Morgunblaðið - 21.12.2018, Qupperneq 21
verð á Bretlandi er um 75 USD/
MWh, í heildsölu.
Erlendir þjóðarsjóðir
Tekjur íslenska Þjóðarsjóðsins
munu að mestu leyti koma frá rekstri
vatnsaflsvirkjana Landsvirkjunar.
Fyrirmyndir um þetta finnast varla
erlendis, en þar eru virkjanir á endur-
nýjanlegri orku oftast studdar eða
greiddar niður með framlögum úr
ríkissjóðum. Aðallega er um að ræða
virkjun á vind- og sólarorku en vatns-
aflsvirkjanir eru jafnan undanskildar
sérstökum fjárhagsstuðningi.
Erlendir þjóðarsjóðir, sem skapast
vegna orkusölu, byggja mest á
tekjum af olíu og í minna mæli á gasi.
Sjóðirnir hafa verið hvattir til að fjár-
festa í virkjunum á endurnýjanlegri
náttúrulegri orku með minnkun á kol-
efnismengun og sjálfbæra þróun í
huga.
Ekki eru Norðmenn að byggja
þjóðarsjóð sinn upp á rekstri vatns-
orkukerfisins, sem er þó tíu sinnum
stærri en vatnsorkukerfið á Íslandi.
Þeir byggja þjóðarsjóð sinn eingöngu
upp á tekjum af olíuvinnslu.
Í þessu sambandi þurfa menn að
átta sig á þeim takmörkunum sem eru
til staðar við virkjun vatnsfalla á Ís-
landi. Landið er eyja og þess vegna
eru allar ár stuttar með takmörkuðum
möguleikum til uppsöfnunar á rennsli.
Þarna vantar upplandið. Svo má
nefna sívaxandi kröfur náttúru-
verndar. Þessar staðreyndir tak-
marka í sjálfu sér mikla auðsöfnun í
Þjóðarsjóði.
Þess vegna er þess ekki heldur að
vænta að áframhaldandi uppbygging
vatnsorkukerfisins muni leiða til auk-
inna tekna fyrir Þjóðarsjóðinn.
Óvissa í rekstri
vatnsorkukerfisins
Íslenska raforkukerfið er byggt
upp af vatnsafli og jarðvarmavirkj-
unum og er með orkugetu upp á nokk-
urn veginn 20.000 GWh/ári. Vegna
breytileika í aðrennsli vatnsaflsvirkj-
ana gæti óvissa í tiltækri orku verið
(-10%, +10%) sem jafngildir (-2.000,
+2.000) GWh/ári eða plús/mínus
tveimur til þremur Blönduvirkjunum.
Þarna þarf að fara fram með varúð
og reglur sjóðsins vera sveigjanlegar
gagnvart greiðsluskyldu Landsvirkj-
unar. Hún gæti rýrnað verulega þeg-
ar þarf að takast á við minnkandi
rennsli við virkjanir, verðbreytingar á
alþjóðlegum raforkumörkuðum og
jafnvel tæknibreytingar.
Um þetta er fjallað í greinargerð
með frumvarpinu.
» Í frumvarpi til laga,
sem lagt var fram á
Alþingi 12.12. 2018, segir
að starfrækja skuli sjóð í
eigu íslenska ríkisins sem
nefnist Þjóðarsjóður.
Höfundur er verkfræðingur.
skuli@veldi.is
Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2018
VINNINGASKRÁ
34. útdráttur 20. desember 2018
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
28938 48216 54999 69795
368 5323 9589 15432 20194 25846 31732 36418 40983 45917 51566 57594 61912 67398 72072 76477
382 5393 9732 15499 20228 25903 31763 36444 41102 46088 51635 57680 61968 67636 72290 76552
383 5549 9782 15573 20327 25964 31953 36466 41142 46194 51859 57802 61971 67688 72376 76728
409 5582 9807 15600 20333 25976 31973 36477 41178 46208 51870 57914 62180 67792 72552 76862
441 5676 9834 15625 20409 25995 31975 36559 41198 46312 52024 57964 62199 67936 72563 76977
460 5698 9961 15707 20502 26163 32290 36677 41259 46518 52172 58058 62223 68184 72706 77320
467 5899 10159 15793 20589 26210 32340 36780 41284 46654 52205 58083 62237 68200 72733 77415
524 5917 10211 15892 20600 26285 32370 36826 41415 46691 52210 58115 62388 68484 72878 77606
595 5960 10231 15908 20786 26426 32376 36834 41416 46824 52249 58208 62596 68674 72947 77616
770 5973 10386 16137 20808 26480 32378 36916 41463 47000 52255 58222 62641 68695 73016 77628
935 5977 10441 16200 20832 26640 32380 37027 41507 47364 52347 58243 62701 68888 73067 77673
1127 6027 10479 16747 20865 26679 32489 37137 41520 47392 52392 58261 62938 68975 73159 77707
1248 6142 10493 17138 20933 26720 32633 37153 41590 47473 52507 58453 63053 68986 73217 77837
1396 6406 10564 17261 21000 27045 32666 37228 41631 47525 52697 58941 63152 69055 73403 77971
1481 6438 10607 17274 21010 27163 32790 37230 41748 47572 53135 59025 63177 69056 73480 77992
1576 6457 10696 17313 21036 27181 32895 37312 41994 47672 53166 59055 63219 69150 73603 78006
1614 6543 10720 17316 21280 27338 32967 37317 42082 47699 53404 59073 63369 69350 73655 78284
1889 6559 10783 17366 21716 27351 33160 37369 42159 48115 53759 59093 63583 69432 73695 78293
2030 6575 10898 17470 21791 27837 33221 37452 42162 48185 53856 59109 63610 69571 73741 78329
2069 6691 11231 17565 21808 28104 33319 37623 42240 48458 53932 59191 63726 69619 73767 78331
2080 6699 11249 17649 21891 28122 33818 37684 42323 48557 54103 59236 63962 69680 73785 78552
2314 6740 11666 17664 21894 28224 33884 37791 42332 48561 54159 59284 64008 69723 73791 78672
2362 6790 11779 17666 21933 28318 33897 37824 42348 48886 54193 59458 64192 69735 74315 78737
2448 6896 11807 17702 22120 28389 33986 37917 42354 48931 54341 59592 64303 69808 74400 78745
2499 7046 11974 17755 22168 28548 34040 38241 42448 49004 54549 59606 64352 69816 74401 78832
2729 7069 12055 17833 22325 28580 34068 38244 42586 49159 54604 59654 64512 69875 74468 78925
2887 7072 12323 18108 22400 28696 34071 38311 42635 49212 54671 60021 64521 69916 74489 78950
3066 7235 12361 18300 22624 28858 34098 38374 42643 49253 54780 60074 64549 69970 74509 79081
3147 7398 12432 18449 22646 28864 34429 38612 42893 49262 54871 60236 64794 70070 74536 79163
3148 7718 12466 18593 22695 28955 34448 38720 43091 49294 54952 60320 64840 70074 74762 79220
3219 7752 12555 18679 22787 28978 34835 38770 43119 49335 54980 60332 64880 70133 74867 79468
3281 7803 12598 18697 22949 29127 34883 38878 43159 49360 55055 60422 64896 70239 74886 79515
3317 7805 12750 18780 23206 29133 35033 38987 43160 49403 55300 60448 65239 70267 74891 79609
3344 7824 13154 18789 23217 29180 35084 39003 43525 49422 55310 60510 65257 70283 74949 79639
3401 7890 13232 18839 23499 29234 35110 39022 43626 49433 55395 60518 65288 70310 74991 79763
3748 7923 13520 18899 23579 29303 35151 39086 43711 49496 55401 60561 65605 70430 75003 79823
3758 7958 13692 18969 23687 29470 35249 39165 43813 49700 55426 60655 65696 70432 75015 79857
3831 8027 13700 19201 23786 29651 35356 39295 44043 49745 55491 60764 65984 70488 75020 79874
3962 8139 13772 19209 24034 29694 35387 39335 44085 49792 55697 60922 66112 70598 75049 79930
4027 8155 13979 19292 24148 29723 35446 39551 44104 49798 55871 60944 66324 70687 75195 79962
4171 8217 14038 19338 24798 29819 35447 39628 44340 49845 55889 61060 66325 70724 75214
4367 8268 14162 19389 24807 29968 35486 39642 44353 49905 56213 61071 66349 70790 75215
4422 8327 14326 19428 24826 29981 35545 39731 44386 50028 56270 61146 66358 70858 75263
4442 8465 14536 19453 24918 30071 35625 39793 44694 50142 56511 61237 66365 71047 75295
4456 8528 14577 19463 24939 30352 35644 39801 44718 50259 57103 61289 66419 71072 75350
4497 8617 14715 19747 25279 30488 35974 39805 44724 50265 57177 61290 66590 71130 75570
4519 8633 14732 19763 25290 30495 36080 39825 44926 50445 57271 61494 66595 71410 75762
4838 8644 15021 19932 25292 30507 36104 40035 44978 50647 57276 61497 66662 71468 75778
4856 8845 15118 19943 25339 30723 36152 40055 45134 50696 57301 61513 66842 71527 75858
5046 8851 15154 19944 25416 31076 36299 40464 45156 51000 57326 61551 66891 71673 75940
5082 9230 15261 20001 25428 31265 36307 40497 45310 51045 57442 61689 67110 71720 76007
5196 9347 15292 20046 25568 31346 36308 40617 45348 51156 57506 61780 67240 71777 76045
5269 9568 15355 20105 25669 31465 36343 40843 45840 51289 57527 61882 67345 71784 76179
5293 9586 15422 20145 25820 31524 36417 40915 45868 51466 57551 61904 67381 71907 76219
Næsti útdráttur fer fram 27. desember 2018
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
3512 9619 17393 37895 64888 71798
5767 11646 25785 38069 65149 71899
8847 11958 27641 39054 65224 72920
9289 14019 30471 55752 71751 79524
898 9294 19994 31053 38828 53978 63817 72506
1851 11977 20513 31462 39798 55783 64796 74098
2986 13791 21178 34660 39938 56157 65670 74392
3450 15257 23505 35271 41513 56392 68013 74457
3580 15840 23970 35308 45557 57402 68136 74635
3925 15974 24248 35640 47317 57713 68615 77232
5463 16476 24496 35747 48229 58176 69600 78252
5818 17600 24999 35775 48697 58651 69865 78575
5829 18878 25054 35915 49953 60874 71002 78902
6598 19123 26279 37033 50353 60976 71094
8123 19229 28093 38085 50990 62281 71771
8962 19459 29227 38120 51681 63107 72135
9067 19767 30263 38552 52369 63680 72291
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
7 2 0 8 8
Hversu margt sæk-
ir ekki á hugann á að-
ventu, þessum bið-
tíma eftir jólum sem
börnin eiga fyrst og
síðast sem sinn, en
„biðin er börnunum
löng“, eins og segir í
gömlu jólakvæði og
við hin eldri minn-
umst og gleðjumst yf-
ir í leyndum hjartans.
En á aðventunni ger-
ast líka önnur gleðileg tíðindi sem
við fögnum svo sannarlega, því þá
gerist hið langþráða, að dag fer aft-
ur að lengja, myrkrið víkur hægt
og hægt og sólin hækkar sinn
gang, hringrásin enn og aftur til
gleðiauka öllum þeim sem unna sól
og birtu og eru það annars ekki all-
ir.
En alvara lífsins bíður okkar
allra hversu sem um hana fer nú.
Ein fyrsta hugsun mín á hverri
aðventu varðar kjör þeirra sem erf-
iðast eiga, þeirra sem hvorki geta í
raun hlakkað til jólanna eða fagnað
hækkandi sól á himni. Kjör öryrkja
og sumra aldraðra eru slík að mað-
ur fyrirverður sig fyrir að hafa
ekki betur gjört þegar maður átti á
því einhver tök Þetta er svo hræði-
legt þjóðfélagsmein og ekki dettur
mér í hug, hafandi starfað á vett-
vangi öryrkja fleiri ár að halda því
fram að auðleyst vandamál sé, en
viðleitnin til þess er bara alltof lítil,
alltof smáskammta-leg og svo mikl-
ar vonir sem ég batt við að minn
flokkur tæki myndarlega á málum
þá hafa þær vonir reynst tálvonir
að mestu. Þegar ég heyri að bæta
eigi við 17 starfsmönnum til að
hugsa fyrir þingmennnina okkar þá
sárnar mér því meira, hve alltof lít-
ið er gert fyrir þetta fólk sem erf-
iðasta og brattasta á lífsgönguna
og ég hló köldum hlátri innra með
mér þegar enn einu sinni var verið
að iðka prósentuleikfimina, voru
það ekki 3,6 % ofan á lágmarkið í
launum, líklega innan við 10 þús-
und á mánuði. Eða
hvenær ætla menn að
hætta að láta fólk lifa á
prósentum til að
hressa upp á ímyndina
eða er það ekki mein-
ingin? Veit ég það að
verulegur hluti þjóðar-
innar sem hefur það
ágætt og máske meira
en það heldur því hik-
laust fram að það verði
alltaf til fátækt og gott
ef ekki að sú fátækt sé
fólkinu sjálfu að kenna. Ég svaraði
því til við einn vel stæðan að ekki
væri það honum að þakka hversu
vel efnum búinn hann væri og lét
sá sig hverfa. Og aðeins á því tæpt
hversu miður er það svo fyrir mig
sem áður starfandi þingmann í 16
ár að þurfa að horfa upp á eða
hlusta á þau býsn sem yfir hafa
dunið, sem máske afsaka það að fá
þessa 17 í viðbót til að hugsa fyrir
suma þingmenn. En talandi um
þessa fjölgun þá má ég til með að
geta þess að sjálfur flutti ég fjöld
þingmála, eflaust misgáfulegra og
fékk oft góða liðsmenn mér til
hjálpar, þeirra er gerzt máttu vita.
Beztu hjálpina fékk ég þó frá kjós-
endum mínum, heilu þingmálin
þannig til komin. Þetta hlýtur enn
að vera svo um þingmenn okkar að
þeir leiti þangað sem vitneskjan er
bezt eða málin brenna heitast á
fólki.
Og svo síðast en ekki sízt: Megi
aðventan sem allra, allra víðast
vímulaus verða og munið það að
vímujól eru verri en engin jól.
Mín heitasta hjartans ósk er því:
Gleðileg vímulaus jól.
Sólris á aðventu,
sönn jól
Eftir Helga Seljan
Helgi Seljan
»Megi aðventan sem
allra, allra víðast
vímulaus verða og mun-
ið það að vímujól eru
verri en engin jól.
Höfundur er fv. alþingismaður.
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS