjáskot úr þátt-
unum, Lífvörðurinn.
Erlendar stöðvar
16.20 Kashima Antlers –
Real Madrid (HM fé-
lagsliða í fótbolta) Bein út-
sending frá leik Kashima
Antlers og Real Madrid í
undanúrslitum HM fé-
lagsliða í fótbolta.
RÚV íþróttir
19.30 Þær tvær
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 It’s Always Sunny in
Philadelpia
21.15 All American
22.00 American Horror
Story 8: Apocalypse
22.45 Supergirl
23.30 Arrow
00.15 The New Girl
00.40 Þær tvær
01.10 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 1915 fæddist söngkonan Édith Piaf.
Fæðingarstaðurinn var göturæsið í Belville í París og
var hún nefnd Édith Giovanna Gassion. Síðar tók hún
upp nafnið Edith Piaf sem þýðir „Lítill fugl“ sem átti vel
við smágerða söngfuglinn. Piaf átti erfiða æsku og hóf
ferilinn á götum Parísar aðeins 15 ára. Hún varð ein
skærasta stjarna Frakka fyrr og síðar og skildi eftir sig
perlur á borð við „La Vie en rose“ frá árinu 1946 og
„Non, je ne regrette rien“ sem kom út árið 1960. Piaf
lést hinn 10. október árið 1963.
Édith Piaf fæddist á þessum degi.
Smágerði söngfuglinn
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada