Morgunblaðið - 02.01.2019, Page 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 2019
Orðasamböndin að liggja undir ámælum og að sæta ámælum hafa komið einhverjum til að telja að
ámæli sé fleirtöluorð, aðeins nothæft í fleirtölu. Svo er ekki. Maður getur sem hægast fengið, hlotið,
orðið fyrir og legið undir ámæli í eintölu og eins reynt að reka eða hrinda af sér sama ámæli.
Málið
2. janúar 1871
Konungur staðfesti lög um
„hina stjórnunarlegu stöðu Ís-
lands í ríkinu“. Þar var kveð-
ið á um að Ísland væri „óað-
skiljanlegur hluti Danaveldis
með sérstökum landsrétt-
indum“. Lögin, sem nefnd
voru stöðulögin, féllu úr gildi
með sambandslögunum 1918.
2. janúar 1899
Kristilegt félag ungra manna,
KFUM, var stofnað í Reykja-
vík, að frumkvæði séra Frið-
riks Friðrikssonar.
2. janúar 1986
Kveikt voru ljós á sex öndveg-
issúlum við borgarmörk
Reykjavíkur til marks um
upphaf 200 ára afmælisárs
borgarinnar.
2. janúar 1999
Salurinn í Tónlistarhúsi
Kópavogs var vígður með
miklu tónaflóði. Tónlistar-
gagnrýnandi Morgunblaðsins
sagði að Íslendingar hefðu
eignast „alvöru tónleikahús
sem gera mun Kópavog að
miðstöð kammertónlistar um
ókomin ár“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Golli
Þetta gerðist…
8 3 6 7 4 2 5 1 9
4 9 7 1 5 3 8 6 2
2 5 1 9 8 6 3 7 4
5 6 8 2 1 9 4 3 7
7 4 2 3 6 8 9 5 1
9 1 3 4 7 5 2 8 6
3 8 4 6 2 1 7 9 5
1 7 5 8 9 4 6 2 3
6 2 9 5 3 7 1 4 8
4 7 3 9 1 6 8 5 2
2 5 6 3 7 8 9 4 1
1 9 8 5 4 2 6 7 3
3 2 4 1 6 9 7 8 5
7 1 9 4 8 5 3 2 6
6 8 5 2 3 7 1 9 4
5 6 2 7 9 3 4 1 8
9 3 1 8 5 4 2 6 7
8 4 7 6 2 1 5 3 9
9 4 3 5 1 8 6 2 7
1 2 7 4 6 9 5 8 3
6 5 8 7 2 3 9 1 4
3 8 9 6 7 1 2 4 5
7 1 2 8 5 4 3 9 6
5 6 4 9 3 2 8 7 1
8 9 1 3 4 5 7 6 2
2 3 6 1 9 7 4 5 8
4 7 5 2 8 6 1 3 9
Lausn sudoku
8 7 2 1
4 6
1 6 3 4
6 8 2 7
5 6
4 2 5
7 8
2 5 3 1
4 7 1 6
5 3 8
1 9 5 4
7 5
1 3
6 1
7 4 8
8 5 6
1 9
6
1 2 9 3
6 5 3 9 1
3 6 2
1 5
5 6 9 3 2
7 5 8
8 1 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
W Þ W N L K D J R O L Z A S C S L E
J R G E A V P G C K L N I L L Z X H
O E H Y U O W J N L L J A Æ L N Z G
W K Y S N N E Y B M Z P K R A I R H
B M K L A B O N F U H N B G Z E P L
Q I Y U K Æ D R H L I N E R F L H S
B K H H R N O X S S C L K S I O V H
I I X Y Ö U Y F H K I R I V J K B J
H L V G F M D Ú A G I V E V O A G I
J L S G U F S H Æ J E L I W D H Z L
N Z X J M I G V J R N N B O S I H P
W G X U N Q Á R Ð Á V U U O I T L D
T X G U X M T A É Z S F X R Ð I V X
Y Q U V S V N N M T Y E E X L N Q H
B K L Q Q Q R J P G U J T L E N A P
X R A N R U V L Ö T A Ð U U P C Z E
N F O S T E F N U L A U S A N Z C P
N I Ð A R Ð I E R H I Ð G Y R B G O
Brygði
Grétuð
Hjásetu
Hreiðraði
Kvonbænum
Launakröfum
Lokahitinn
Læknishúsinu
Neysluhyggju
Refsiverðan
Skilboð
Smávægilegan
Spilla
Stefnulausan
Tölvurnar
Þrekmikill
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Náðum
Sefar
Náðug
Skeleggar
Klút
Stóra
Launa
Bólin
Angi
Skalf
Lygnt
Járns
Rýru
Sóði
Forn
Sægur
Kýlin
Ófátt
Kytra
Hak
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Óreiðu 7) Rændu 8) Skammt 9) Askar 12) Kjaft 13) Virða 14) Endis 17) Afdrep
18) Iðkum 19) Aurinn Lóðrétt: 2) Rekkjan 3) Ilmefni 4) Urta 5) Snák 6) Kurr 10) Svifdýr
11) Auðmenn 14) Ekið 15) Dökk 16) Sama
Lausn síðustu gátu 283
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6
5. O-O O-O 6. Rbd2 a5 7. c4 c6 8. b3
Bf5 9. Bb2 Re4 10. Rh4 Rxd2 11. Dxd2
Be6 12. e4 dxe4 13. Bxe4 a4 14. Had1
axb3 15. axb3 Bg4 16. f3 Bh3 17. Hfe1
Rd7 18. Bb1 e6 19. Rg2 Bxg2 20. Kxg2
Db6 21. De3 Db4 22. h4 b5 23. Hc1
bxc4 24. Hxc4 Db5 25. Hec1 Rb6 26.
Hc5
Staðan kom upp á breska meist-
aramótinu í útsláttarkeppni sem lauk
fyrir skömmu í London. Stórmeistarinn
David Howell (2693) hafði svart gegn
alþjóðlega meistaranum Ravi Haria
(2436). 26... Rd5! 27. Dd2 hvítur hefði
einnig tapað eftir 27. Hxb5 Rxe3+.
27...Dxb3 28. Hxc6 Hfb8! 29. Kh3
Dxf3 30. He1 Hb3 31. Hg1 Hab8 og
hvítur gafst upp. Enski stórmeistarinn
Gawain Jones (2683), sem hefur m.a.
teflt fyrir Skákfélagið Hugin, varð hlut-
skarpastur á mótinu eftir að hafa lagt
Luke McShane (2667) að velli í úr-
slitaeinvígi.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Bombuspil. N-Allir
Norður
♠Á763
♥ÁG984
♦942
♣7
Vestur Austur
♠DG94 ♠K10852
♥KD7 ♥106532
♦G107 ♦--
♣943 ♣1062
Suður
♠--
♥--
♦ÁKD8653
♣ÁKDG85
Suður spilar 7♣.
Voru Frakkarnir Roger og Bretange
vel ræddir í stöðunni? Roger var sama.
Hann vissi alla vega að makker myndi
aldrei segja pass.
Frakkar láta hátíð ljóss og friðar ekki
trufla spilamennskuna alltof mikið, en
franskir spilarar hafa verið mjög áber-
andi á BBO í jólamánuðinum. Spilið að
ofan er frá úrslitaleik bikarkeppninnar.
Eftir pass í norður og austur opnaði
Philippe Roger á 4G með bombuna í
suður. Hann minnti að sögnin lofaði lág-
litunum, en var svo sem sama þótt
makker hans hefði annan skilning og
svaraði ásnum. Nei, Dominique Bret-
ange var á sömu línu og stökk í 6♦,
sem Roger lyfti í sjö.
Á hinu borðinu vakti norður á 2♥,
veikum. Suður hleraði með 2G, fékk
eðlilegt svar á 3♠ og var þá neyddur til
að taka lokaákvörðun. Hann valdi styttri
litinn, sagði 7♣ út á gosann. Austur do-
blaði ekki, en vestur hitti á tígul út. Einn
niður og 19 stiga sveifla.
SAMSTARFSAÐILI
HVAR SEM ÞÚ ERT
Hringdu í 580 7000
eða farðu á heimavorn.is
Sálm. 16.1-2
biblian.is
Varðveit mig, Guð,
því að hjá þér leita
ég hælis. Ég segi
við Drottin: „Þú ert
Drottinn minn, ég
á engin gæði nema
þig.”