Morgunblaðið - 22.12.2018, Qupperneq 29
MESSUR 29um hátíðarnar
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2018
Þorsteinssonar og sungnir verða jólasálmar
við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur
organista. Bryndís Valbjarnardóttir sókn-
arprestur prédikar og þjónar fyrir altari.
HRAFNISTA HAFNARFIRÐI | Aðfangadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Menning-
arsalnum. Hátíðarkvartett syngur. Forsöngvari
er Jóhanna Ósk Valsdóttir. Sr. Svanhildur Blön-
dal prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er
Kristín Waage.
HRAFNISTA REYKJAVÍK | Aðfangadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í samkomusalnum
Helgafelli. Félagar úr kór Áskirkju syngja. For-
söngvari og einsöng syngur Ragnheiður Sara
Grímsdóttir. Organisti er Bjartur Logi Guðna-
son. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar
fyrir altari.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 11. Organisti er Guðmundur
Eiríksson, Kirkjukórinn syngur. Prestur er Guð-
björg Arnardóttir.
HREPPHÓLAKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 14.
HRUNAKIRKJA | Aðfangadagur. Guðsþjón-
usta kl. 23.
HVALSNESSÓKN | Aðfangadagur.Fjölskyldu-
jólamessa kl. 16 í Safnaðarheimilinu í Sand-
gerði. Stefán Helgi Kristinsson við flygilinn.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju kl.
16. Kór Útskála- og Hvalsnessóknar syngur
undir stjórn Keiths Reed. Prestur er Sigurður
Grétar Sigurðsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Ath.
ekki samkoma kl. 11 á Þorláksmessu.
Des. 23rd. English speaking service kl. 14.
Aðfangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Des. 25th kl. 14. English speaking service.
30. desember kl. 11. Samkoma – túlkun yfir á
ensku
Des. 30th. No english speaking service. Engin
samkoma á nýársdag.
New years day. No english speaking service.
INNRA-HÓLMSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 15. Kór Saurbæj-
arprestakalls syngur Hátíðarsöngva séra
Bjarna Þorsteinssonar og leiðir safnaðarsöng-
inn. Organisti er Gyða Þuríður Halldórsdóttir.
Prestur er Jón Ragnarsson.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmannahöfn |
Annar dagur jóla. Íslensk hátíðarguðsþjónusta
kl. 14 í Skt. Páls kirkju.
Hátíðartón jólanna. Jólakórinn leiðir söng undir
stjórn Maríu Aspar Ómarsdóttur. Svafa Þór-
hallsdóttir syngur einsöng. Orgelleik annast
Sólveig Anna Aradóttir. Prestur er Ágúst Ein-
arsson.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Lundur: Þor-
láksmessa. Jólahelgistund í St. Hans kirkju í
Norra Fäladen í Lundi kl. 13. Íslenski kórinn í
Lundi syngur undir stjórn Yvonne Carlström.
Anna Stefánsdóttir leikur á píanó. Hildur Ylfa
og Katrín Una Jónsdætur leika á víólur.
Gautaborg: Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í
V. Frölundakirkju kl. 14. Íslenski kórinn í
Gautaborg syngur. Orgelleik annast Maria
Lindqvist-Renman. Elísabet Einarsdóttir syngur
einsöng. Kirkjukaffi. Sr. Ágúst Einarsson.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Aðfangadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16.30. Ólafur H.
Knútsson prédikar. Oddur Carl Thorarensen og
húsbandið sér um tónlistina.
30. desember. Jólahátíð fjölskyldunnar.
Helgileikur barnanna sýndur, sungið og gengið
í kringum jólatré.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 17. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur
undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista.
Prestur er Arnór Bjarki Blomsterberg. Flutt
verður Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur. Fjöl-
skyldustund kl. 16. Helgileikur sunnudaga-
skólabarna undir lestri fermingarbarna á jóla-
guðspjalli úr Barnabiblíu. Barna- og
Unglingakór Keflavíkurkirkju syngja undir
stjórn Freydísar Kolbeinsdóttur og Arnórs Vil-
bergssonar organista. Sr. Erla og sr. Fritz
Már þjóna. Messuþjónar eru Helga Jakobs-
dóttir og Þórey Eyþórsdóttir.
Aftansöngur kl. 18. Elmar Þór Hauksson leið-
ir söng í Hátíðartóni sr. Bjarna Þorsteins-
sonar. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Arnórs organista. Sr. Erla prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Fritz Mári. Garðar
Snorri Guðmundsson er messuþjónn. Mið-
næturstund kl. 23.30. Kvintettinn Ómur
syngur undir stjórn Arnórs organista. Sr. Fritz
Már flytur hugvekju og þjónar. Linda Gunn-
arsdóttir er messuþjónn.
Jóladagur. Elmar Þór Hauksson leiðir söng í
Hátíðartóni sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 14.
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arn-
órs organista. Sr. Erla prédikar og þjónar fyrir
altari. Ólöf Sveinsdóttir og Kristinn Jak-
obsson eru messuþjónar.
KETUKIRKJA | Annar dagur jóla. Jólamessa
kl. 14. Einsöngur Pétur Pétursson. Organisti
er Rögnvaldur Valbergsson. Prestur er Sigríð-
ur Gunnarsdóttir.
KIRKJUBÆJARKIRKJA | Jóladagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 13. Kór Hlíðar og Tungu
syngur og leiðir almennan söng. Organisti er
Jón Ólafur Sigurðsson. Prestur er Ólöf Mar-
grét Snorradóttir.
KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Fjöl-
skylduhelgistund kl. 15. Sigurður Arnarson
sóknarprestur leiðir stundina, börn úr skóla-
kór Kársness syngja undir stjórn Þóru Mar-
teinsdóttur. Brasstríó skipað Jóni Halldóri
Finnssyni, Berglindi Pétursdóttur og Agli Ými
Rúnarssyni spilar kl. 17.30. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 18. Sr. Sigurður Arnarson þjónar
fyrir altari og Ásta Ágústsdóttir djákni prédik-
ar. Kór Kópavogskirkju syngur, stjórnandi er
Lenka Mátéová, kantor. Hátíðartón sr.
Bjarna Þorsteinssonar.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn
Lenku Mátéová. Hátíðartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta á hjúkr-
unarheimilinu Sunnuhlíð kl. 15.15. Sr. Sig-
urður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn
Lenku Mátéová. Hátíðartón sr. Bjarna Þor-
steinssonar.
LANGHOLTSKIRKJA | Þorláksmessa kl.
11. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Sr.
Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar og organisti
er Magnús Ragnarsson. Í lok samverunnar
verður léttur hádegisverður í safnaðarheim-
ilinu.
Aðfangadagur. Hátíðarsöngvar kl. 18, sr.
Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar, organisti er
Magnús Ragnarsson. Kór Langholtskirkju
syngur ásamt eldri félögum. Kristín Sveins-
dóttir syngur einsöng.
Jóladagur. Söngvar og lestrar jólanna kl. 14.
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Organ-
isti er Magnús Ragnarsson. Kór Langholts-
kirkju leiðir safnaðarsöng.
Annar dagur jóla. Fjölskyldumessa kl. 14. Sr.
Jóhanna Gísladóttir þjónar, organisti er
Magnús Ragnarsson. Graduale Liberi flytur
helgileik undir stjórn Sunnu Karenar Ein-
arsdóttur. Graduale Futuri tekur lagið fyrir
kirkjugesti undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur.
LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 13. Organisti er Ingi Heið-
mar Jónsson, almennur safnaðarsöngur.
Prestur er Guðbjörg Arnardóttir.
LAUGARNESKIRKJA | Aðfangadagur. Há-
tíðarguðsþjónusta í Sóltúni kl. 14 og Hátúni
12 kl. 15, sr. Eva Björk þjónar, Arngerður
María spilar og Gerður Bolladóttir syngur ein-
söng. Jólasöngvar barnanna kl. 16, sr. Hjalti
Jón og sr. Eva Björk þjóna og Arngerður María
sér um tónlistina. Aftansöngur í Laugarnes-
kirkju kl. 18, sr. Eva Björk og sr. Hjalti Jón
þjóna, kór Laugarneskirkju syngur undir
stjórn Arngerðar Maríu organista, Þórður
Hallgrímsson leikur á trompet og Elma Atla-
dóttir syngur einsöng.
Jóladagur. Guðsþjónusta kl. 14, níu lestrar
og söngvar, sr. Eva Björk þjónar, kór Laug-
arneskirkju syngur undir stjórn Arngerðar
Maríu organista.
LÁGAFELLSKIRKJA | Aðfangadagur.
Barna- og fjölskyldustund kl. 13. Sr. Ragn-
heiður Jónsdóttir.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir, einsöngvari: Bergþóra Ægisdóttir.
Fiðluleikur: Sigrún Harðardóttir.
Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Arndís
Linn. Fiðluleikur: Sigrún Harðardóttir.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Arndís Linn. Einsöngvari: Einar Clausen.
Kirkjukór Lágafellssóknar og Þórður Sigurð-
arson organisti syngja og spila við athafnir.
www.lagafellskirkja.is
LEIRÁRKIRKJA Melasveit | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Kór Saur-
bæjarprestakalls syngur Hátíðarsöngva séra
Bjarna Þorsteinssonar og leiðir safn-
aðarsönginn. Organisti: Gyða Þuríður Hall-
dórsdóttir. Prestur: Jón Ragnarsson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Aðfangadagur.
Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Barnakór
Lindakirkju og Unglingagospelkór Lindakirkju
syngja undir stjórn Áslaugar Helgu Hálfdán-
ardóttur. Píanóleikur: Matthías Baldursson.
Helgileikur, jólasagan o.fl.
Aftansöngur kl. 18. Kór Lindakirkju syngur
undir stjórn Óskars Einarssonar. Steinar
Kristinsson leikur á trompet. Sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson þjónar.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Kór Lindakirkju
syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Steinar Kristinsson leikur á trompet. Sr.
Guðni Már Harðarson þjónar. Jóladagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 11. Söngkonurnar Bylgja
Dís Gunnarsdóttir sópran, Erla Björg Káradóttir
sópran og Jóhanna Héðinsdóttir messósópran
syngja. Antonía Hevesí leikur á flygilinn. Sr. Dís
Gylfadóttir þjónar.
Annar dagur jóla. Sveitamessa kl. 11. Jóla-
sálmarnir með alþýðlegum blæ. Kór Linda-
kirkju syngur. Óskar Einarsson stjórnar bæði
kór og hljómsveit. Sérstakur gestur er Regína
Ósk Óskarsdóttir söngkona. Sr. Guðmundur
Karl Brynjarsson þjónar.
MIÐDALSKIRKJA í Laugardal | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Egill Hall-
grímsson sóknarprestur annast prestsþjón-
ustuna. Söngkór Miðdalskirkju syngur. Org-
anisti er Jón Bjarnason.
MOSFELLSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 16. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir
Linn. Einsöngur: Einar Clausen. Kirkjukór Lága-
fellssóknar og Þórður Sigurðarson organisti
leiða söng og spila. Meðhjálpari Hildur Salvör
Backman.
www.lagafellskirkja.is
MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi | Annar dag-
ur jóla. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Ath
breyttan messutíma. Prestur er Egill Hall-
grímsson. Organisti er Jón Bjarnason. Söngkór
Miðdalskirkju syngur.
NESKIRKJA | Þorláksmessa. Messa og
barnastarf kl. 11. Organisti er Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur er Steinunn A. Björnsdóttir.
Barnastarf, Katrín H. Ágústsdóttir og Ari Agn-
arsson.
Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 16.
Barnakórar kirkjunnar syngja. Stjórnandi Þór-
dís Sævarsdóttir. Jólaguðspjallið sett á svið.
Umsjón prestar og starfsfólk kirkjunnar. Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðartón flutt. Kór Neskirkju
syngur. Organisti er Steingrímur Þórhallsson.
Einsöngur Fjölnir Ólafsson. Prestar eru Skúli S.
Ólafsson og Steinunn A. Björnsdóttir sem pré-
dikar. Söngvar á jólanótt kl. 23.30. Jólasálmar
og lestrar. Háskólakórinn syngur. Organisti er
Gunnsteinn Ólafsson. Prestur er Skúli S. Ólafs-
son.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Hátíðartón
flutt. Kór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur
syngja. Organisti er Steingrímur Þórhallsson.
Prestar eru Steinunn A. Björnsdóttir og Skúli S.
Ólafsson sem prédikar. Annar dagur jóla. Jóla-
skemmtun barnastarfsins kl. 11. Helgistund.
Gengið í kringum jólatréð. Góðir gestir koma í
heimsókn. Jólahressing.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Pétur þjónar fyrir altari og
Óháði kórinn leiðir messusöng undir stjórn
Kristjáns Hrannars organista. Ólafur Krist-
jánsson mun taka vel á móti öllum.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Pét-
ur þjónar fyrir altari, Ómar Örn Pálsson varafor-
maður safnaðarstjórnar er ræðumaður dags-
ins og Óháði kórinn leiðir söng undir stjórn
Kristjáns Hrannars organista. Ólafur Krist-
jánsson tekur vel á móti öllum.
ÓLAFSVALLAKIRKJA á Skeiðum | Jóladag-
ur. Hátíðarmessa – ljósaguðsþjónusta kl. 22.
SALT kristið samfélag | Aðfangadagur. Jóla-
samvera kl. 16 í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58-60.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Organisti er Rögnvaldur
Valbergsson. Prestur er Sigríður Gunnarsdóttir.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Einsöngur Sigríður
Margrét Ingimarsdóttir. Organisti er Rögnvald-
ur Valbergsson. Prestur er Sigríður Gunn-
arsdóttir.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Organisti er
Rögnvaldur Valbergsson. Prestur er Sigríður
Gunnarsdóttir. Hátíðarmessa kl. 15.30 á Dval-
arheimilinu Sauðárhæðum. Organisti er Rögn-
valdur Valbergsson. Prestur er Sigríður Gunn-
arsdóttir.
SELFOSSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Kirkjukórinn syngur, organisti er
Ester Ólafsdóttir. Prestur er Guðbjörg Arnar-
dóttir.
Helgistund kl. 23.30. Kirkjukórinn syngur, org-
anisti er Ester Ólafsdóttir, Jóhann I. Stef-
ánsson spilar á trompet. Prestur er Ninna Sif
Svavarsdóttir.
SELJAKIRKJA | Þorláksmessa. Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson pré-
dikar.
Aðfangadagur. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11.
Sr. Bryndís Malla Elídóttir prédikar og félagar
úr Gerðubergskórnum syngja. Beðið eftir jól-
unum kl. 15. Jólastund fyrir börnin. Barnakór
Seljakirkju syngur undir stjórn Rósalindar
Gísladóttur. Karl Olgeirsson leikur á píanó. Aft-
ansöngur kl. 18. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórs-
son prédikar, Schola cantorum syngur, leikin
verður jólatónlist frá kl. 17.30. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23.30. Sr. Bryndís Malla Elídóttir
prédikar. Kór Seljakirkju syngur og Sigríður Ósk
Kristjánsdóttir syngur einsöng.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bryndís Malla Elídóttir prédikar, kór Seljakirkju
syngur og Árni Daníel Árnason leikur á trompet.
Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 15.30. Sr. Bryn-
dís Malla Elídóttir prédikar og kór Seljakirkju
syngur. Organisti við guðsþjónusturnar er Tóm-
as Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Þorláksmessa.
Orgeltónar við kertaljós kl. 22. Friðrik Vignir
Stefánsson leikur á orgelið og Eygló Rúnars-
dóttir syngur.
Aðfangadagur. Samvera kl. 14 í tengslum við
200 ára afmæli Heims um ból. Sr. Kristján Val-
ur Ingólfsson, fyrrverandi vígslubiskup, fjallar
um sálminn. Aftansöngur kl. 18. Bjarni Þór
Bjarnason sóknarprestur þjónar. Organisti leik-
ur á orgelið. Þorsteinn Freyr Sigurðsson syngur
einsöng. Friðrik Karlsson leikur á gítar. Kamm-
erkórinn syngur.
Helgistund á miðnætti kl. 24. Sóknarprestur
þjónar. Organisti leikur á orgelið. Þorsteinn
Freyr Sigurðsson syngur einsöng.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sókn-
arprestur þjónar fyrir altari. Sr. Ragnheiður Erla
Bjarnadóttir prédikar. Þóra H. Passauer syngur
einsöng. Kammerkórinn syngur. Kaffiveitingar
eftir athöfn.
Annar dagur jóla. Helgistund kl. 10 í tengslum
við Kirkjuhlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness.
27. desember. Kvikmyndasýning á neðri hæð
kirkjunnar kl. 20. Kristnihald undir Jökli. Að-
gangur ókeypis.
SEYÐISFJARÐARKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Kór Seyðisfjarðarkirkju
leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti og
kórstjóri er Sigurbjörg Kristínardóttir. Prestur er
Sigríður Rún Tryggvadóttir
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Seyðisfjarðarkirkju leiðir almennan safn-
aðarsöng. Organisti og kórstjóri er Sigurbjörg
Kristínardóttir. Prestur er Sigríður Rún Tryggva-
dóttir. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15 á hjúkr-
unardeildinni Fossahlíð.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Miðnæturmessa
á jólanótt kl. 23.30. Sr. Kristján Björnsson,
Skálholtsbiskup, annast prestsþjónustuna.
Félagar úr Skálholtskórnum syngja. Sungnir
verða Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteins-
sonar. Organisti er Jón Bjarnason.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Egill
Hallgrímsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Sr. Kristján Björnsson, Skálholtsbiskup, pré-
dikar. Skálholtskórinn syngur. Organisti er Jón
Bjarnason. Sungnir verða Hátíðarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar.
Barnasamvera 29. desember kl. 11. Bergþóra
Ragnarsdóttir djáknakandídat annast stund-
ina. Organsti er Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadagur. Hátíðar-
messa kl. 16. Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyr-
ir altari og prédikar. Organisti er Ester Ólafs-
dóttir, Kristín B. Albertsdóttir les
jólaguðspjallið, Birkir Þór Guðmundsson syng-
ur jólalög. Meðhjálpari er Valdís Ólöf Jóns-
dóttir.
Gamlársdagur. Hátíðarmessa kl. 17. Sr.
Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altari og prédik-
ar. Organisti er Elísa Elíasdóttir. Meðhjálpari er
Valdís Ólöf Jónsdóttir.
STÓRA NÚPSKIRKJA | Hátíðarmessa kl. 11.
STRANDARKIRKJA | Annar dagur jóla. Hátíð-
armessa kl. 15. Prestur er Axel Árnason. Kór
Þorlákskirkju. Organisti er Ester Ólafsdóttir.
Hátíðarsvör.
ÚLFLJÓTSVATNSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón-
usta 30. desember kl. 14. Egill Hallgrímsson
sóknarprestur annast prestsþjónustuna. Org-
anisti er Jón Bjarnason.
ÚTHLÍÐARKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta
27. desember kl. 16. Sr. Kristján Björnsson
Skálholtsbiskup annast prestsþjónustuna. Út-
hlíðarkórinn leiðir almennan söng. Organisti er
Jón Bjarnason.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Miðnæturmessa á jóla-
nótt kl. 23.30.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Hátíðartón.
Kór Útskála- og Hvalsnessóknar syngur undir
stjórn Keiths Reed syngur í báðum messum.
Prestur er Sigurður Grétar Sigurðsson.
VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA | Jóladagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 15. Kór Valþjófsstað-
arkirkju syngur og leiðir almennan söng. Ein-
söngur: Úlfar Trausti Þórðarson. Organisti er
Jón Ólafur Sigurðsson. Prestur er Ólöf Margrét
Snorradóttir.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Annar dag-
ur jóla. Hátíðarmessa kl. 11. Organisti er Guð-
mundur Eiríksson, Kirkjukórinn syngur. Prestur
er Axel Árnason Njarðvík.
VÍDALÍNSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar
fyrir altari og prédikar. Hallveig Rúnarsdóttir
syngur einsöng og Hallfríður Ólafsdóttir leikur á
flautu. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jó-
hanns Baldvinssonar organista. Blásarahópur
leikur frá 17.30.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og sr. Bjarni
Karlsson prédikar. Hlöðver Sigurðsson syngur
einsöng. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn
Jóhanns Baldvinssonar organista.
Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar ásamt
Matthildi Bjarnadóttur. Gospel-, Unglinga- og
Barnakór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Dav-
íðs Sigurgeirssonar og Jóhanna Guðrún Jóns-
dóttir syngur einsöng.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Aðfanga-
dagur. Aftansöngur kl. 17. Kór Víðistaða-
sóknar. Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Ein-
söngur: Lilja Guðmundsdóttir. Hljóðfæraleikur:
Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer. Sr.
Bragi J. Ingibergsson. Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23.30. Flensborgarkórinn syngur undir
stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Prestur er
Stefán Már Gunnlaugsson.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Víðistaðasóknar. Helga Þórdís Guðmunds-
dóttir. Einsöngur: Snæfríður María Björns-
dóttir. Sr. Bragi J. Ingibergsson.
ÞINGMÚLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14 (sameiginleg fyrir Vallanes- og
Þingmúlasókn). Sr. Erla Björk Jónsdóttir, hér-
aðsprestur á Austurlandi, annast prestsþjón-
ustuna. Kór Vallaness og Þingmúla syngur.
Organisti er Torvald Gjerde.
ÞINGVALLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
messa kl. 14. Sönghópur undir stjórn Mar-
grétar Bóasdóttur syngur Hátíðarsöngvar sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Guð-
mundur Vilhjálmsson. Kristján Valur Ingólfsson
prédikar og þjónar fyrir altari.
ÞORLÁKSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Prestur er Axel Árnason Njarð-
vík. Kór Þorlákskirkju. Organisti er Elísa Elías-
dóttir. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson