Morgunblaðið - 21.12.2018, Page 32
32 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 2018
„Þetta er ekki ábótasamur rekstur“ var haft eftir athafnamanni. Hann kvað hugsjón ráða ferð. Lýsing-
arorðið bendir þó til þess að hugurinn hafi reikað lengra frá ábata en efni stóðu til. Reksturinn var ekki
ábatasamur. Ábati er gróði. Ábóti er hins vegar forstöðumaður munkaklausturs.
Málið
21. desember 1969
Árnagarður var formlega
tekinn í notkun. Húsið var
m.a. byggt til að búa í hag-
inn fyrir komu handrit-
anna. Þar er nú Stofnun
Árna Magnússonar í ís-
lenskum fræðum og
kennsluhúsnæði fyrir Há-
skóla Íslands.
21. desember 1972
Háspennulínan frá Búrfelli
til höfuðborgarsvæðisins
slitnaði í óveðri. Rafmagns-
skortur var í marga daga
og ker í álverinu í Straums-
vík skemmdust. Í Vísi var
spurt: „Verður jólasteikin
að víkja fyrir köldu borði?“
21. desember 2013
Umhverfislistaverkið Þúfa
eftir Ólöfu Nordal var vígt.
Það er við vestanverða inn-
siglinguna að Reykjavíkur-
höfn, er 26 metrar í þver-
mál og 8 metra hátt.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Þetta gerðist …
7 3 2 1 5 8 6 9 4
6 9 4 2 3 7 5 8 1
5 8 1 4 6 9 2 7 3
9 1 8 7 2 4 3 5 6
4 6 5 3 9 1 8 2 7
3 2 7 5 8 6 1 4 9
1 5 9 8 4 3 7 6 2
2 4 3 6 7 5 9 1 8
8 7 6 9 1 2 4 3 5
5 3 7 4 8 6 1 2 9
8 6 4 1 9 2 5 3 7
9 2 1 7 5 3 8 6 4
1 7 9 8 2 4 3 5 6
3 5 8 9 6 7 4 1 2
2 4 6 3 1 5 9 7 8
6 1 2 5 4 8 7 9 3
4 9 3 2 7 1 6 8 5
7 8 5 6 3 9 2 4 1
2 8 7 6 9 1 4 5 3
3 1 5 8 2 4 6 7 9
9 4 6 7 5 3 1 2 8
5 9 1 3 4 2 8 6 7
7 3 2 5 8 6 9 4 1
4 6 8 9 1 7 5 3 2
6 2 9 1 7 5 3 8 4
1 7 3 4 6 8 2 9 5
8 5 4 2 3 9 7 1 6
Lausn sudoku
7 2 5 8 4
9 4 3
5 8 6 3
8 7
2 9
5 4 3 7 6
5 8
7 9 2
7 4 2
6 4
9 2 8
8 4 5
3 9 6 7 2
2
6 7
9 3 2 6 5
7 8
2 6 3
3 1 5 8
5 8
5 2 8 6 7
7 8 9 1
6 9 2
9 7
3
8 2 7
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
U Ð Y B E R G M Y L S N U E E P H C
M U E R V S S U Ð U R H Ó L U M I Q
N L Ð I P R X G S X R A G N A R P C
M Ð G T X W G J W I R R N H C A Q Q
N Ö Ö L T A D C W B I K H G Y C F L
F S L Ö K E R F Ð A H L U T A F M H
F W P R G R H W S B I E N O T U Z X
T U P G E Ö L Á N M P N E R N U T C
P Y U I Ó S L U V D T I T A U K G T
I M Ó N U Þ K A Z E N X S U Æ D S H
J B P N A Z Æ E G K X A G R T H J G
G K Y I A B R G A N V T R M N D Y A
T J Z T R Z B E I A I A I R W S M B
S I J F U F I G K L T N X N N A M C
H G X I L G A K Z X E P S I U C T M
O X P R N H A K A W Z G S O C M I H
N Y D K I R R V Á V Q L U Q K Y H Y
X E F S F M R F F O Ö G T N S Z H O
Bergmylsnu
Einkaeign
Erfðahluta
Frakkavasanum
Kosningalög
Prangar
Röltir
Skriftinni
Suðurhólum
Söðluð
Vaxtarrækt
Ákafri
Ávextinum
Óupplögð
Óþægilegu
Ölsins
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Snara
Tíu
Rorra
Nýtt
Stáli
Kagga
Lýkur
Erfið
Slöku
Umlar
Aumum
Krók
Urði
Dug
Afslöppun
Talið
Ósum
Risi
Miskunnar
Kurr
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Fávís 4) Södd 6) Fallegur 7) Æpa 8) Miskunn 11) Afhenti 13) Lík 14) Mannvera
15) Alur 16) Andar Lóðrétt: 1) Fátæka 2) Vafa 3) Sólgin 4) Sterki 5) Daunn 8) Megnar 9)
Streða 10) Nokkur 12) Fjall 13) Land
Lausn síðustu gátu 277
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. c3
Rgf6 5. Bd3 Re5 6. Be2 Rxf3+ 7. Bxf3
e5 8. d4 Be7 9. 0-0 0-0 10. Be3 b6
11. Rd2 Dc7 12. He1 Bd7 13. a4 a6 14.
b4 cxd4 15. cxd4 Hfc8 16. h3 b5 17.
axb5 Bxb5 18. Rb3 Dc2 19. d5 Dxd1
20. Hexd1 Hc4 21. Ra5 Hxb4 22. Hdc1
Ha4 23. Rc6 Hxa1 24. Hxa1 Kf8 25.
g3 Bd3 26. Bg5 h6 27. Bxf6 Bxf6 28.
Ha3 Bb5 29. Bg4 Bd8 30. h4 Bb6 31.
Hf3 Be2 32. Hb3
Staðan kom upp á ofurmóti í Lond-
on, Englandi, sem lauk fyrir skömmu.
Um hraðskák var að ræða og hafði
Frakkinn Maxime Vachier-Lagrave
(2.781) svart gegn Armenanum Le-
von Aronjan (2.765). 32. …Bxf2+!
33. Kxf2 Bxg4 svartur hefur nú unn-
ið tafl. 34. Ha3 Bd7 35. Ra5 Ke7 36.
Hc3 Hc8 37. Hb3 Bb5! 38. Hb2 Hc3
39. Rb3 g6 40. g4 Hh3 41. Rd2
Hxh4 42. Kg3 Hh1 43. Hc2 Kd7 44.
Rf3 Hb1 45. Rd2 Hb4 46. Kf3 a5 47.
Ke3 a4 og svartur vann nokkru síðar.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Óútkljáð mál. S-NS
Norður
♠53
♥Á6
♦KG107
♣D9632
Vestur Austur
♠109 ♠862
♥DG10875432 ♥--
♦54 ♦98632
♣-- ♣KG1074
Suður
♠ÁKDG74
♥K9
♦ÁD
♣Á85
Suður spilar 7♠.
Spil dagsins vakti verðskuldaða at-
hygli þegar það kom upp á ólympíumóti
kvenna fyrir hálfri öld. Eftir alkröfuopn-
un suðurs og grimma hindrun vesturs í
hjarta enduðu sagnir í 6♠ á öðru borð-
inu og 7♠ á hinu. Útspilið skipti sköp-
um.
Sagnhafinn í alslemmu fékk út tígul
og lagði fljótlega upp þrettán slagi. Hin-
um megin kom vestur út með ♥2 (hlið-
arkall) og vörnin tók fjóra fyrstu slagina
á tromp! Dorothy Hayden fjallaði um
spilið í The Bridge World á sínum tíma
og velti fyrir sér hvort austur hefði átt
að dobla alslemmuna.
Samkvæmt fræðum Lightners er
dobl á slemmu gjarnan byggt á eyðu
sem makker á að finna. Það fylgir hins
vegar sögunni að doblið biðji um „óeðli-
legt útspil“ og fátt er eðlilegra en að
spila út í sögðum lit. Á þeim forsendum
mætti vel túlka dobl sem beiðni um
annað útspil en hjarta.
Þetta er flókið mál og enn óútkljáð.
Listhúsinu við Engjateig, 105 Reykjavík, sími 551 2050 Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 12-16
LISTHÚSINU
Jólagjöf fagurkerans
Opið í dag 22. des. kl. 11.00-18.00,
laugardag kl. 11.00-18.00 og
þorláksmessu kl. 11.00-19.00
10.900
11.900
13.700
13.700
16.900
11.700
Sálm. 86.11
biblian.is
Vísa mér veg þinn,
Drottinn, að ég
gangi í sannleika
þínum, gef mér
heilt hjarta, að ég
tigni nafn þitt.