Fréttablaðið - 09.04.2019, Page 2
Hátíð fram undan
RÚSSLAND Guðni Th. Jóhannes son,
for seti Ís lands, mun hitta Vla d ímír
Pútín, for seta Rúss lands, er hann
sækir norður slóða ráð stefnu, Inter
national Arctic Forum, í Péturs borg
í Rúss landi dagana 9. og 10. apríl.
Á ráð stefnunni munu þeir meðal
annars taka þátt í pall borðs um
ræðum en þar verða einnig Sauli
Niini stö, for set i Finn lands, Erna
Sol berg, for sætis ráð herra Noregs,
og Stefan Löfven, for sætis ráð herra
Sví þjóðar. Mál stof an fer fram
á þriðjudag og ber yf ir skrift ina
Norður slóðir – haf sjór tæki færa.
Þá munu Guðni og Pútín eiga
fund á mið viku dag. Fundinn situr
einnig Kristján Þór Júlíus son,
sjávar útvegs og land búnaðar ráð
herra. Auk þess mun Guðni heim
sækja Ríkis háskólann í Péturs borg í
ferð sinni og hitta for ystu fólk á sviði
við skipta milli Ís lands og Rúss
lands. – dfb
Hitta Pútín í Pétursborg
Veður
A-átt 3-8 m/s, en 10-15 syðst á
landinu. Víða þurrt og bjart, en
skýjað og stöku skúrir eða él SA.
Hiti 3 til 8, frost 0 til 6 stig.
SJÁ SÍÐU 16
SKEMMTANIR Hálfu ári eftir að árs
hátíð Stjórnarráðsins var frestað
að undirlagi Katrínar Jakobsdóttur
forsætisráðherra og Lilju Alfreðs
dóttur, mennta og menningarmála
ráðherra, gerði starfsfólk ráðuneyt
anna sér loks glaðan dag um helgina.
Leikarar stýrðu veislunni og vinsælir
tónlistarmenn komu fram.
Árshátíð starfsfólks ráðuneytanna
fór fram á veitinga og veisluhúsinu
Gullhömrum í Grafarholti og var
samkvæmt heimildum mikið fjör.
Fréttablaðið greindi frá því í sept
ember síðastliðnum að ákveðið hefði
verið að blása hátíðina af vegna þess
að tímasetning hennar þótti með
eindæmum óheppileg. Til stóð að
halda árshátíðina þann 6. október, á
tíu ára afmæli íslenska
efnahagshrunsins
og frægrar Guð
blessi Ísland
ræðu Geirs
H. Haarde, þáverandi forsætisráð
herra.
Ráðuneytin, auk skrifstofu forseta
Íslands, skiptast á um að skipuleggja
árshátíð Stjórnarráðsins og að þessu
sinni var það mennta og menningar
málaráðuneytið og starfsmannafélag
þess sem sá um hana. Líkt og Frétta
blaðið fjallaði um síðasta haust þá
lýsti Lilja Alfreðsdóttir áhyggjum af
dagsetningu veislunnar við Katrínu
Jakobsdóttur sem tók undir þær og
úr varð að hátíðarhöldin voru blásin
af. Hermdu heimildir að nokkurrar
óánægju hefði gætt meðal starfs
manna vegna þessarar afskipta
semi. Aðrir tóku undir þær áhyggjur
að partístand æðstu ráðamanna
þjóðarinnar á þessum tímamótadegi
myndi lýsa ákveðnu skeytingarleysi.
Nú, rúmlega hálfu ári eftir að árs
hátíðin var blásin af, gat hún farið
fram á þægilega hlut
lausum degi sem
engan stuðar, laugardeginum 6. apríl.
Samkvæmt upplýsingum frá
mennta og menningarmálaráðu
neytinu sóttu 550 gestir árshátíðina.
Leikararnir Jóhanna Vigdís Arnar
dóttir og Valur Freyr Einarsson sáu
um veislustjórn en meðal skemmti
atriða voru söngkonan Emilíana
Torrini og rapparinn Emmsjé Gauti.
Dj Margeir sá síðan um að þeyta
skífum og skemmta fólki fram eftir.
Áætlaður kostnaður starfs
mannafélags ráðuneytisins vegna
skipulagningarinnar er 1,6 milljónir
króna. Heildarkostnaður vegna árs
hátíðarinnar, sem skiptast mun milli
ráðuneytanna tíu, liggur ekki fyrir
samkvæmt svari ráðuneytisins.
mikael@frettabladid.is
Ráðuneytin fengu loks
sitt árshátíðardjamm
Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun.
Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi
fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. Stjörnum prýdd skemmtiatriði.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík
S: 58 58 900. www.jarngler.is
Lyklalaust aðgengi á hurðir.
Bluetooth tenging við snjallsíma, kort og lyklabólu.
Hægt að hafa marga notendur.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík
S: 58 58 900. www.jarngler.is
Lyklalaust aðgengi á hurðir.
Bluetooth tenging við snjallsíma, kort og lyklabólu.
Hægt að hafa marga notendur.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík
S: 58 58 900. www.jarngler.is
Lyklalaust aðgengi á hurðir.
Bluetooth tenging við snjallsíma, kort og lyklabólu.
Hægt að hafa marga notendur.
Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin. - 104 Reykjavík
S: 58 58 900. www.jarngler.is
Lyklalaust aðgengi á hurðir.
Bluetooth tenging við snjallsíma, kort og lyklabólu.
Hægt að hafa marga notendur.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er í Rússlandi.FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Arkadí Dvorkovítsj, forseti FIDE, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra léku
fyrstu leikina í viðureign Ludwigs Deglmann frá Þýskalandi og Gawains C.B.
Jones frá Englandi á Reykjavíkurskákmótinu 2019. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Fleiri myndir frá skákmótinu er að finna á +Plús-
síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta-
blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS
LÍBÝA Það er óásættanlegt að heil
brigðisstarfsmenn séu skotmörk
í átökunum sem nú eru í Trípólí,
höfuðborg Líbýu. Þetta sagði
Ahmed alMandhari, yfirmaður
Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar,
í gær. Stofnunin fordæmir morð á
tveimur læknum.
Svokallaður þjóðarher, upp
reisnarher hershöfðingjans Khalifa
Haftar, reynir nú að taka borgina af
stjórnarliðum. Að sögn Sameinuðu
þjóðanna (SÞ) þurftu 2.800 almenn
ir borgarar að flýja heimili sín.
Ákalli SÞ um vopnahlé var enn
ósvarað er þessi frétt var skrifuð.
Þá hafði árás sömuleiðis verið gerð á
eina nothæfa flugvöll borgarinnar.
Leiða má líkur að því að það hindri
hjálparstarf. – þea
Læknar drepnir
í Trípólíorustu
9 . A P R Í L 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
9
-0
4
-2
0
1
9
0
8
:4
2
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
C
5
-1
A
2
C
2
2
C
5
-1
8
F
0
2
2
C
5
-1
7
B
4
2
2
C
5
-1
6
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
3
2
s
_
8
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K