Morgunblaðið - 02.01.2019, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 2019
Önnur þáttaröð Ófærðar hóf
göngu sína á annan í jólum og
fór bara nokkuð vel af stað þó
samtöl hafi stundum verið
frekar óskýr, eins og oft vill
verða í íslenskum sjónvarps-
þáttum. Þá kemur sér vel að
hafa tímaflakkið og geta
spólað og horft aftur og aftur
þangað til samtölin skiljast í
heild sinni.
Þegar fólk hringir inn í út-
varpið til að tjá skoðanir sín-
ar á mönnum og málefnum
verður mér alltaf hugsað til
Jóns Gnarrs og Smásálar-
innar í Tvíhöfða og mér
finnst oftar en ekki að Jón sé í
símanum en ekki einhver
nöldurkarl úti í bæ. Fyrstu
þættir íslenskra glæpaþátta
minna mig líka alltaf á Bíla-
stæðaverðina í Fóstbræðrum
– þar sem þeir Sigurjón
Kjartansson og Jón fóru líka
á kostum – því svo margar
persónur eru jafnan kynntar
til sögunnar að maður þarf að
hafa sig allan við að halda
þræði og muna hver er hver.
Í einum þátta Bílastæða-
varðanna hitti Pétur (Sigur-
jón) bílastæðavörðinn Finn
(Jón) einu sinni sem oftar og
sagði Pétur að Pálmi gæti
sjálfum sér um kennt því
hann væri leiksoppur Svövu
sem svifist einskis til að ná í
arfinn en Hlín væri þó hinn
rétti erfingi. Finnur sagðist
ekki láta Hlín setja sér neina
úrslitakosti því allur bærinn
vissi af ástarsambandi henn-
ar og Ólafs og lögreglan
héldi að Hlín hefði myrt Stef-
án. Pétur sagðist vita betur,
sagði að Árný hefði sett
morðið á svið fyrir Guðmund
og bræðurna. Geir væri ekki
dáinn. En hver er Geir? Er
hann kannski í Ófærð 2?
Hver er Geir?
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Pétur Sigurjón Kjartansson,
einn höfunda Ófærðar 2.
NÝ ÞJÓNUSTA
FYRIR ÁSKRIFENDUR
HLJÓÐMOGGI FYRIR
FÓLK Á FERÐ
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
20.00 Súrefni
20.30 Hvíta tjaldið
21.00 Jólatónleikar Geirs
Ólafs Geir Ólafsson þarf
vart að kynna. Geir flytur
úrval jólalaga á stór-
skemmtilegum tónleikum í
Gamla bíói sem teknir voru
upp 6. desember.
Endurtekið allan sólar-
hringinn.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Survivor
14.45 Survivor
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Charmed
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull
22.35 Elementary Banda-
rísk sakamálasería. Sher-
lock Holmes og dr. Wat-
son leysa flókin sakamál í
New York-borg nútímans.
Aðalhlutverkin leika
Jonny Lee Miller og Lucy
Liu.
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS Los Angeles
02.20 The Handmaid’s Tale
03.20 The Handmaid’s Tale
Sjónvarp Símans
Blaðinu barst ekki dagskrá erlendra stöðva, Stöðvar 2, Stöðvar 2 bíó,
Stöðvar 2 sport, Stöðvar 2 sport 2, Stöðvar 2 krakka og Stöðvar 3.
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
14.10 Úr Gullkistu RÚV:
Maðurinn og umhverfið (e)
14.35 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.05 Úr Gullkistu RÚV:
Ferðastiklur (e)
16.30 Hreyfifíkn (DR2
Undersøger: Afhængig af
træning) (e)
17.00 Úr Gullkistu RÚV:
Grínistinn (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem
ítarlega er fjallað um það
sem efst er á baugi. Stærstu
fréttamál dagsins eru krufin
með viðmælendum um land
allt. Umsjónarmenn eru
Einar Þorsteinsson og Sig-
ríður Hagalín Björnsdóttir.
19.50 Menningin Menn-
ingarþáttur þar sem fjallað
er á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar- og
listalífinu.
20.05 Skáldagatan í Hvera-
gerði Íslensk heimildar-
mynd þar sem Illugi Jökuls-
son fjallar um skáldin sem
bjuggu í Skáldagötunni í
Hveragerði á árunum 1940-
1960.
21.10 Nútímafjölskyldan
(Bonusfamiljen) Sænsk
þáttaröð um flækjurnar sem
geta átt sér stað í sam-
settum fjölskyldum. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ófærð Lögreglu-
maðurinn Andri Ólafsson
snýr aftur í annarri þáttaröð
þessara vinsælu íslensku
spennuþátta. (e) Bannað
börnum.
23.15 Nýárstónleikar í Vínar-
borg (e)
01.15 Kastljós (e)
01.30 Menningin (e)
01.40 Dagskrárlok
20.00 Vaðlaheiðar-
göng e. Vaðlaheiðar-
göng verða senn til-
búin. Aðdragandinn.
Framkvæmdin.
Vatnið. Umræðan.
Hvaða þýðingu hafa
göngin?
20.30 Vaðlaheiðar-
göng e.
21.00 Vaðlaheiðar-
göng e.
21.30 Vaðlaheiðar-
göng e.
Endurtekið allan sólar-
hringinn.
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Karlar prjóna. Rætt er við
karlmenn á öllum aldri sem stunda
prjónaskap og ýmsa fagaðila sem
koma að ullarframleiðslu og fram-
gangi prjónamennsku á Íslandi.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá kammertónleikum Vínarfíl-
harmóníunnar á Salzborgarhátíð-
inni 11. ágúst í fyrra. Á efnisskrá
eru verk eftir Hugo Wolf, Antonín
Dvorák og Pjotr Tsjajkofskíj. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jaro-
slav Hasek. Gísli Halldórsson les
þýðingu Karls Ísfeld.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorlac-
ius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Anna Marsibil Clausen.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
K100
Omega
05.00 Omega Ís-
lenskt efni frá mynd-
veri Omega.
06.00 Joel Osteen
Joel Osteen prédikar
boðskap vonar og
uppörvunar.
06.30 Tónlist
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-
New Creation
Church
08.00 Tomorrow’s
World Fréttaskýr-
ingaþáttur sem
fjallar um spádóma
og ýmislegt biblíu-
tengt efni.
08.30 Country Gospel
Time
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
10.30 Times Square
Church Upptökur frá
Time Square Church.
11.30 Charles Stanl-
ey
12.00 Með kveðju frá
Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
Dr. Freda Crews
spjallar við gesti.
14.00 Máttarstundin
Máttarstund Krist-
alskirkjunnar í Kali-
forníu.
15.00 In Search of
the Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
00.30 Country Gosp-
el Time
01.00 Máttarstundin
02.00 David Cho
Ed Sheeran tekjuhæstur
í tónleikaferðalögum
Ed Sheeran var langtekju-
hæstur þeirra tónlistar-
manna sem lögðu í tónleika-
ferðalög á árinu 2018,
samkvæmt lista Billboard.
Tekjur Ed af „Divide“-
tónleikatúrnum, sem enn
stendur yfir, námu 429 millj-
ónum bandaríkjadala eða um
50 milljörðum íslenskra
króna. Þetta er met í tónlist-
arheiminum og tónleika-
ferðalaginu lýkur ekki fyrr en
í ágúst á þessu ári, með við-
komu meðal annars á Íslandi
í byrjun ágúst 2019.
Í öðru sæti á listanum er
„Reputation“-tónleika-
ferðalag Taylor Swift, sem
þénaði yfir 315 milljónir
bandaríkjadala, sem sam-
svarar 36 milljörðum og í
þriðja sæti eru hjónin
Beyoncé og Jay-Z með „On
The Run II“-túrinn og tekjur
upp á 250 milljónir banda-
ríkjadala, eða tæplega 29
milljarða íslenskra króna.
Ed er nú þegar orðinn langtekju-
hæsti tónlistarmaðurinn fyrir
tónleikaferðalagið sitt Divide.
Á dögunum birti auglýsingastofan Sahara leitir ársins 2018 á
leitarvélinni Google á Íslandi og voru birtar tölur yfir leitar-
fjölda vinsælla vörumerkja í fataverslun, listamanna og
íþróttamanna meðal annars.
Rúrik og Gylfi Sigurðsson voru efstir á meðal íþróttafólks,
Baltasar, Ólafur Darri og Saga Garðars efst úr leiklistinni en í
tónlistinni hinsvegar er það stjarna íslensku rappsenunnar
sem á vinninginn yfir fjölda leita á Google á Íslandi árið 2018,
Herra Hnetusmjör. Fólk sló inn nafn tónlistarmannsins 1.000
sinnum að meðaltali í mánuði og í næstu tveimur sætum á
listanum eru Björk og Kaleo með 880 uppflettingar að
meðaltali. Baggalútur, Of Monsters and Men og Páll Óskar
deila 4.-6. sæti listans með 720 uppflettingar. Listann í heild
má nálgast á K100.is.
Vinsælustu íslensku tónlistar-
mennirnir á Google
Herra Hnetusmjör var
mest flett upp árið 2018.
Það var árið sem rappar-
inn þróaði sitt eigið
hnetusmjör og setti í sölu.
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5