Morgunblaðið - 29.12.2018, Blaðsíða 50
Söngkonan og lagahöfund-
urinn Ellie Goulding er eitt
af afmælisbörnum helgar-
innar, fædd 30. desember
árið 1986, í smábænum
Hereford á Vestur-Englandi.
Hún lærði snemma að spila
á klarínett og 14 ára lærði
hún á gítar og upp úr því fór
hún að semja lög og syngja.
Hún hóf nám í leiklist við
háskólann í Kent en á þeim
árum fór hún einnig að
vinna með raftónlist og eftir
tvö ár í námi hætti hún því
öllu og flutti til London til að
einbeita sér alfarið að
söngnum. Ellie hefur látið
hafa það eftir sér að hana
dreymi einna helst um að
vinna með Björk. Eitt þekkt-
asta lag hennar er lagið
Love Me Like You Do, sem
var í kvikmyndinni Fifty Sha-
des of Grey árið 2015 og var
það síðar tilnefnt til
Grammy- og Brit-verðlauna.
AFP
Ellie Goulding á rauða dregl-
inum á British Fashion Awards.
Afmælisbarn
helgarinnar
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2018
Nú styttist í áramótaskaupið,
sem er líklega umtalaðasta
sjónvarpsefni ársins á Ís-
landi. Á langflestum heim-
ilum landsins setjast allir
niður rétt áður en Skaupið
hefst og sussað er á lítil börn
og gamalmenni. Oftast heyr-
ist öskrað hátt: Skaupið er að
byrja!
Snakkið og ídýfurnar eru
klárar, gosið og bjórinn
sömuleiðis, og eftirvæntingin
er alltaf jafn mikil. Svo er
ekki síður skemmtilegt að
skoða samfélagsmiðlana á
eftir því þar keppist fólk við
að tjá sig um ágæti skaups-
ins. Þá er hægt að raða sér í
fylkingar, með eða á móti.
Því ef maður á einhvern tím-
ann að hafa skoðun á sjón-
varpsefni, þá er þetta stund-
in!
Þetta árið bindur fólk
miklar vonir við skaupið. Í ár
er fólk helst spennt að sjá
hvernig Klaustursþingmenn
verða teknir fyrir.
Það mætti til dæmis hafa
lokalagið breytta útgáfu af
hinu sívinsæla jólahjólslagi.
Hér er ein tillaga að fyrsta
versi:
Kringum jólabjóraborð,
er pakkið,
kringum jólabjóraborð er
voðalega orðljóta pakkið.
Það ískrar í einum,
og Marvin glottir í laumi í
kampinn.
Skyldi það vera stólahljóð?
Skyldi það vera
stólahljóð?
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Morgunblaðið/Ómar
Skaupið Fólk bíður spennt
eftir skaupinu í ár.
Baldvin Ómar Magnússon
Lögg. Fasteignasali
Sími: 585 0101 – Gsm: 898 1177
baldvin@huseign.is
Suðurlandsbraut 20, 2 hæð, Reykjavík | Sími: 585 0100 | www.huseign.is
Gleðilegt ár
þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
10 til 14
100% helgi
Stefán Valmundar spilar
góða tónlist og rifjar upp
það markverðasta úr
dagskrá K100 frá liðinni
viku.
14 til 18
Algjört skronster!
Partíþáttur K100, Algjört
skronster, er á dagskrá
alla laugardaga. Partí-
stjórinn Ásgeir Páll tryllir
landann og spilar bestu
tónlistina.
18 til 22
K100 tónlist
Besta tónlistin frá ’90 til
dagsins í dag.
22 til 2
Bekkjarpartí
Bestu partílögin á laug-
ardagskvöldi.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila-
tímanum, alla virka daga.
20.00 Fræðimannaspjall
20.30 Mannamál Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Hér
ræðir Sigmundur Ernir
Rúnarsson við þjóðþekkta
einstaklinga.
21.00 Eldhugar: Hátindarnir
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 LA to Vegas
08.25 The Mick
08.50 Man With a Plan
09.15 The Muppets
09.40 Black-ish
10.05 Younger
10.30 MVP: Most Vertical
Primate
12.00 Strúktúr
12.30 Með Loga Logi Berg-
mann Eiðsson stýrir
skemmtilegum viðtals-
þætti.
13.30 Gudjohnsen Í þessum
mögnuðu þáttum ferðast
æskuvinirnir Eiður Smári
Guðjohnsen og Sverrir Þór
Sverrisson, betur þekktur
sem Sveppi, heimshorna á
milli og heimsækja fé-
lagslið sem Eiður Smári lék
með löngum og litríkum
knattspyrnuferli.
14.10 Smakk í Japan
14.45 Líf kviknar
15.20 10 Things I Hate
About You
17.00 Bubble Boy Gam-
anmynd frá 2001 með Jake
Gyllenhaal í aðalhlutverki.
18.25 When In Rome
20.00 Max 2: White House
Hero
21.25 Furious 7
23.45 The Rock
02.05 The Oranges
03.35 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
Blaðinu barst ekki dagskrá erlenda stöðva, Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó,
Stöðvar 2 sport,Stöðvar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3.
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
N4
07.15 KrakkaRÚV
09.40 Ofurmennaáskorunin
(Super Human Challenge)
(e)
10.10 Loforð Íslensk þátta-
röð fyrir alla fjölskylduna.
10.35 Nonni og Manni
Leikin íslensk þáttaröð. (e)
11.25 Heimsmarkmið Elízu
11.55 Árið með Gísla Mar-
teini (e)
13.10 Friðrik Dór Upptaka
frá tónleikum Friðriks
Dórs í Eldborg í Hörpu í
september 2017. (e)
14.50 Veröld Ginu (Ginas
värld II) (e)
15.20 Sirkusveldið (Cirkus-
dynastiet) (e)
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jólastuð (e)
18.23 Kveikt á perunni
(Eldflaug)
18.30 Attenborough: Furðu-
dýr í náttúrunni (David
Attenborough’s Natural
Curiosities IV)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi. Beinar
innkomur frá vettvangi og
viðtöl í myndveri þar sem
kafað er ofan í hin ýmsu
fréttamál. Allt frá efna-
hagsmálum til dægurmála,
tölulegar staðreyndir og
mannlegar hliðar. Alla
daga, allt árið um kring.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttamaður ársins
2018 Bein útsending frá
vali á íþróttamanni ársins
2018.
20.50 Fyrir rangri sök
(Agatha Christie’s Ordeal
by Innocence)
21.55 Bíóást: Rain Man
(Regnmaðurinn)
00.10 Captain Fantastic
(Pabbi fyrirliði) (e) Bannað
börnum.
02.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
20.00 Valin tónlistaratriði
úr Föstudagsþættinum
20.30 Jóladagatal N4
Krakkar á ýmsum aldri
skoða hluti frá fyrri tímum
og reyna geta sér til um til-
gang og notagildi þeirra.
21.00 Uppskrift að góðum
degi
21.30 Íslensk jól í Pakistan
Endurt. allan sólarhr.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Jólasögur Blekfjelagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ég segi ekki alltaf allt gott.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Vökum, vökum! Vel er sofið.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Ljóðlistin er lífsnauðsyn.
17.00 Það verður hverjum að list
sem hann leikur. Af lífi og list Rögn-
valds Sigurjónssonar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Hlátur: Smásaga eftir Jakob
Thorarensen.
21.10 Milli tveggja heima. Stundum
finnst þeim þau vera öðruvísi en
aðrir og líka kemur fyrir að þeim
finnst þau vera eins og milli tveggja
heima, heyri hvorki til hér né þar.
Þau fá líka athygli fyrir að geta tal-
að framandi tungumál og sum
þeirra mæta fordómum en við-
horfin til þeirra hafa breyst í gegn-
um tíðina. Rætt er við sex Íslend-
inga á aldrinum 14 til 70 ára sem
tilheyra tveimur ólíkum menningar-
heimum sem hafa mótað þá, eiga
þátt í því hverjir þeir eru og hvernig
þau lifa lífinu. Umsjónarmenn:
Bergljót Baldursdóttir og Brynhildur
Jenný Bjarnadóttir. (Áður á dagskrá
2017)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg-
urtónlistar á tuttugustu öld. Söng-
hópurinn The Revelers.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir. (Frá því í morg-
un)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
18.00 Íþróttamaður ársins
2018 (Fyrri hluti) Bein út-
sending frá vali á íþrótta-
fólki sérsambanda ÍSÍ.
Í verðlaunaþættinum „Private Passions“ á BBC Radio 3 spjall-
ar Michael Berkeley við áhugavert fólk um tónlist og viðmæl-
endurnir velja sín lög og segja um leið frá tengingu sinni við
lögin. Í þættinum, sem verður frumfluttur um helgina, ræðir
Michael við Karl Bretaprins í tilefni af sjötíu ára afmæli prins-
ins 14. nóvember síðastliðinn. Í þættinum má heyra um dálæti
Karls á tónlistarmanninum Leonard Cohen, sem honum þótti
mjög vandaður í allri túlkun sinni, hvort sem það var flutn-
ingur laganna eða textaskrifin. Karl líkir áhrifum textaskrifa
Cohens við eitthvað stórkostlegt, líkt og að vera kominn inn í
„Dalí-veröld,“ en þar á hann við heim hins spænska listmálara
Salvadors Dalí.
Take This Waltz með Leonard Cohen var á meðal óskalaga prinsins.
Karl prins mikill aðdáandi Cohens
K100 Omega
05.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
06.00 Tónlist Kristi-
leg tónlist úr ýms-
um áttum.
07.00 Áhrifaríkt líf
07.30 Country
Gospel Time Tón-
list og prédikanir
08.00 Benny Hinn
Brot frá sam-
komum, fræðsla og
gestir.
08.30 Omega Ís-
lenskt efni frá
myndveri Omega.
09.30 Charles
Stanley Biblíu-
fræðsla með dr.
Charles Stanley hjá
In Touch Min-
istries.
10.00 Joyce Meyer
Einlægir vitn-
isburðir úr hennar
eigin lífi og hrein-
skilin umfjöllun um
daglega göngu hins
kristna manns.
10.30 Bill Dunn
11.00 Máttar-
stundin Mátt-
arstund Krist-
alskirkjunnar í
Kaliforníu.
12.00 Gegnumbrot
13.00 Tónlist
13.30 Á göngu með
Jesú
14.30 Jesús Kristur
er svarið Þátturinn
fæst við spurningar
lífsins: Hvaðan
komum við? Hvað
erum við að gera
hér? Hvert förum
við? Er einhver til-
gangur með þessu
lífi?
15.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson
fjallar um málefni
Ísraels.
16.00 Global Ans-
wers Kennsla með
Jeff og Lonnie
Jenkins.
16.30 Joel Osteen
Joel Osteen prédik-
ar boðskap vonar
og uppörvunar.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of
the Master
19.00 Country
Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Á göngu með
Jesú
23.30 Michael Rood
RÚV íþróttir
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is