Morgunblaðið - 22.12.2018, Qupperneq 28
28 MESSURum hátíðarnar
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2018
AKUREYRARKIRKJA | Þorláksmessa. Helgi-
stund í kapellu kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð
Jónsson. Organisti er Sigrún Magna Þórsteins-
dóttir.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er
Svavar Alfreð Jónsson. Klassíski kór Akureyr-
arkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir. Miðnæturmessa kl. 23.30. Prest-
ur er Hildur Eir Bolladóttir. Sönghópurinn
Synkópa syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jóns-
son.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er
Svavar Alfreð Jónsson. Jakobskór Akureyrar-
kirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Sálmastund í lok messu. Óskajólasálmar
sungnir.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Barnakórar kirkjunnar syngja og flytja helgi-
leik. Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir, Sonja
Kro og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Jólatrésskemmtun í Safnaðarheimilinu að
guðsþjónustu lokinni.
AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl.
14. Biblíufræðsla, söngur og bæn.
ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 18. Petrína Mjöll Jóhannes-
dóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Bergþór
Pálsson syngur. Matthías B. Nardaeu óbóleik-
ari. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng undir
stjórn kórstjórans og organistans Krisztinu K.
Szklenár.
Náttsöngur kl. 23. Sr. Þór Hauksson þjónar fyr-
ir altari og prédikar. Rósalind Gísladóttir syngur
einsöng. Sólrún Gunnarsdóttir fiðla. Kór Árbæj-
arkirkju leiðir hátíðarsöng undir stjórn kórstjór-
ans og organistans Krisztinu K. Szklenár.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari
og prédikar. Margrét Einarsdóttir syngur ein-
söng.
Annar dagur jóla. Jólaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar.
Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn kór-
stjórans og organistans Krisztinu K. Szklenár.
ÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl.
18. Séra Sigurður Jónsson sóknarprestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur.
Fluttir verða Hátíðasöngvar séra Bjarna Þor-
steinssonar. Einsöngur Guðmundur Karl Eiríks-
son. Organisti er Bjartur Logi Guðnason.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra
Sigurður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt Kristnýju Rós Gústafsdóttur djákna Ás-
safnaðar. Kór Áskirkju syngur. Fluttir Hátíða-
söngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Organisti
er Bjartur Logi Guðnason.
Föstudagur 28. desember: Jólaguðsþjónusta á
Dalbraut 27 kl. 14. Séra Sigurður Jónsson
sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fé-
lagar úr Kór Áskirkju syngja. Organisti er Bjart-
ur Logi Guðnason.
ÁSSÓKN Í FELLUM | Aðfangadagur. Helgi-
stund í Kirkjuselinu í Fellabæ kl. 23. Sr. Ólöf
Margrét Snorradóttir. Organisti er Drífa Sigurð-
ardóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Ás-
kirkju kl. 14. Sr. Þorgeir Arason. Kór Áskirkju
syngur. Organisti er Drífa Sigurðardóttir. Með-
hjálpari er Bergsteinn Brynjólfsson.
ÁSTJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Barnakór Ástjarn-
arkirkju leiðir söng og flytur söngleikinn Óskir
trjánna eftir söngstjórann Keith Reed sem leik-
ur undir. Sögumaður er Arnar Jónsson leikari.
Prestur er Arnór Bjarki Blomsterberg.
Aftansöngur kl. 18. Kór Ástjarnarkirkju syngur
undir stjórn Keits Reed. Prestur er Kjartan
Jónsson
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kór
Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths
Reed. Prestur er Arnór Bjarki Blomsterberg.
Annar dagur jóla. Hlaupamessa kl. 10. Keith
Reed leiðir söng. Prestur er Kjartan Jónsson
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 17. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson
og Margrét Gunnarsdóttur djákni. Íris Björk
Gunnarsdóttir syngur einsöng.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Hans Guðberg Alfreðsson og Margrét Gunn-
arsdóttir djákni.
Gamlársdagur. Sameiginlegur aftansöngur
Garðaprestakalls kl. 17. Sr. Henning Emil
Magnússon.
Við allar athafnir í Bessastaðakirkju syngja fé-
lagar úr Álftanesskórnum undir stjórn Ástvald-
ar Traustasonar organista.
BÓLSTAÐARHLÍÐARKIRKJA | Á þriðja dag
jóla, 27. desember, verður hátíðarguðsþjón-
usta kl. 13 í Bólstaðarhlíðarkirkju í Húnavatns-
hreppi.
Kór Bergsstaða-, Bólstaðarhlíðar og Holta-
staðakirkju syngur jólasálma við undirleik Hug-
rúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista. Nem-
endur í Tónlistarskóla A-Hún. leika á hljóðfæri.
Dögun Einarsdóttir á klarinett og Hugrún Lilja
Pétursdóttir á orgel.
Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur prédik-
ar og þjónar fyrir altari.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Þorláksmessa. Al-
þjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju. Bæna
og lofgjörðarstund á ensku kl. 14. Prestur er
Toshiki Toma.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur er
Magnús Björn Björnsson. Organisti er Örn
Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur. Söng-
hópur kirkjukrakkanna syngur undir stjórn
Bjargar Pétursdóttur.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
er Magnús Björn Björnsson. Organisti er Örn
Magnússon. Kór Breiðholtskirkju syngur.
Annar dagur jóla. Jólamessa Seekers á ensku
kl. 14. Prestur er Toshiki Toma.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Annar dagur jóla.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Egill Hallgrímsson
sóknarprestur annast prestsþjónustuna.
Organisti er Jón Bjarnason.
BÚSTAÐAKIRKJA | Þorláksmessa. Jólastund
fjölskyldunnar kl. 11.
Söngur, jólasögur og samvera fyrir alla fjöl-
skylduna. Daníel Ágúst, Sóley, Jónas Þórir og
sr. Pálmi.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Tónlist og
söngur frá kl. 17.30. Einsöngur Jóhann Frið-
geir Valdimarsson tenór. Trompet Gunnar Krist-
inn Óskarsson, Kammerkór Bústaðakirkju,
Jónas Þórir, Hólmfríður djákni og sr. Pálmi.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Kristján Jóhannsson óperusöngvari og
Gréta Hergils sópran. Trompet Gunnar Kristinn
Óskarsson, Kammerkór Bústaðakirkju, kantor
Jónas Þórir og sr. Pálmi.
Annar dagur jóla. Barnakórar kirkjunnar kl. 14.
Stjórnandi er Svava Kristín Ingólfsdóttir. Kant-
or Jónas Þórir og sr. Pálmi. Messuþjónar þjóna
í öllum athöfnum.
27. desember. Jólatrésskemmtun barnanna
kl. 16. Sveinki og félagar koma í heimsókn.
Hressing og smákökur.
DIGRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Jólagleði
kl. 15. Fjölskyldustund með jólasálmum og
jólagleði. Góðgæti í safnaðarsalnum á eftir.
Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson. María Magn-
úsdóttir annast um tónlist og söng.
Aftansöngur kl. 18. Kór Digraneskirkju. Prestur
er Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Sólveig
Sigríður Einarsdóttir. Einsöngvarar: Einar Clau-
sen og Sandra Lind Þorsteinsdóttir.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Digraneskirkju. Prestur er Gunnar Sig-
urjónsson. Organisti er Sólveig Sigríður Ein-
arsdóttir. Einsöngvari er Una Dóra Þorbjörns-
dóttir.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs, Landakoti
| Þorláksmessa. Messa á pólsku kl. 8.30, á ís-
lensku kl. 10.30, á pólsku kl. 13 og á ensku
kl. 18.
Aðfangadagur. Messa á íslensku kl. 8, jóla-
messa fyrir börn kl. 16, jólamessa á pólsku kl.
21 og miðnæturmessa á íslensku kl. 24, kór-
inn syngur frá kl. 23.30.
Jóladagur. Hátíðarmessa á íslensku kl. 10.30,
messa á pólsku kl. 13 og á ensku kl. 18.
Annar dagur jóla. Hátíð heilags Stefáns.
Messa á íslensku kl. 10.30, á pólsku kl. 13, á
slóvakísku kl. 15 og á íslensku kl. 18.
DÓMKIRKJAN | Þorláksmessa. Messa kl.
11. Prestur er Sveinn Valgeirsson.
Aðfangadagur. Dönsk messa kl. 15. Séra
Ragnheiður Jónsdóttir, Bergþór Pálsson syngur
og Kári Þormar dómorganisti.
Aftansöngur kl. 18, séra Elínborg Sturludóttir
prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir
altari.
Miðnæturguðþjónusta kl. 23.30. Þá verða
lesnir og sungnir níu lestrar og sálmar í Dóm-
kirkjunni. Guðsþjónustan á sér fyrirmynd í
guðsþjónustu sem fram hefur farið í Kings Col-
lege í Cambridge óslitið frá 1918 og hefur
þessari guðsþjónustu verið útvarpað á BBC frá
1928. Á milli lestra syngur söfnuðurinn jóla-
sálma.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Biskup Ís-
lands, frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, sr.
Elínborg Sturludóttir og sr. Sveinn Valgeirsson
þjóna fyrir altari.
Annar dagur jóla. Messa kl. 11, sr. Sveinn Val-
geirsson. Kári Þormar dómorganisti leikur á
orgelið við guðþjónusturnar og Dómkórinn
syngur. Minnum á bílastæðin við Alþingi.
EGILSSTAÐAKIRKJA | 22. desember, laug-
ardagur: Helgistund kl. 20. Altarisganga. Sr.
Þorgeir Arason. Organisti er Torvald Gjerde.
Þorláksmessa. Jólatónar við kertaljós kl. 22-
23, organisti og gestir leika, hægt að koma og
fara að vild.
Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 14. Sr.
Þorgeir og leiðtogar barnastarfsins sjá um
stundina. Rebbi og Mýsla undirbúa jólin. Öll
börn sem mæta fá jólaglaðning.
Aftansöngur kl. 18. Kór Egilsstaðakirkju. Sr.
Þorgeir Arason. Organisti er Torvald Gjerde.
Náttsöngur kl. 23 á jólanótt. Kór Egilsstaða-
kirkju. Einsöngur Hlín Pétursdóttir Behrens. Sr.
Vigfús Ingvar Ingvarsson, fv. sóknarprestur.
Organisti er Torvald Gjerde.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju
kl. 15. Barnakór Egilsstaðakirkju. Ljósaþáttur
fermingarbarna. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir.
Organisti er Torvald Gjerde.
EIÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Náttsöngur kl.
23 á jólanótt. Sr. Þorgeir Arason. Kór Eiða-
kirkju syngur. Organisti er Jón Ólafur Sigurðs-
son.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Ómar Gunnarsson
þjónar og prédikar, kór kirkjunnar syngur. Inga
Backman syngur einsöng og Reynir Þormar
spilar á saxófón. Miðnæturmessa kl. 23.30.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og pré-
dikar. Jólakvartettinn leiðir söng.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar og prédikar,
kór kirkjunnar syngur og Kristín Sveinsdóttir
syngur einsöng.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson prédikar. Org-
anisti er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Jóla-
söngvar á jólanótt kl. 23.30. Sönghópur undir
stjórn Arnar Arnarsonar.
Jóladagur. Fjölskylduhátíð kl. 13. Barnakórar
og krílakórar syngja ásamt kirkjukórnum. Sr.
Sigríður Kristín hefur umsjón með stundinni.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Söngkonan Þóra Einarsdóttir
syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina
syngur jólin inn undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar, organista. Sr. Hjörtur Magni leiðir
stundina.
Miðnætursamvera kl. 23.30. Ellen Kristjáns-
dóttir ásamt strengjasveit.
Sr. Hjörtur Magni talar til viðstaddra. Sönghóp-
urinn við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni,
organista.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Egill
Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tón-
listarval sitt. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópurinn
við Tjörnina ásamt Gunnari Gunnarssyni org-
anista.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Hljóm-
sveitin Eva ásamt Sönghópnum við Tjörnina og
Gunnari Gunnarssyni, organista. Sr. Hjörtur
Magni leiðir stundina.
GARÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Henning Emil
Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari. Erla
Björg Káradóttir syngur einsöng við undirleik
Jóhanns Baldvinssonar organista.
GLERÁRKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Gunnlaugur Garðarsson
þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn
Valmars Väljaots. Miðnæturmessa kl. 23. Sr.
Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Valmar
Väljaots ásamt söngvara.
Jóladagur. Hátíðarguðþjónusta á Hlíð kl. 11.
Sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Kór
Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars
Väljaots. Hátíðarguðþjónusta kl. 13.30. Sr.
Stefanía Guðlaug Steinsdóttir þjónar. Kór Gler-
árkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Välja-
ots.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðþjónusta kl. 13.
Sunna Kristrún djákni leiðir stundina ásamt
leiðtogum. Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju
syngur undir stjórn Margrétar Árnadóttur kór-
stjóra. Í guðþjónustunni verður sýndur helgi-
leikur.
GRAFARVOGSKIRKJA | Þorláksmessa. Fyr-
irbænastund kl. 11. Prestur er Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir. Organisti er Hákon Leifsson.
Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 15. Um-
sjón: Pétur Ragnhildarson. Undirleikur: Stefán
Birkisson. Jólasögur og söngvar. Aftansöngur
kl. 18. Prestur er Grétar Halldór Gunnarsson.
Kór og Barnakór Grafarvogskirkju syngja. Ein-
söngur: Margrét Eir Hönnudóttir. Fiðla: Auður
Hafsteinsdóttir. Selló: Sigurgeir Agnarsson.
Organisti: Hákon Leifsson. Stjórnandi barna-
kórs: Sigríður Soffía Hafliðadóttir.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur er
Sigurður Grétar Helgason. Kammerkór Graf-
arvogskirkju. Organisti: Hákon Leifsson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 og á
Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30. Prestur er
Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór Grafarvogskirkju.
Einsöngur: Magnea Tómasdóttir. Organisti: Há-
kon Leifsson.
Annar dagur jóla. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur
er Sigurður Grétar Helgason. Barnakór Graf-
arvogskirkju syngur. Stjórnandi: Sigríður Soffía
Hafliðadóttir. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.
GRAFARVOGUR – kirkjuselið í Spöng | Aft-
ansöngur kl. 18. Prestur er Guðrún Karls
Helgudóttir. Vox Populi leiðir söng. Einsöngur:
Elmar Gilbertsson. Organisti: Hilmar Örn Agn-
arsson.
GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur: Hátíðar-
guðsþjónusta í Mörk kl. 11. Aftansöngur kl.
18. Þess verður minnst að 200 ár eru liðin frá
frumflutningi sálmsins Hljóða nótt (Heims um
ból). Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Ein-
söngur: Marta Kristín Friðriksdóttir. Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. María Ágústs-
dóttir þjónar í öllum athöfum ásamt Ástu Har-
aldsdóttur organista og Kirkjukór Grens-
áskirkju. Annar dagur jóla. Jólamessa Kirkju
heyrnarlausra kl. 14. Sr. Kristín Pálsdóttir þjón-
ar.
GRINDAVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Melkorka Ýr Magnúsdóttir
söngkona syngur Ó, helga nótt ásamt Kór
Grindavíkurkirkju. Organisti er Erla Rut Kára-
dóttir.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Nóttin var sú ágæt
ein. Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn ásamt
Erlu Rut organista.
Jóladagur. Í matsalnum í Víðihlíð verður hátíð-
arguðsþjónusta kl. 11 og eru allir velkomnir
þangað. Kór og organisti Grindavíkurkirkju
leiða sönginn.
Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.
Kór Grindavíkurkirkju ásamt Erlu Rut leiða
sönginn. Séra Elínborg Gísladóttir leiðir allt
helgihald.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Að-
fangadagur. Aftansöngur jóla með hátíðartóni
séra Bjarna kl. 16. Prestur er Auður Inga Ein-
arsdóttir. Forsöngvari er Þóra Björnsdóttir. Fé-
lagar úr Barbörukórnum í Hafnarfirði leiða söng
ásamt félögum úr Grundarkórnum undir stjórn
Kristínar Waage organista.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
er Auður Inga Einarsdóttir. Jökull Sindri Gunn-
arsson syngur einsöng. Grundarkórinn leiðir
söng undir stjórn Kristínar Waage organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Þorláks-
messa. Helgistund kl. 11. Prestur er Karl V.
Matthíasson.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestar:
Karl V. Matthíasson og Leifur Ragnar Jónsson.
Organisti er Hrönn Helgadóttir og kór Guðríð-
arkirkju syngur, Heiðdís Hanna Sigurðardóttir
syngur einsöng.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur
er Leifur Ragnar Jónsson. Organisti er Hrönn
Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.
Kirkjuvörður er Lovísa Guðmundsdóttir.
28. desember. Vængjamessa kl. 20. Prestar
frá Guðríðarkirkju, Grafarvogskirkju og Árbæj-
arkirkju þjóna í messunni. Þar mun fólk koma
og deila hvað lífið getur breyst úr erfiðleikum í
gleði. Sylvía Rún Guðnýjardóttir syngur ein-
söng.
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Prestur er
Karl V. Matthíasson. Organisti er Hrönn Helga-
dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Prestur er Stefán Már
Gunnlaugsson. Organisti er Guðmundur Sig-
urðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngvari er
Eyjólfur Eyjólfsson.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Prestar sr. Jón
Helgi Þórarinsson og sr. Sigurður Kr. Sigurðs-
son. Organisti er Douglas A. Brotchie. Ein-
söngvari er Ágúst Ólafsson.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. Athugið tím-
ann en messunni er útvarpað á Rás 1. Prestur
er Jón Helgi Þórarinsson. Organisti er Guð-
mundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur.
Flutt verður upprunaútgáfa af Heims um ból á
200 ára afmæli sálmsins. Auður Guðjohnsen
og Hulda Dögg Proppé syngja tvísöng. Gít-
arleikari er Þröstur Þorbjörnsson.
Sólvangur. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
15. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti er Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr
Barbörukórnum syngja.
HALLGRÍMSKIRKJA | Þorláksmessa kl. 17.
Kyrrðarstund í aðdraganda jóla. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir leiðir stundina ásamt hópi
messuþjóna. Organisti er Hörður Áskelsson og
einsöngvari er Sara Gríms sem einnig leiðir
söng.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Irma
Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur, stjórnandi er
Hörður Áskelsson. Barna- og unglingakór Hall-
grímskirkju syngur, stjórnandi er Helga Vilborg
Sigurjónsdóttir. Organisti er Björn Steinar Sól-
bergsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á
undan athöfn. Guðsþjónusta á jólanótt kl.
23.30. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og
þjónar. Schola cantorum syngur. Einsöngvarar
eru Guðmundur Vignir Karlsson og Hildigunnur
Einarsdóttir. Leikið á óbó og fiðlu. Stjórnandi
og organisti er Hörður Áskelsson, sem leikur
jólatónlist á undan athöfn.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Sig-
urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er
Björn Steinar Sólbergsson. Einsöngvari er Ásta
Marý Stefánsdóttir.
Annar dagur jóla. Vonarlestrar og söngvar á jól-
um kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar
fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur.
Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson.
HALLGRÍMSKIRKJA Saurbæ | Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 23. Kór Saurbæj-
arprestakalls syngur Hátíðasöngva séra
Bjarna Þorsteinssonar og leiðir safnaðarsöng-
inn. Organisti: Gyða Þuríður Halldórsdóttir.
Prestur: Jón Ragnarsson
HÁTEIGSKIRKJA | Þorláksmessa: Engin
messa.
Aðfangadagur. Örnólfur Kristjánsson og Helga
Steinunn Torfadóttir leika klassíska tónlist á
selló og fiðlu kl. 17.30. Aftansöngur kl. 18.
Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og séra
Helga Soffía Konráðsdóttir þjónar fyrir altari.
Kordía, kór Háteigskirkju syngur, einsöngvari
er Alda Úlfarsdóttir. Organisti er Guðný Ein-
arsdóttir.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Séra Karl
Sigurbjörnsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Hamrahlíðarkórinn syngur undir stjórn Þorgerð-
ar Ingólfsdóttur. Organisti er Guðný Ein-
arsdóttir.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Séra Eiríkur
Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kordía, kór Háteigskirkju, syngur. Organisti er
Guðný Einarsdóttir.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Dúó Stemma syngur og leikur. Tónlistar-
nemendur Helgu Steinunnar Torfadóttur leika á
hljóðfæri sín. Barn les jólaguðspjallið. Prestur
er Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Hátíðarmessa 6.
janúar kl. 14. Prestur er Baldur Kristjánsson.
Kór Þorlákskirkju. Organisti er Ester Ólafs-
dóttir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Þorláksmessa
kl. 11. Helgistund í kirkjunni. Sr. Karen Lind
Ólafsdóttir leiðir stundina, Markús og Heið-
björt spila og syngja jólalög og Lára Bryndís er
organisti.
Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestar eru
Sunna Dóra Möller og Bolli Pétur Bollason. Kór
Hjallakirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar
Eggertsdóttur organista. Hátíðarsöngvar sr.
Bjarna.
Jóladagur. Jóladagshelgistund kl. 14. Prestur
er Sunna Dóra Möller. Kór Hjallakirkju syngir
undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur org-
anista.
HJALTASTAÐARKIRKJA | Annar dagur jóla.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þorgeir Ara-
son. Tónlistina leiða Sigríður Laufey Sigurjóns-
dóttir o.fl. Sigurlaug Björnsdóttir syngur ein-
söng. Meðhjálpari er Hildigunnur Sigþórsdóttir.
HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Séra Sigurður
Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar
úr Kór Áskirkju syngja. Organisti er Bjartur Logi
Guðnason. Vinir og vandamenn heimilisfólks
velkomnir.
HOFSKIRKJA á Skagaströnd | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hólaneskirkju
flytur hátíðarsöngva séra Bjarna Þorsteins-
sonar og sungnir verða jólasálmar við undirleik
Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur organista.
Bryndís Valbjarnardóttir sóknarprestur prédik-
ar og þjónar fyrir altari.
HÓLANESKIRKJA Skagaströnd | Að-
fangadagur. Miðnæturmessa kl. 23. Í hátíð-
armessunni verður nýtt orgel vígt. Kór Hóla-
neskirkju flytur Hátíðarsöngva séra Bjarna
Orð dagsins: Vitnis-
burður Jóhannesar
(Jóh. 1)
Hornafjörður Hafnarkirkja.