Morgunblaðið - 22.12.2018, Side 11

Morgunblaðið - 22.12.2018, Side 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2018 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Heimafatnaður og náttföt í úrvali Verð 9.980 Stærðir 36-52 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Verð 6.900 Pleður//svartar Opið 11-17 í dag, þorláksmessu 11-17 Gleðileg jól Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Leggingsbuxur Það hefur sýnt sig að íslenska þjóðin stendur saman, sýnir stuðning og samhug eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 S. 551 4349, 897 0044, maedur@simnet.is 90 ára afmæli Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur JÓLASÖFNUN Dansk julegudstjeneste holdes i Domkirken mandag den 24. december kl. 15.00 ved pastor Ragnheiður Jónsdóttir. Alle velkomne. Danmarks ambassade. Kringlunni 4c – Sími 568 4900 Nýtt frá Pont Neuf Jólagjöfin hennar Tryggvagötu 18 - Sími 552 0160 - Opið alla virka daga kl. 13.00-18.00 Hágæða ítalskar ullarkápur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 laugardagur 10-18 Þoláksmessa 11-18 Klassískur einfaldleiki Félag makrílveiðimanna telur óá- sættanlegt að færa einhvern hluta heimilda félagsmanna sinna á silfur- fati til stærstu útgerða landsins. „Það væri að fleygja barninu út með baðvatninu ef stjórnkerfi makríl- veiða til síðustu átta ára væri koll- varpað til að örfá skip gætu veitt all- an makrílkvóta Íslendinga,“ segir í ályktun félagsins. Hvatt er til þess að sérlög verði sett og Alþingi festi þannig í sessi núverandi stjórn mak- rílveiða og stöðvi þannig „skaðabóta- klukku dóms Hæstaréttar“. Í ályktuninni segir: „Vilji stjórn- valda hefur verið skýr frá 2010, að gefa fleiri útgerðum, en þessum fáu uppsjávarfyrirtækjum, tækifæri til að stunda veiðar á makríl. Þetta hef- ur verið staðfest af sex sjávarút- vegsráðherrum í fjórum stjórnmála- flokkum. Samkvæmt dómnum hefur engum þeirra tekist að framkvæma vilja stjórnvalda með nógu lagalega réttum hætti. Til þess þarf nú að setja sérlög eða bæta við gildandi út- hafsveiðilög.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Makríll Ekki liggur fyrir hvernig staðið verður að stjórnun veiðanna. Vilja sérlög um makríl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.