Morgunblaðið - 22.12.2018, Side 50

Morgunblaðið - 22.12.2018, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 2018 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dag- skrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlust- endur. 14 til 18 Aðventuævintýri Ásgeirs Páls Ásgeir Páll fylgir hlust- endum K100 alla laugar- daga fram að jólum. Skemmtileg tónlist, jóla- lögin og spjall um að- ventuna og jólahátíðina 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugar- dagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlistin í partíið á K100 20.00 Lífið er lag (e) Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri sem lifir áskoranir og tækifæri efri áranna. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson. 20.30 Hugarfar (e) 21.00 21 – Úrval á laug- ardegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.25 The Mick 08.50 A.P. Bio 09.15 The Muppets 09.40 Black-ish 10.05 Younger 10.25 The Great Indoors 10.50 Superstore 11.10 Superior Donuts 11.35 Speechless 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Survivor 13.50 Survivor 14.35 Survivor 15.25 This Is Us 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.30 The Voice 20.00 Jólagestir Björgvins 2018 Útsending frá glæsi- legum jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem kemur fram ásamt landsliði stórsöngvara í Eldborgarsal Hörpu. Um- gjörðin er glæsileg að vanda og ekki mun neinn úr fjölskyldu Jólagesta láta sig vanta frekar en fyrri daginn. Meðal þeirra sem koma fram eru Daði Freyr, Dagur Sigurðsson, Friðrik Dór, Gissur Páll, Glowie, Jóhanna Guðrún, Selma Björnsdóttir og Svala Björgvins auk sig- urvegara Jólastjörnunnar 2018. 20.00 Nánar auglýst síðar 22.30 Get Him to the Greek 00.20 The Sixth Sense 02.10 Dallas Buyers Club Sjónvarp Símans EUROSPORT 17.30 Live: Alpine Skiing: World Cup In Madonna Di Campiglio, Italy 18.45 All Sports: Watts Top 10 18.55 News: Eurosport 2 News 19.00 Biathlon: World Cup In Nove Mesto, Czech Republic 20.00 Alpine Skiing: World Cup In Courchevel, France 21.00 Alp- ine Skiing: World Cup In Ma- donna Di Campiglio, Italy 21.30 Freestyle Skiing: Fis World Cup , Italy 22.25 News: Eurosport 2 News 22.30 Biathlon: World Cup In Nove Mesto, Czech Republic 23.30 Alpine Skiing: World Cup In Courchevel, France DR1 19.00 Selfiestan 19.30 DR’s Store Juleshow 2018 21.00 Kriminalkommissær Barnaby 22.30 Mordene i Brokenwood DR2 16.15 En duft af kvinde 18.50 Temalørdag: Slikaften på DR2 19.50 Temalørdag: Det store sukker-eksperiment 21.30 Deadline 22.00 Seniormagasinet 22.05 JERSILD om Trump 22.35 Debatten NRK1 12.25 V-cup alpint: Slalåm 2. omgang, kvinner 13.20 Vinter- studio 14.00 V-cup skiskyting: Jaktstart menn 14.40 V-cup alp- int: Slalåm 1. omgang, menn 15.45 Vinterstudio 15.55 V-cup skiskyting: Jaktstart kvinner 16.40 Sport i dag 17.40 V-cup alpint: Slalåm 2. omgang, menn 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto 18.50 Nesten jul! Jule- konsert med KORK 19.55 Jorden rundt på seks steg 21.25 Muitte mu – Husk meg 22.00 Kveldsnytt 22.15 Juleglede i Nashville 23.35 Turist NRK2 17.16 KORK – hele landets or- kester: Symfoni nr. 2 av Sibelius 17.35 Et bedre liv 18.00 V-cup alpint: Slalåm 2. omgang, menn 18.45 Glade jul 20.00 Nyheter 20.10 Louder than bombs 21.55 Jesus Christ Superstar 23.01 In- gen sending 23.40 Filmavisen – julespesial SVT1 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Sverige! 17.45 Julkalend- ern: Storm på Lugna gatan 18.00 Svenska tv-historier: Julkalendrar 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Jul med Carola 20.00 Program ej fast- ställt 21.00 En underbar jävla jul 22.45 Rapport 22.50 Edit 23.20 Tordenskjold & Kold SVT2 12.25 Vetenskapens värld 13.25 Ridsport: Världscupen hoppning 15.00 Rapport 15.05 Ridsport: Världscupen hoppning 15.30 Sverige idag på romani chib/arli 15.40 Sverige idag på romani chib/lovari 15.50 Tjuren Ferdin- and – den sanna historien 16.20 Världens natur: Asiens gröna öar 17.15 Studio Sápmi 17.45 Alp- int: Världscupen 18.30 Kult- urstudion 18.31 Nötknäpparen 20.05 Stilla natt – julens mesta sång 21.35 Falsk identitet 22.30 Nya perspektiv 23.30 Anklagel- ser RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 07.15 KrakkaRÚV 11.15 Fullveldis Festival 11.55 Menningin – sam- antekt (e) 12.20 Kiljan (e) 13.05 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (e) 13.15 Til borðs með Nigellu – Jólaþáttur (Nigella: At My Table (e) 14.15 Jólatónleikar Rásar 1 (e) 15.00 Vaxandi tungl (e) 16.35 Jólin hjá Claus Dalby (Jul hos Claus Dalby) (e) 16.45 Jólagleði Walliams og vinar (Walliams & Friend Christmas Special) (e) 17.25 Annar heimur (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Hvar er Völundur? 18.07 Týndu jólin (Álfarykið) 18.20 Vísindahorn Ævars 18.30 Attenborough: Furðu- dýr í náttúrunni (David Attenborough’s Natural Cu- riosities IV) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og er- lendum vettvangi. Beinar innkomur frá vettvangi og viðtöl í myndveri þar sem kafað er ofan í hin ýmsu fréttamál. 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Annar heimur (Den anden verden) 20.10 Heimilistónajól 20.45 Ljósmóðirin – Jólin nálgast (Call The Midwife: Christmas Special VI) 21.35 Four Christmases (Heima er verst) Rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon og Vince Vaughn í aðalhlutverkum. 23.05 The Light Between Oceans (Ljós af hafi) (e) Bannað börnum. 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.35 Kalli á þakinu 08.00 Lína Langsokkur 08.25 Billi Blikk 08.35 Dagur Diðrik 09.00 Latibær 09.25 Nilli Hólmgeirsson 09.35 Dóra og vinir 10.00 Víkingurinn Viggó 10.10 Ninja-skjaldbökurnar 10.35 Það er leikur að elda 10.55 Friends 11.15 Ellen 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 The Great Christmas Light Fight 14.30 Inside Lego at Christ- mas 15.20 Grantchester Christ- mas Special 16.30 Anger Management 16.55 Aðventan með Völu Matt 17.25 Margra barna mæður 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 Home alone 2: Lost in New York 21.20 Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 23.50 Murder on the Orient Express 01.40 Tale of Tales 04.00 The Hunter’s Prayer 05.30 Friends 05.55 Anger Management 14.40 Patch Adams 16.40 Battle of the Sexes 18.45 3 Generations 20.25 Along Came Polly 22.00 Father Figures 23.55 The Green Mile 03.00 Father Figures 20.00 Jólakveðjur Árlegar jóla- og áramótakveðjur til landsmanna. 20.30 Jólakveðjur 21.00 Jólakveðjur 21.30 Jólakveðjur 22.00 Jólakveðjur 22.30 Jólakveðjur 23.00 Jólakveðjur 23.30 Jólakveðjur 24.00 Jólakveðjur Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Stóri og Litli 17.13 Tindur 17.23 Mæja býfluga 17.35 K3 17.46 Grettir 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Stuart Little 3 08.00 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 09.40 Wolves – Liverpool 11.20 PL Match Pack 11.50 Premier League Pre- view 2017/2018 12.20 Arsenal – Burnley 14.50 Chelsea – Leicester 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Cardiff – Manchester United 19.25 Juventus – Roma 21.30 Huddersfield – Southampton 23.10 AC Milan – Fiorent- ina 00.50 Chievo – Inter 07.00 Stjarnan – Haukar 08.40 Stjarnan – Valur 10.20 Real Sociedad – Ala- ves 12.00 La Liga Report 2018/2019 12.30 HM í pílukasti 2018 16.30 Evrópudeildin – fréttaþáttur 18/19 17.20 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 19.00 HM í pílukasti 2018 23.00 Lazio – Cagliari 00.40 Atletico Madrid – Espanyol 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gamli maðurinn og sárið. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Ymur. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Maí ’68. Fjallað um stúd- entauppreisnina í París árið 1968 í tilefni þess að í ár eru 50 ár síðan þeir atburðir skóku Frakkland. Við- mælendur eru: Benjamín Magn- ússon, Dominique Pledel Jónsson, Einar Már Jónsson, Erro, Friðrik Páll Jónsson, Gerard Lemarquis, Ingi- björg Hafstað, Líney Skúladóttir, Pétur Gunnarsson og Sigurður Pálsson. Umsjón: Leifur Reynisson. Samsetning: Guðni Tómasson. (Áð- ur á dagskrá í maí sl.) 15.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á fimmtudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Aftur á morg- un) 17.00 Huldufólk fullveldisins. Sagt er frá tíu Íslendingum sem hafa all- ir, hver á sinn hátt gert líf samborg- ara sinna betra og auðugra, án þess endilega að hafa verið hamp- að sérstaklega fyrir framlag sitt. Umsjón: Margrét Blöndal. (Aftur á miðvikudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir. (Frá því í gær) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólakveðjur. Kveðjur í sýslur landsins, almennar kveðjur og óstaðbundnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólakveðjur. Kveðjur í sýslur landsins, almennar kveðjur og óstaðbundnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Nú þegar líða fer að jólum er fólk á fullu í eldhúsum lands- ins að undirbúa fyrir hinar miklu matarveislur sem fram undan eru yfir hátíðirnar. Margir freista þess að takast á við nýjar uppskriftir og þá getur nú verið gott að njóta aðstoðar sjónvarpskokksins, hinnar bresku þokkagyðju Nigellu sem svífur um milli potta af mikilli munúð og sleikir putta af áfergju svo áhorfendur vita ekki fyrr til en þeir eru farnir að slefa. Reynir þá margur maðurinn að afsaka sig um leið og hann þurrkar blauta tauma með handarbaki, að um sé að kenna gríðarlega girnilegum kræsingum. Gera má ráð fyr- ir að kynþokki Nigellu spili ekki síður rullu í framleiðslu þessara líkamsvessa í munn- holi áhorfenda. Sjónvarps- matargyðjan vissi hvað hún var að gera þegar hún fór af stað með matreiðsluþætti sína þar sem hún stefndi saman kynþokka og matar- gerð, því slík tvenna er skot- held. Þetta eru mestu nautn- ir hverrar manneskju; að borða og eðla sig. En ýmis- legt ber þó að varast í þeirri samsuðu, til dæmis er ekki heillavænlegt að handfjatla chilipipar rétt áður en tekið er til við að örva kynfæri konu með þeim sömu fingr- um. Það getur framkallað óbærilegan píkusviða. Chilipipar fer ekki vel með kynlífi Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Nigella Hún vekur margan mann til lífs í eldhúsinu. Erlendar stöðvar 16.20 Real Madrid – Al Ain FC (HM félagsliða í fót- bolta) Bein útsending frá úrslitaleik Real Madrid og Al Ain FC á HM félagsliða í fótbolta. RÚV íþróttir 08.25 Friends 10.25 Satt eða logið 17.35 Landnemarnir 18.15 Hið blómlega bú 3 18.50 Gulli byggir 19.20 Masterchef USA 20.00 Brother vs. Brother 20.45 Flash 21.35 Arrow 22.25 Supergirl 23.15 Eastbound & Down 23.45 Veep 00.15 Schitt’s Creek Stöð 3 K100 Stöð 2 sport Omega 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gosp- el Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Breski tónlistarmaðurinn Joe Cocker lést á þessum degi árið 2014, sjötugur að aldri. Hann fæddist 20. maí árið 1944 og var alinn upp í Sheffield. Cocker átti að baki langan tónlistarferil en það var hans einstaka út- gáfa af bítlalaginu „With A Little Help From My Friends“ sem skaut honum upp á stjörnuhimininn árið 1968. Hann skildi einnig eftir sig perlur á borð við „You Are So Beautiful“ og „Up Where We Belong“ sem hann söng ásamt Jennifer Warnes. Banamein söngvarans var lungnakrabbamein. Dánardagur sálarsöngvara Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Á bak við glugga númer 22 leynist glaðningur frá Curvy; 40.000 króna gjafabréf. Á morgun er vinningur frá Tækni- vörum; Samsung Galaxy Note9- og Samsung IconX-heyrnartól. Síðasti glaðningurinn, 24. desember, er svo 50.000 króna gjafabréf frá Heimsferðum. Auk þess fá vinn- ingshafarnir „möndlugjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild-kaffi, Myllu-jólakökur, Lindt-nammi, Willamia-sælkera- vörur, gjöf frá Leonard og happa- þrennur. Skráðu þig á k100.is. Jóladagatal K100 Joe Cocker lést sjötugur að aldri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.