Morgunblaðið - 22.12.2018, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2018
Móttaka
Capacent — leiðir til árangurs
Eik fasteignafélag sérhæfir
sig í eignarhaldi og útleigu á
atvinnuhúsnæði. Félagið er
meðal stærstu fasteignafélaga
landsins með tæplega
293 þúsund fermetra í yfir
100 fasteignum. Um 84%
af eignasafni þess er á
helstu viðskiptakjörnum
höfuðborgarsvæðisins og
eru leigutakar félagsins
yfir 440 talsins. Hlutabréf
félagsins eru skráð á aðallista
Nasdaq Iceland. Auk þess
er félagið með 4 skráða
skuldabréfaflokka.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/11863
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun sem nýtist í starfi.
Reynsla af sambærilegum störfum.
Snyrtimennska og metnaður fyrir aðlaðandi vinnuumhverfi.
Þjónustulund, jákvætt viðhorf og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Góð tölvukunnátta.
Góð íslensku- og enskukunnátta.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
2. janúar 2019
Starfssvið:
Símsvörun og móttaka fyrir fyrirtæki í húsinu.
Tímabókanir hjá hárgreiðslu- og snyrtistofu.
Móttaka gesta í húsið.
Umsjón pósts og útgáfa aðgangskorta.
Ýmis tilfallandi verkefni.
Eik fasteignafélag auglýsir eftir framúrskarandi einstaklingi til að sinna móttöku í Turninum Smáratorgi 3. Nauðsynlegt er
að viðkomandi sé samviskusamur og hafi jákvætt viðmót.
Við óskum eftir sérkennslustjóra frá
1. mars næstkomandi.
Umsóknarfrestur til 31. janúar 2019.
Óskum enn fremur eftir að ráða
deildarstjóra og leikskólakennara til
starfa hjá okkur.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar 2019.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum
leikskólakennara og sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Araklettur er þriggja deilda leikskóli fyrir
börn frá 14 mánaða - 6 ára. Við erum „Skóli á
grænni grein“ og vinnum eftir
„Lífsmenntarstefnunni“ (Living Values Edu-
cation). Virðing, traust og gleði eru
aðaláhersluþættir leikskólans. Við njótum
sérfræðiþjónustu frá TRÖPPU. Nánari
upplýsingar um leikskólann er að finna á
heimasíðu okkar:
https://www.leikskolivesturbyggdar.net/
Hæfniskröfur:
• Leikskólasérkennaramenntun,
leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum
með ungum börnum æskileg.
Færni í samskiptum.
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Góð íslenskukunnátta.
Vakin er athygli á því að ef við náum ekki
að ráða leikskólasérkennara og
leikskólakenna kemur til greina að ráða an-
nað háskólamenntað fólk eða
leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru
hvött til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í
síma 450 2343 og 833 8343. Umsóknir berist
til leikskólastjóra á netfangið
halla@vesturbyggd.is
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
Lærður
matreiðslumaður
vanur til sjós og lands, óskar eftir plássi á
togara (t.d. frystitogara). Áhugasamir hafi
samband, tölvupóstur sving1@visir.is
gsm 8976035
Málari óskast
Óska eftir vönum málara helst með
sveinspróf, mikil vinna framundan.
Flottir tekjumöguleikar og tækifæri í boði.
Einnig óska ég eftir einhverjum sem hefur
áhuga á að komast á samning í málaraiðn.
Looking for a painter, a good salary available
for the right person.
Umsóknir sendast á ofgverk@gmail.com
applications send to ofgverk@gmail.com
umsóknir berist á ofg@gmail.com
Sjúkraliði
Húðlæknastöðin ehf. auglýsir eftir sjúkraliða
til starfa. Um er að ræða 80-100% starfshlut-
fall. Starfið er fjölbreytt og krefst sjálfstæðra
vinnubragða.
Leitað er eftir röskum einstaklingi sem getur
unnið undir álagi ef svo ber undir.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágústa
Ýr Hafsteinsdóttir í síma 520-4444.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
agusta@hls.is.
Söluráðgjafi
Starfssvið:
Sala og samningagerð.
Viðhald og öflun viðskiptatengsla.
Kynning á vörum fyrirtækisins.
Önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun og reynsla á sviði bygginga-
iðnaðarins.
Tungumálakunnátta.
Tölvufærni.
Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
æskileg.
Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnu-
brögð.
Færni í mannlegum samskiptum.
Umsóknum ásamt ferislskrá skal skilað á
tölvupósti til idex@idex.is fyrir 30.12.2018
er þekkt nafn á byggingarmarkaði síðan
1982 og stendur fyrir gæðavöru á góðu verði